Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Síða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Síða 40
þegar 1906, og mörgum heiðursmerkjum var hann sæmdur og heiðurstitlum; var hann t. d. gerður heið- ursborgari i Belfast árið 1912, heiðursdoktor varð hann við eigi færri en 5 háskóla, og mörg vísindafélög kusu hann heiðursfélaga. Kona Wright’s var dóttir héraðsdómara nokkurs. Hana missti hann 1926. Þau eignuðust tvö börn, er á legg komust. Hann var heilsuhraustur alla ævi. „Ég hef aldrei haft af öðrum kvillum að segja en ofsakláða og efasemdum, og þær hafa farið langtum verr með mig en hann,“ sagði hann einu sinni. Hann hafði mikið dá- læti á ritum ameríska skáldsins og lieimspekingsins Emerson og kvaðst kjósa, að þessi orð hans: „Guð gef- ur hverjum manni kost á að velja um sannleikann og næðið“, yrðu letruð á legstað sinn. Sir Frederick Gowland Hopkins Hann andaðist í vor, rúmlega hálfum mánuði sið- ar en Almroth Wright. Hann fæddist 1861 i Eastbourne, kunnum baðvistarstað á suðurströnd Englands. Hann missti föður sinn, er hann var á barnsaldri. Efni móð- hans voru ekki mikil, en þó nóg til þess, að hann þurfti ekki að ganga neinna nauðsynlegra hluta á mis í æsku og gat snemma byrjað skólanám og stundað það á- hyggjulaust, meðfram fyrir fjárstyrk frá nákomnum ættingjum. 17 ára gamall hvarf hann frá námi og gerð- ist skrifari lijá tryggingarfélagi. Honum var þó ríkt í huga að afla sér frekari menntunar, og kom til orða, að hann stundaði nám i Cambridge við háskólann þar; af því varð samt ekki, og réðu ættingjar hans því, að hann var ráðinn til náms hjá efnafræðingi einum. Þar vann hann kauplaust umsaminn tíma, og um það leyti, sem hann lauk náminu, fékk liann verðlaunapening úr gulli fyrir efnafræðiritgerð. Nú fór hann að vinna fyrir kaupi, og ekki leið á löngu þangað til hann varð að- (38)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.