Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 28

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 28
muna styttri en önnur hár í reyfinu. Þau eru i reyf- inu innanverðu og mynda hinn svokallaða þelfót. Þelfóturinn er að meðaltali um 6 cm langur, mældur á lagðinum óteygðum. Þelhárin eru ca. 22 þúsundustu úr millimetra að gildleika að meðaltali. Að fínleika jafnast þau á við Merinóull, en eru aðeins misjafnari að gildleika en Merinóullin og einnig misjafnari að lengd. Um 88% af öllum hárum í reyfinu eru þelhár, en sökum þess hve þau eru stutt og fin, er þelið ekki nema um 50% af þunga reyfisins. Þelhárin i íslenzku ullinni eru óreglulega liðuð. Þau falla því ekki vel hvert að öðru í þræði, og þelþráður verður því fyrirferðarmeiri en þráður úr jafnmörgum hárum í Merinóull. En jafnframt heldur þelþráðurinn i sér meira lofti og einangrar betur en þráður úr Merinó- ull. Eitt einkenni á þelhárunnum er það, hve fjaður- mögnuð og teygjanleg þau eru. Þau leitast alltaf við að taka á sig sína fyrri mynd, eftir að þau hafa orðið fyrir þrýstingi. Af þessum sökum er islenzka þelið og íslenzka ullin yfirleitt illa fallin til notkun- ar i voðir, sem eiga að halda broti. Brotið hverfur vegna þess, að hárin taka á sig sina fyrri mynd von bráðar. Toghárin eru grófari og lengri en þelhárin. Þau standa út úr reyfinu og eru um 15 cm lengri en þel- hárin að meðaltali, þ. e. um 21 cm að lengd. Margir halda, að toghárin nái ekki inn úr reyfinu, en það er misskilningur. Toghárin vaxa úr hársekkjum í skinn- inu, og þau vaxa út á milli þelháranna. Þess vegna er ekki hægt að losna við togið með því einu að klippa þann hlutann af toginu, sem stendur út úr reyfinu. Þá myndi neðri hluti togháranna verða eftir niðri í þelinu, og sá hlutinn er jafngrófur og efri hluti togsins eða þvi sem næst. Toghárin eru misgróf, eftir þvi hvar er í reyfinu. (26)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.