Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 86
urlandsveginn upp. Lokið var að mestu við veginn yfir Siglufjarðarskarð og unnið að Lágheiðarvegi. Á Aust- urlandi var unnið á Fjarðarheiði og Oddsskarði. Sunn- anlands var einkum unnið að Selvogs- og Krýsuvíkur- vegi. Mikið var unnið að viðhaldi vega. Allmarg- ar nýjar brýr voru gerðar og unnið að viðhaldi eldri brúa. Mesta brúin, sem unnið var að, var brúin yfir Jökulsá á Fjöllum lijá Grímsstöðum. Við þessa brú styttist vegurinn til Austurlands um 80 km. Meðal ann- arra áa, sem brúaðar voru, má nefna Þverá í Hrepp- um, Hofsá í Svarfaðardal og Norðfjarðará. Breikkaðar voru brýrnar á Miklagili á norðanverðri Holtavörðu- heiði og Hrútafjarðará. í Rangárvallasýslu var lokið byggingu 600 metra langs varnargarðs úr Þórólfsfelli skáhallt um farveg Þverár. Rennur þá mestallt vatn það, sem áður féll í Þverá, í Markarfljót. Varnargarðurinn austan við Markarfljót hjá Seljalandsmúla var styrktur. Mikið var um framkvæmdir í simamálum. Sjálfvirka símstöðin í Rvik var stækkuð um 1500 númer. 160 núm- erum var bætt við í Hafnarfirði. Jarðsimakerfið i Rvik og Hafnarfirði var aukið að mun. Lögð var ný jarð- símalína milli Rvíkur og Hafnarfjarðar og önnur frá Keflavik til Innri Njarðvíkur. Unnið var að jarðsíma- lagningu frá Hvalfirði til Hrútafjarðar og enn fremur frá Eskifirði til Neskaupstaðar um Oddsskarð. Talsvert var og lagt af ofanjarðarlínum. Símalínan milli Stein- grímsfjarðar og Reykjarfjarðar um Trékyllisheiði var endurbyggð að miklu leyti. Miklar endurbætur voru enn fremur gerðar á línunni milli Húsavíkur og Keldu- hverfis um Tunguheiði og á linunni í Axarfirði. Not- endasímar voru lagðir til meira en 250 sveitabæja. í byrjun ársins var hafin radíóþjónusta fyrir flugvélar (aðrar en herflugvélar), er lenda á Keflavíkurflugvell- inum. Vegna þessa voru radíósendar settir upp á stutt- bylgjustöðinni á Vatnsenda og viðtæki í Gufunesi. Unnið var að því að koma á beinu talsamandi við (84)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.