Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Side 108

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Side 108
fúsdóttur Thorarensen. Alllöngu síðar léku þær Guð- rún Daníelsdóttir, Þóra Sigurðardóttir og Þuríður Sig- urðardóttir. Ýmsar léku aðeins eitt hlutverk, eða örfá hlutverk, eins og Ólafía Jóhannsdóttir, sem lék Hjör- dísi i „Víkingunum á Hálogalandi“ 1892. Fór því nú fram um sinn, að leikfélögin voru tvö í bænum og kapp á milli, en þá var fyrirhuguð bygging Iðnaðarmannahússins og gert ráð fyrir, að þar yrði leiksvið stærra og hentugra en áður hafði þekkzt í bænum. Var það þá góðra manna ráð að sameina fé- lögin, og tókst það að mestu fyrir milligöngu Þorvarðs Þorvarðssonar. Hið nýja félag hlaut nafnið Leikfélag Reykjavíkur. 6. Leikfélag Reykjavikur var stofnað 11. janúar 1897. Þann dag voru félagslögin undirrituð á stofnfundi af 19 konum og körlum, sem ætluðu sér „að halda uppi sjónleikum og koma þeim í sem bezt horf“ eins og segir i félagslögum. Alllangur timi, eða nærri því heilt ár, leið þó svo, að engar sýningar voru haldnar. Fyrsta sýning Leikfélags Reykjavíkur fór ekki fram fyrr en 18. desember 1897. Sumarið leið og haustið til undir- búnings starfinu. Um vorið voru samþykktar „Reglur fyrir æfingum og leikum“ (9. apríl) og „Samþykkt um borgun til leikenda fyrir að leika og annarra starfs- manna við leikina (21. mai). Leikhúsið sjálft, Iðnaðar- mannahúsið, var tilbúið til notkunar löngu fyrr en sýningar Leikfélags Rvíkur hófust. Fyrsta skemmtun í húsinu fór fram 30. janúar 1897, það var samsöngur undir stjórn Rjörns Kristjánssonar, Jónasar Helgason- ar og Steingríms Johnsens, en fyrstu sjónleikar voru sýndir þar i febrúar og marz, og stóð Thorvaldsens- félagið fyrir þeim. Samningur um leiktjaldaeign bæj- arins var gerður snemma á árinu 1898 (7. janúar) milli formanns bæjarstjórnar Reykjavíkur, Halldórs Dan- íelssonar bæjarfógeta, og leikfélagsstjórnarinnar, en (106)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.