Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Side 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Side 32
þolgóðri baráttu Wrights að þakka. Varla þarf að geta þess, að öll þau ríki, er tóku þátt í heimsstyrjöldinni siðari, létu nota þessa varnarbólusetningu við hermenn sína, með þeim árangri, að heita mátti, að taugaveiki yrði aldrei vart í herjum þeirra, svo að teljandi væri. Árið 1898 var Wright skipaður ásamt öðrum í nefnd til að rannsaka pestina, er þá geisaði i Indlandi, og vann hann þar mikið starf. Þar kynntist hann Stewart Douglas, er þá var læknir í indverska hernum, en sið- ar varð um mörg ár samverkamaður Wrights við Maríu meyjar spitalann i London. Þar varð Wright forstöðu- maður sjiikdómafræði- og rannsóknastofnunarinnar, er við spitalann er tengd, árið 1902, og jafnframt kenn- ari í almennri sjúkdómafræði við Lundúnaháskóla. Þarna unnu þeir að því starfi, er þá var Wright rikast í huga, að leita að ráðum til að halda sýklasjúkdómum i skefjum og lækna þá með dauðum sýklagróðri. Þar kom margt til greina: rannsaka þurfti, livort vart yrði aukinnar framleiðslu varnarefna eftir liverja idælingu, hve stóra skammta væri hæfilegt að nota, svo að hvorki væri of né van, hve langt bil væri mátulegt að hafa milli ídælinganna o. m. fl. Hann fann upp afar næm og hugvitsamleg áhöld til að mæla sýklaskæðni blóðsins og átfrumanna, og sagðist hann liafa fundið þau upp til þess að „bæta upp ófullnægjandi leikni handanna með starfi heilans“. Með tækjum þessum fann hann margt, er eigi hafði verið kostur á að kom- ast að raun um með tækjum þeim, sem áður var völ á, og allt var það skref í áttina þangað, sem lausn þeirrar gátu er að finna, sem Wright var að glíma við, þótt enn sé þar margt spor óstigið. Hefur samt drjúgum miðað þar áleiðis síðasta áratuginn, meðal annars fyrir atbeina sumra lærisveina Wrights, svo sem Alexander Flemings, er penisillínið fann og nú er frægur um allan heim, en að visu eftir nokkuð öðrum leiðum en þeim, er Wright hafði fyrst og fremst í huga. (30)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.