Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 90
færzt í það horf á seinni áruin, einkum siðan berkla- yfirlæknir var skipaður, og sé stefnt að því með frum- varpinu að samræma löggjöfina þvi fyrirkomulagi, sem þegar sé tekið upp. Er í lögunum sérfróðum manni, er nefnist berklayfirlæknir, falin yfirstjórn berklavarna, og gert er ráð fyrir hæfilega mörgum heilsuverndarstöðvum undir yfirumsjón berklayfir- læknis, og njóti liær styrks úr ríkissjóði. Auk þessara nýmæla eru tekin upp meira eða minna breytt á- kvæði hinna eldri laga, og sérstök ákvæði eru þar til varnar berklasmitun fullorðins fólks, sem er í mikilli sýkingarhættu. Telja má, að fyrsta undirstaða heilsuverndarstöðva væri lögð 1919, er hjúkrunarfélagið Líkn i Reykjavík (stofnað fjórum árum fyrr) hóf hjálparstarfsemi fyr- ir berklaveika, með nokkrum styrk úr ríkissjóði. Hefur þeirri starfsemi síðan verið haldið áfram og stórum aukin, einkum hin siðari ár, og stöðin jafn- framt bætt við sig fleiri verkefnum. Rauði kross- inn, er hóf starfsemi hér á landi 1924 og síðan hefur rekið hér margþætta heilsuverndarstarfsemi og sjúkrahjálp, rak berklavarnastöð á Akureyri 1929— 1936. Síðan 1938 er rekin þar heilsuverndarstöð á vegum bæjarins með styrk úr ríkissjóði og i fjórum bæjum öðrum voru slíkar stöðvar reknar 1940. -- Enn er þess að geta, að lækniseftirlit með barnaskó!- um var tekið upp 1916, fyrst og fremst í berklavarna- skyni, þótt fleira komi þar til greina, og er það nú lögákveðið í fræðslulögum, og raunar lika i berkla- varnalögum, þótt óbeinlínis sé. Svo má telja, að með skipun berklayfirlæknis 1935 og berklavarnalögunum 1939 hefjist nýr þáttur berldavarnastarfseminnar. Upp úr því hefjast al- mennar berklarannsóknir og leit að berldasjúkling- um og smitberum, og hefur sú starfsemi náð til fleiri og' fleiri með ári hverju. Fór t. d. slík rannsókn fram á nál. 19000 manns árið 1940, eða á allt að því 6. (88)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.