Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Side 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Side 29
Fínust eru þau á hálsi ofanverðum, herðum og bóg- um, en gildna, eftir þvi sem aftar dregur á skepn- unni og neðar. Grófasta togið er á lærunum á fénu og neðst á siðunum. Togið er líka mjög misgróft eftir því, af hvaða kind það er. Á sumu fé er togið fint, mjúkt og silki- gljáandi, en á öðru fé er það eins og hrosshár, snarpt átöku, hrísið og gljáalaust. Gildleiki togháranna er frá 40 og upp í 60 þúsund- ustu úr millimetra. Hvítu illhærurnar eru til muna grófari en tog- hárin. Þær eru nálægt 80 þúsundustu úr mm að gildleika. Þetta eru fremur stutt hár, kalkhvít á lit- inn og gljáalaus. Eitt höfuðeinkennið á þessum hár- um er það, að þau eru handónýt. Það liggur við, að hægt sé að mylja þau á milli fingra sér. Þetta stafar af því, að þessi hár eru að mestu leyti hol að innan og börkurinn, sem er aðalefni annarra hára, er að- eins yzt utan um þessi hár, eins og þunn skel. Sem betur fer, er mjög litið um hvítar illhærur i ullinni á íslenzka fénu, en þess má geta hér, að þegar útlendum fjárkynjum er blandað við íslenzlca féð, getur orðið mjög mikið um hvitar illhærur í ullinni á blendingunum. Þannig er þvi a. m. k. háttað um margt fé, sem komið er út af Border-Leicester-fénu, sem flutt var hingað til landsins árið 1932. Rauðgulu illhærurnar eru fjórða tegund hára i is- lenzku ullinni. Þær eru því miður allt of algengar. Þó er fjöldi þeirra ekki mikill miðað við fjölda hára i reyfinu. Þær eru nálægt 0.6% af öllum hárum að fjöldanum til. Aðalókosturinn er annars vegar sá, að þær eru mjög grófar, nálægt 100 þúsundustu úr mm að þver- máli, en hinn ókosturinn við þær er miklu alvar- legri, og það er liturinn. Þessar illhærur eru rauð- gular eða ryðrauðbrúnar á litinn. Þær stinga því verulega i stúf við hvítu hárin i reyfinu, og ull, sem (27)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.