Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Page 110

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Page 110
stofnendur félaginu til styrktar og til aS halda því a'ð leigu í húsinu. Utan félaganna þriggja, sem stóðu að stofnun Leikfélags Reykjavíkur, voru þeir Brynjólfur Þorláksson organisti og Friðfinnur Guðjónsson, sem þá var nýfluttur í bæinn en hafði leikið á Akureyri og ísafirði. Með þessu liði hóf nú Leikfélag Reykjavíkur göngu sína, en skjótlega bættust því nýtir leikendur, auk þeirra, sem fyrir voru, strax á öðru ári Guðrún Indriðadóttir og Helgi Helgason. Ekki verður með sönnu sagt, að Leikfélagið hafi byrjað stórmannlega. Það fór sér hægt og gætilega, klyfjað söngleikum og þrautreyndum smáleikum, sem almenningur var sólginn i. Þar fór saman „Hjartsláttur Emilíu“, „Trína í stofufangelsi“, „Ærsladrós“ og „Vara- skeifa“, allt eftir dönskum kokkabókum. Auðvitað var „Ævintýri á gönguför“ og „Frænka Charleys“ með í lestinni, en þeir sjónleikar hafa enn þá ekki brugðizt i Reykjavíkurbæ. Þótt söngleikafarganið sætti ámæli hjá gagnrýnendum, sem vildu félaginu vel, eins og Ein- ari Hjörleifssyni (ísafold) og Vilhjálmi Jónssyni (Þjóðólfur), verður því varla neitað, að hin fyrsta fé- lagsstjórn, en Þorvarður Þorvarðsson var formaður hennar, fór skynsamlega að ráði sínu, er hún reyndi að hæna fólk að leikhúsinu með því að beita léttmetinu á öngulinn. Eftir reynslu annarra þjóða og stærri þykir gott, ef leikhús, sem ekki er styrkt af opinberu fé og það rausnarlega, hefur efni á því að velja eitt leikrit af hverjum tíu með bókmenntalegu og listrænu gildi. Eftir fyrstu 10 ár L. R. var opinber styrkur til félags- ins samtals orðinn kr. 1500, og getur það varla kall- azt ofrausn, en á þessum árum sýndi félagið 55 sjón- leika og á meðal þeirra furðanlega marga, sem hvert leikhús gat verið fullsæmt af. Hér má nefna sjónleika Ibsens, „Víkingana á Hálogalandi“, „Afturgöngur“ og „Heimilisbrúðuna“; „Gjaldþrotið", „Milli bardaga“ og „Um megn“ eftir Björnstjerne Björnson og eftir þriðja (108)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.