Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Page 127

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Page 127
sumum greinum fullmildls ákafa, er efalaust, aS til- gangurinn var góður. Reyndist Þorkell þar og eins síSar 1785—6, er hann átti þátt i störfum landsnefndar- innar síSari eftir móSuliarSindin, glöggsýnn og til- lögugóSur. Hann samdi og ritgerS um verzlunarmáliS, pr. í Kh. 1783, og ritaSi þar gegn einokuninni, er létt var af fáum árum siSar, 1787, sem kunnugt er. Ekki verSur i efa dregiS, aS Þorkell var vel unnandi þjóS sinni. En hann var einarSur fylgismaSur hins upp- lýsta einveldis, og í augum slikra manna horfSu þjóSmál allt annan veg viS, en síSar gerSist. ísland var einn hluti ríkisins, og íslendingar áttu þegnrétt meS öSrum þjóSum, er ríkiS tók yfir, Dönum og NorSmönnum. HingaS til hafSi á brostiS, aS Is- iendingar nyti aS fullu þeirra hagsmuna, er þeim bar í þegnfélagi þessu. Þessu olli m, a. fjarlægS landsins en þó ef til vill ekki sízt máliS. Þar stóSu NorSmenn stórum betur aS vígi, enda sást þar á: Norskir menn skipuSu ýmsar mikilvægar stöSur í ríkisstjórn og valdstjórn víSs vegar í rikinu, en slíkt var harla fágætt um íslenzka menn. Hér voru þeir Þor- kell, Jón Eiríksson og síSar Grímur Thorkelin helztu undantekningarnar. En þeir höfSu lika allir gengiS i latinuskóla ytra. Þessi skoSunarháttur var ekkert nýtt fyrirbrigSi meSal íslendinga. Sveinn lögmaSur Sölva- son víkur aS þessu í formálanum fyrir bók sinni Tyro juris, eSur barn í lögum, pr. í Kh. 1754: „Þar næst meS- kenni ég vel, aS hér finnast ógjarnan þau gömlu gull- aldarorS, sem nú eru komin úr móS, og aS ég þar á mót hefi stundum hjálpazt viS þau orS, sem dregin eSur samsett eru af dönskunni, hvaS ég held engin spjöll, þar vor lög nú á tíSum eru mestan part frá dönsku komin og án hennar kunna menn ekki aS vera í réttarganginum. Og svo sem vor efni í flestum sökum dependera af þeim dönsku, þvi má þá ekki einnin vort tungumál vera sömu forlögum undirorpiS?“ SkoSunar- (125)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.