Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Síða 121

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1945, Síða 121
• — Ég ætla að fá þessuin frakka skipt, ég keypti hann hérna í gær, en konunni minni geðjast ekki að honum. —- Slcipta frakkanum? Ivonunni geðjast ekki að honum? Nei, maður minn, þetta er bezti frakki, sem liægt er að fá. Hafið mitt ráð og farið heim með frakkann og fáið yður heldur nýja konu. Gömul kona fór til þess að horfa á knattspyrnu, sem sonur hennar tók þátt i. Spyr hún þá mann, er stóð hjá henni: — Hver er nú eiginlega tilgangurinn með öllu þessu? — Að koma knettinum i netið, svar- ar inaðurinn. —• Ja hérna, segir konan, ætli það gengí ekki eitthvað betur, ef þeir væru ekki að þvælast þetta hver fyrir öðrum! Þjónninn: Voruð þér að hringja, herra minn? Gesturinn, bálvondur: — Ég að hringja? Nei, síður en svo. Ég var að klykkja út við jarðarförina, ég hélt þér væruð dauður. Prestur, við slasaðan írlending: — Nú ætla ég' að biðja til guðs, að þér megi auðnast að fyrirgefa Pat- reki það, að hann kastaði í þig múrsteininum. írinn: — Ég held, prestur minn, að það mundi spara yður ómak að bíða með þetta þangað til mér er batnað, — og biðja þá fyrir honum Patreki. Kona nokkur grunaði mann sinn um það að eiga tal við aðrar konur í símanum. Nótt eina hringdi síminn, og hlustaði konan á mann sinn, er hann gegndi i tólið: — Hailó, Jón, erf það þú Jón? /\uð- vitað, Jón. Það vil ég, Jón. Nei, Jón. Vertu sæll, Jón. Að svo mæltu sneri hann sér að konu sihni og sagði: —- Það var hann Jón, elskan. — Sumum okkar er svo farið, að við getum staðizt allt, nema freistingar. (119)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.