Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Page 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Page 32
Geta má nærri, hver áhrif það hefur haft á viðstadda að sjá í fyrsta sinn sjúkling liggja kyrran og þöglan meðan skurðlæknirinn vann sitt verk. Þetta voru þátta- skil. Nú var annarri plágu skurðlækninganna, sárs- aukanum, rutt úr vegi. Hinni fyrstu, blæðingunum, stemmdi Ambroise Paré stigu fyrir á sextándu öld- inni, þegar hann fann upp á því snjallræði að binda fyrir sundurskornar æðar. Skyldu enn þurfa að liða aldir, unz þriðju plágunni, ígerðum skurðsáranna, yrði aflétt? Lister fór til Edinborgar árið 1853 og hugðist dvelja þar í mánaðartíma eða svo, en reyndin varð sú, að hann bjó þar í sjö ár, og frá Skotlandi fluttist hann ekki fyrr en hann stóð á fimmtugu. Fyrst varð hann kandidat hjá James Syme, sem þá var umsvifamikill skurðlæknir í Edinborg, og fór svo vel á með þeim, að hann varð nánasti samstarfsmaður Symes um margra ára skeið og gekk að eiga elztu dóttur hans, Agnesi. Hún var afbragðskona og manni sínum sannkölluð hjálparhella — aðstoðarmaður, einkaritari, vinur og félagi. Á þessum árum fékkst Lister við ýmsar lifeðlis- fræðilegar athuganir, svo sem á starfi smávöðva í húðinni og regnbogahimnu augans, og ritaði greinar um hvort tveggja. Einnig skrifaði hann um storknun blóðsins og byrjandi bólgubreytingar i vefjum, en þar studdist hann við smásjárskoðanir á frosklöppum. Af þessum athugunum fékk hann smám saman þá hug- mynd, að ígerðir í sárum stöfuðu af einhverju i sár- unum sjálfum, en ekki eitruðum lofttegundum. Hann lét sér m. a. til hugar koma, að óhreinindi kynnu að vera skaðvaldurinn, og þegar hann fluttist til Glasgow og gerðist þar prófessor í skurðlækningum, hugðist hann reyna til þrautar, hvers sápuþvottur mætti sín í baráttunni við ígerðirnar. En þar var við ramman reip að draga. Stjórnendur spitalans höfðu nýverið lagt i mikinn kostnað við stækkun húsakynna, (30)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.