Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Side 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Side 88
mót. Fyrstu berklavarnalögin voru sett 1903. Eru þar fyrirmæli um skrásetningu berklaveikra, tilkynning- arskyldu um dauða þeirra og vistaskipti, sótthreins- anir o. fl. Síðla árs 1906 var stofnað félag til að koma upp hæli fyrir berklaveikt fólk, Heilsuhælisfélagið. Hafði þar forgöiigu Guðm. Björnson, þá nýorðinn landlæknir, og nokkrir aðrir embættismenn og borg- arár í Reykjavík. Hælið komst upp 1910 og tók til starfa þá um haustið. Tók það 80 sjúkl. Sigurður Magnússon var fyrsti yfirlæknir hælisins og gegndi því starfi fram undir 1940. Var hann eini læknirinn þar framan af, en nú starfa þar tveir aðstoðarlækn- ar auk yfirlæknisins, enda hefur sjúkrarúmum þar verið fjölgað svo smám saman, að nú eru þau 185. Fyrstu árin rak Heilsuhælisfélagið hælið með styrk úr landssjóði, en 1916 tók hann við rekstri þess til fulls. — Siðla árs 1927 tók annað heilsuhæli til starfa i Iíristnesi i Eyjafirði. Gekkst Heilsuhælisfélag Norð- urlands fyrir að koma þvi á fót, og var það reist fyrir samskotafé, er það safnaði, og framlög frá rik- issjóði, og tók ríkið við hælinu til eignar og rekstr- ar nokkrum árum síðar. Var þar rúm fyrir rúml. 70 sjúklinga 1940. Jónas Rafnar hefur verið yfir- læknis hælisins frá upphafi, og þar er einnig aðstoð- arlæknir. Enn voru um skeið rekin hressingarhæli fyrir berklaveikt fólk, sem annaðhvort var talið, að ekki þyrfti venjulega hælisvist, eða var nýkomið úr sjúkrahúsum eða hælum, án þess að hafa fengið full- an bata. Var annað i Kópavogi, reist af kvenfélaginu Hringurinn og rekið af því til 1940, en þá gefið rik- inu, er tók það handa holdsveikum mönnum, þegar Laugarnesspítali var hernuminn. Hitt rak ríkið á Reykjum í Ölfusi í nokkur ár. 1938 var stofnað Sam- band ísl. berklasjúklinga, er hefur það aðalmarkmið að koma á fót vinnuheimili fyrir berklaveikt fólk og hefur orðið svo vel ágengt með fjársöfnun, að líkur (86)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.