Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Side 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Side 44
sína á þessn sviði gerði hann árið 1901 í Cambridge í félagi við S. W. Cole. Yar það fundur og einangrun aminosýrunnar tryptophan; mun það vera fyrsta aminosýran, sem fannst í hvílu, og var hér hafinn sá rannsóknarekspölur, er leiddi til þeirrar uppgötvunar, að öll hvítuefni eru gerð úr aminosýrum, að þau verða að klofna í aminosýrur í þörmunum, til þess að geta komizt inn í hlóðið og þaðan í frumur líkamans, er búa til úr þeim ný hvítuefni við líkamans hæfi, honum til viðhalds og endurnýjunar, og vaxtar, þegar því er að skipta. Seinna sýndi hann fram á það ásamt Edith G. Willcock, að aminosýrurnar eru ekki allar jafn mik- ils virði fyrir líkamann, heldur eru sumar þeirra lífs- nauðsynlegar, en annarra má komast af án, og þær eru ófullnægjandí einar saman, svo og þau hvítuefni, sem cina eða fleiri af hinum lífsnauðsynlegu amínósýrum vantar í. Þannig er maíseggjahvíta ónóg, ef hún er eina hvítuefnið í fæðu eða fóðri, því að í hana vantar hina lífsnauðsynlegu aminósýru tryptophan; en sé henni hætt við, verður allt í lagi. Fóðrunartilraunir þær á dýrum með „hreinum“ fæðutegundum, sem þessar og því líkar uppgötvanir voru árangur af, urðu og til þess að færa Hopkins heim sanninn um það, sem hann og fleiri hafði áður grunað, að skepnur þrífast ekki á þeim efnum einum saman, hvítu, fitu og kolvetnum, sem áður var talið að væru einu næringarefnin, sem sjá þyrfti um, að nægilegt væri af í fæðunni. Menn kann að furða á því og telja það vott um, að þessi kenning sé ekki á sterkum rökum reist, að reynslan skuli ekki hafa kennt mönnum þetta fyrir „örófi alda“. En það stafar af því, að þessi efni eru aldrei „hrein” í fæðu manna né dýra, svo sem var í tilraunum þeim, er hér var minnzt á. Hopkins var meðal hinna fyrstu, er héldu þvi fram, að vanþrif dýra, sem alin væru á „hreinni" hvítu, fitu og kolvetnum, stafaði af því, að í þetta fóður vantaði einhver efni til (42)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.