Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 126

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 126
Þorkell amtmaður Fjeldsted kveður móðurmál sitt, íslenzkuna. Árið 1770 skipaði stjórnin þriggja manna nefnd, landsnefndina svo kölluðu, til þess að rannsaka liagi íslendinga og gera tillögur um, hversu bætur mætti ráða á vandræðum þeim, er þá krepptu að þjóðinni, og benda á leiðir til þess að rétta við fjárhag hennar og atvinnuefni. í nefnd þessari átti sæti einn íslend- ingur, Þorkell Jónsson Fjeldsted, mikilhæfur dugnað- armaður og gáfumaður. Hann var norðlenzkur að ætt, sonar Jóns prests Sigurðssonar á Kvíabekk í Ólafs- firði, f. 1740. Þorkell kom i Hólaskóla 1757 og var þar tvo vetur, en 1759 var hann sendur til Danmerkur, til náms þar, samkvæmt boði fræðslumálastjórnarinnar um, að héðan skyldi árlega senda tvo efnilega sveina úr stólsskólunum til náms í dönskum latínuskólum á kostnað stjórnarinnar. Þorkell fekk því nær alla menntun sína í Danmörku, stúdent frá Hróarskeldu- skóla 1762, las lög í Hafnarháskóla, lauk embættis- prófi 1766. Að loknu náminu hófst óvenjulega glæsi- legur embættisframi Þorkels, er sýnir gögglega, að maðurinn var ágætlega duglegur og mikilhæfur starfs- maður. Árið 1767 verður hann málafærslumaður í hæstarétti, lögmaður í Færeyjum 1769, starfaði i landsnefndinni 1770—71, amtmaður í Finnmörk 1772, á Borgundarhólmi 1778, lögmaður í Kristjánssandi i Noregi 1780, stiptamtmaður í Þrándheimi 1786 og gegndi því starfi til ársins 1796, en þá varð hann for- stjóri í aðalpóststjórninni í Kaupmannahöfn. Naut hans aðeins stutta hríð í þvi starfi, því að hann andaðist 19. nóv. 1796. Þess er vert að geta hér, að Þorkell Fjeldsted var einna atkvæðamestur þeirra landsnefndarmann- anna og átti af þeirra hálfu mestan þátt í tillögum þcim, er stjórnin fékk í hendur og byggðar voru á skýrslum nefndarinnar og athugunum, en þó hér gæti í (124)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.