Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Page 109

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Page 109
Félagsmálastarfsemi. 1874: Ekki teljandi. 1940: Mjög víðtæk félagsmálalöggjöf og félagsmála- starfsemi. Þetta yfirlit sýnir, að „við höfum gengið til góSs gÖtuna fram eftir veg“, þennan hálfan sjöunda ára- tug. Enn þá betur sést það á þeirri stórfelldu lækk- un, sem orðið hefur á árlegri dánartölu, ekki sízt ungbarna. Á áratug þeim, sem lauk 1874 (1865— 1874) var meðalmanndauði árlega um 30 af þús- undi hverju landsmanna, og þá dóu árlega 243 börn á fyrsta árinu til uppjafnaðar af hverju þúsundi fæddra barna. Voru báðar þessar tölur langtum hærri en í nokkru nágrannalanda vorra. Áratuginn 1931—1940 voru þessar tölur komnar niður i tæpl. 11 og rúml. 44 af þúsundi og standast fyllilega sam- anburð við dánartölur helztu menningarþjóða á sama tíma, dánartölur ungbarna meira að segja þar víðast mun hærri, og hvergi lægri, nema á Nýja-Sjálandi. En þessar geysimiklu framfarir hafa kostað mikið fé og munu kosta áfram, ef halda á í horfinu og auka þær svo sem þörf krefur, því að margs er enn vant. Vanþekking og margs konar hjátrú, en einkanlega fá- tæktin, var versti þrándur i götu allra heilbrigðis- mála á umliðnum öldum, og auk vaxandi þekkingar i læknisfræði og tækni hefur undirstaða framfara i þeim á hinu umrædda tímabili verið batnandi efna- hagur þjóðarinnar, er það og mun verða. Bezta trygg- ingin fyrir áframhaldi þeirra er þvi velgengni at- vinnuveganna og skynsamleg fjármeðferð einstak- linga og af opinberri hálfu. Við samningu þátta þessara hef ég stuðzt við ýmis rit, einkanlega Alþingistiðindi, bókina Læknar á ís- landi eftir Lárus H. Blöndal og Vilmund Jónsson og —- langmest — við Skipun heilbrigðismála á íslandi (107)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.