Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Page 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Page 50
trésmíðaverkstæði Kaupfélags Héraðsbúa á Egilsstöð- um. Aðfaranótt 12. okt. skemmdist fiskgeymsluhús á Ólafsfirði af eldi. Aðfaranótt 30. okt. brann fjós á Haf- þórsstöðum í Norðurárdal, og brunnu þar inni 7 kýr. Aðfaranótt 2. nóv. skemmdist Hótel K.E.A. á Akureyri af eldi. 8. nóv. brann vélaverkstæði við Borgartún í Rvik. 18. nóv. brann Gamla Hótelið á Akureyri, og bjargaðist fólk nauðulega úr eldinum. 17. des. brann bílaverkstæði í Ytri-Njarðvík. 29. des. skemmdist bíla- verkstæði Kaupfélags Árnesinga á Selfossi af eldi. Búnaður. Grasspretta var víðast hvar allgóð, en nýt- ing heyja mjög misjöfn. Á Suður- og Vesturlandi var mesta óþurrkasumar í manna minnum, og spilltust hey þar mjög og ónýttust sums staðar með öllu. Á vestanverðu Norðurlandi nýttust hey dável, en á austanverðu Norðurlandi og á Austurlandi var nýt- ing með afbrigðum góð. Rikisstjórnin veitti 12 millj. kr. til bænda á þeim svæðum, sem verst urðu úti vegna óþurrkanna. Um áramót var búið að flytja 8400 hesta af heyi frá Norðurlandi á óþurrkasvæðin. •— Enn kvað mikið að ræktunarframkvæmdum með stórvirk- um vélum. Auk hinna eldri nýbýlahverfa var hafinn undirbúningur að stofnun nýbýlahverfa á Álftanesi á Mýrum og i Hjaltastaðaþinghá. Mikið var unnið að sandgræðslu. M. a. gerði sandgræðsla rikisins til- raunir um ræktun örfoka mela hjá Leirvogstungu í Mosfellssveit, og gáfust þær vel. Rúmlega 50 islenzkir skógræktarmenn dvöldust við skógrækt i Noregi í júní, og jafnmargir norskir skógræktarmenn dvöldust hér á landi á sama tíma. Þrír menn brautskráðust úr Skógræktarskóla rikisins. Iíornrækt gekk yfirleitt illa vegna óþurrkanna, en uppskera brást þó ekki með öllu. Kartöfluuppskera varð mjög léleg, um 60,000 tunnur. Kartöflumyglu varð vart víða um land. Gerðar voru tilraunir með ræktun rússneskra kartaflna á tilrauna- stöðinni á Varmá. Ræktun grænmetis gekk illa. Var skortur á tómötum og agúrkum í fyrsta skipti i mörg (48)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.