Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Qupperneq 127
sumum greinum fullmildls ákafa, er efalaust, aS til-
gangurinn var góður. Reyndist Þorkell þar og eins
síSar 1785—6, er hann átti þátt i störfum landsnefndar-
innar síSari eftir móSuliarSindin, glöggsýnn og til-
lögugóSur. Hann samdi og ritgerS um verzlunarmáliS,
pr. í Kh. 1783, og ritaSi þar gegn einokuninni, er létt
var af fáum árum siSar, 1787, sem kunnugt er.
Ekki verSur i efa dregiS, aS Þorkell var vel unnandi
þjóS sinni. En hann var einarSur fylgismaSur hins upp-
lýsta einveldis, og í augum slikra manna horfSu
þjóSmál allt annan veg viS, en síSar gerSist. ísland
var einn hluti ríkisins, og íslendingar áttu þegnrétt
meS öSrum þjóSum, er ríkiS tók yfir, Dönum og
NorSmönnum. HingaS til hafSi á brostiS, aS Is-
iendingar nyti aS fullu þeirra hagsmuna, er þeim
bar í þegnfélagi þessu. Þessu olli m, a. fjarlægS
landsins en þó ef til vill ekki sízt máliS. Þar
stóSu NorSmenn stórum betur aS vígi, enda sást
þar á: Norskir menn skipuSu ýmsar mikilvægar stöSur
í ríkisstjórn og valdstjórn víSs vegar í rikinu, en slíkt
var harla fágætt um íslenzka menn. Hér voru þeir Þor-
kell, Jón Eiríksson og síSar Grímur Thorkelin helztu
undantekningarnar. En þeir höfSu lika allir gengiS i
latinuskóla ytra. Þessi skoSunarháttur var ekkert nýtt
fyrirbrigSi meSal íslendinga. Sveinn lögmaSur Sölva-
son víkur aS þessu í formálanum fyrir bók sinni Tyro
juris, eSur barn í lögum, pr. í Kh. 1754: „Þar næst meS-
kenni ég vel, aS hér finnast ógjarnan þau gömlu gull-
aldarorS, sem nú eru komin úr móS, og aS ég þar á
mót hefi stundum hjálpazt viS þau orS, sem dregin
eSur samsett eru af dönskunni, hvaS ég held engin
spjöll, þar vor lög nú á tíSum eru mestan part frá
dönsku komin og án hennar kunna menn ekki aS vera
í réttarganginum. Og svo sem vor efni í flestum sökum
dependera af þeim dönsku, þvi má þá ekki einnin vort
tungumál vera sömu forlögum undirorpiS?“ SkoSunar-
(125)