Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Side 106

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Side 106
launum". Nöfn leikritanna voru ekki látin uppi, en þau voru: „Gizur Þorvaldsson“ eftir Eggert Ó. Brím og „Frú Sigríður" (seinna: „Skipið sekkur“) eftir Indriða Einarsson. Úr því að þessi góða tilraun mistókst, var ekki ann- að að gera en sætta sig við söngleikana, og það reynd- ist flestum hægt. Hreyfingin út frá verðlaunaleikrits- málinu hjaðnaði þó ekki með öllu niður. Nokkru siðar skarst Stúdentafélagið í málið og kaus nefnd á fundi seint á árinu 1894 „til að velja leikrit og lýsti yfir þvi, að það vildi styðja með þessu, að haldnir yrðu íslenzkir sjónleikar hér í vetur“. Þetta varð til þess, eitt með öðru, að stofnað var Leikfélagið í Breið- fjörðshúsi, og byrjuðu sjónleikar þar 6. janúar 1895 með tveimur nýjum íslenzkum leikritum: „Systkinin i Fremstadal" eftir Indriða og „Hjá höfninni“ eftir Einar Benediktsson, en auk þess voru „Hellismenn“ sýndir öðru sinni. Leikfélögin i bænum voru þá orðin tvö og leikhús- in tvö. Hlaut nú að draga til tiðinda, enda fór svo. Bæði leikfélögin höfðu góðum kröftum á að skipa. Hjá Leikfélaginu í Goodtemplarahúsinu hafði kornung stúlka, Stefanía Guðmundsdóttir, byrjað að leika 1893 í einum af þessum smáleikum, sem félagið var svo iðið við. Þar lék líka Helgi Helgason verzlunarmaður úr Hafnarfirði. Stúlkan varð háa spilið á hendi Góð- templaranna, leikkonan tilvonandi, sem lengst komst i list sinni hér á landi. Annars hafði Leikfélagið i Breiðfjörðshúsi vinninginn, þvi að það náði bæði Kristjáni Ó. Þorgrímssyni og Árna Eiríkssyni frá Góð- templarafélaginu, en hafði auk þess á að skipa mönn- um eins og Sigurði Magnússyni og Ólafi Hauk Bene- diktssyni, og loks kom þar fram önnur stúlka, sem skipað hefur með sóma sinn sess i islenzkri leiklist, Gunnþórunn Halldórsdóttir. Það kann að þykja undarlegt, að kvenfólksins er (104)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.