Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Síða 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Síða 94
Nátengd baráttunni fyrir innlendri læknakennslu á ráðgjafarþingunum var jafnan krafan um spítala i Reykjavík. Þegar á fyrsta ráðgjafarþinginu, 1845, lagði Jón Sigurðsson til, að spitali með tveimur læknum auk landlæknis yrði settur á stofn i Rv., og Jón Hjaltalín hafði þegar haldið því fram i merkn ritgerð, er út kom í Nýjum félagsritum 1844, að reisa þyrfti spítala í Rv. með 50, eða a. m. k. 40, rúmum. Báru ráðgjafarþingin nokkrum sinnum fram óskir um spítalastofnun í Rv., en stjórnin hafði þær að engu. Hefði þvi mátt ætla, að fyrsta löggjafarþingið hefði gert ráðstafanir til að koma spítala á fót jafn- framt umbótum á læknakennslunni. En svo varð ekki, og mun annars vegar hafa valdið fjárskortur, er i mörg horn var að lita, hins vegar það, að spitali var, sem áður er getið, tekinn til starfa i Reykjavik og talið, að læknaskólinn gæti bjargazt við hann, þótt lítill væri og ófullkominn. Vantaði og forgöngu, þvi að Jón Sigurðsson og Hjaltalin, er jafnan höfðu stað- ið fremstir í baráttunni fyrir spítalastofnun, voru þá orðnir aldraðir og þrotnir að heilsu. Var spitala- málinu ekki hreyft eftir 1874, fyrr en á alþ. 1883, er Schierbeck landlæknir sendi erindi til þingsins og fór fram á fjárveitingu til að reisa spítala í Reykja- vík. Hlaut fjárveitingin meðmæli fjárveitinganefnd- ar í n. d., en var felld engu að síður. Árið eftir reisti félag það í Rv., sem átti og rak spítalann, nýtt hús fyrir hann, en mjög var það af vanefnum gert og mun ekki hafa rúmað fleiri sjúkl. en hið gamla. Varð nokkur deila um það i ísafold 1884 milli ritstj. hennar Björns Jónssonar og Schierbecks landlæknis annars vegar og spitalalæknisins, dr. J. Jónassens héraðs- læknis, hins vegar. Taldi landl. meðal annars, að þar væri engin stofa nægilega björt til skurðaðgerða, og ekki væri til horð til að rannsaka sjúklinga né gera handlæknisaðgerðir, en að vísu mun síðar hafa ver- ið úr því bætt. Versta ókostinn taldi hann þó, að (92)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.