Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Side 101

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Side 101
nefndu löguni þau mikilsvarðandi fyrirmæli, að i hvert kg af smjörlíki skuli blanda 15000 alþjóða- einingum af A-fjörefni og 1000 af D-fjörefni. Loks voru árið 1936 sett lög um eftirlit með matvælum og öðrum neyzlu- og nauðsynjavörum. Taka þau til hvers konar matvæla, þ. á m. neyzluvatns, og neyzlu- vara, annarra en lyfja, sem annars staðar eru ákvæði um. Hafa til 1940 verið settar 11 reglugerðir um sér- stakar vörutegundir samkv. þessum 'lögum. í sam- bandi við þetta má geta þess, að 1939 var skipað manneldisráð til að gera athuganir á mataræði lands- manna. Fóru rannsóknir í því skyni fram það ár og hið næsta, en ekki var lokið að vinna úr þeim fyrr en eftir 1940. VIII. Tvenn lög voru sett skömmu fyrir 1940, er hér er vert að nefna: lög frá 1935 um þungunarvarnir og fóstureyðingar og lög frá 1937 um afkynjanir og vananir. Áður voru engin lagaákvæði um neitt af þessu, nema um fóstureyðingar. Þær voru bannaðar undantekningarlaust i hegningarlögunum frá 1869, að við lagðri allt að 8 ára hegningarhússvinnu. Nú getur það komið fyrir, að losa þurfi konu við fóstur til að bjarga henni úr lífsháska, og hafa læknar alla tíð leyft sér það, þrátt fyrir hið skilyrðislausa bann. En nokkur brögð voru talin að því, að stöku læknar brytu einnig þau ákvæði, er réttmæt máttu teljast, og hefðu stundum fóstureyðingar um hönd, þótt lífi konunnar væri ekki hætta búin af völdum fósturs- ins, enda fer svo venjulega, þegar lög og refsingar eru strangari en svo, að.fært sé ætíð að framfylgja þeim bókstaflega, að hætt er við, að þau verði lítils virt yfirleitt. í hinum nýju lögum eru fóstureyðing- ar leyfðar í því skyni að bjarga konum úr beinni eða óbeinni hættu, en jafnframt sett þau skilyrði til tryggingar því, að þær verði svo hættulausar, sem (99)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.