Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 118

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Blaðsíða 118
grannlandanna. En að líkindum er uppgufunin hér á landi yfirleitt nokkru minni en annars staðar á Norðurlöndum, þ. e. a. s. nær fjórSungi en helmingi alls úrkomumagnsins. Vel væri, ef nokkru nánari vitneskja fengist um magn uppgufunarinnar hér á landi áður en langt líður, en hún fæst því aðeins, að mælingar á vatns- magni (afrennsli) um land allt haldist i hendur við úrkomumælingarnar, sem gerðar eru á vegum veður- stofunnar í Reykjavík. Að endingu skal hér bent á nokkur helztu atriðin, sem mestu ráða um hlutfallið milli uppgufunar og úrkomu. —• Því meiri sem úrkoman er, þeim mun minni hluti hennar gufar upp að öðru jöfnu. Þar sem minnst rignir á jörðinni (t. d. í sand- og grjótauðnum Afríku og Arabiu), gufar allt regnvatnið upp og af- rennsli er ekkert. Annað veðurfar hefur auðvitað einnig mikil áhrif. T. d. gufar meir upp, þar sem tíð- um skiptist á deyfa og uppstytta, en þar sem veðr- átta er stöðugri og jarðvegur veröur ýmist skrauf- þurr eða vatnsósa og hvort tveggja stendur lengi yfir. Gróður örvar mjög uppgufun með því að sjúga vatn með rótum sínum úr jarðvegi, en frá laufblöðunum er vatnsgufunni greiður útgangur út í loftið. Lands- lag veldur hér einnig miklu um. í brattlendi rennur vatnið svo hratt undan hallanum — ofan jarðar eða neðan — að lítill tími vinnst til uppgufunar. Aftur á móti gufar tiltölulega mikill hluti regnvatnsins upp, þar sem flatlent er og það hefur ógreiða framrás. Regnpollar á vatnsheldum klöppum eða í leirflögum eiga sér varla annarrar útrásar auðið en upp i loft- ið. — Jarðvegurinn og eðli berggrunnsins hefur einn- ig mikil áhrif á uppgufunina, og margt fleira mætti telja. En Jjað yrði of langt mál. Guðmimdiir Kjartansson. (116)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.