Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Side 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Side 30
mikið er i af rauðgulum illhærum, á alls ekki skilið að teljast hvit, þó að hún sé reyndar talin það í daglegu tali. Rauðgulu illhærurnar gera það að verkum, að ómögulegt er að framleiða alhvítar vörur úr ull, sem inniheldur þær. Sé það reynt, verða flíkurnar úr slíkri ull gulleitar á litinn og líkastar þvi, að þær séu sifellt óhreinar. Þó að reynt sé að bleikja ullina til að losna við þennan óhreinindablæ úr henni, þá er það hæpin ráðstöfun, þvi að bleikingin þarf að vera mjög mikil til þess að liturinn hverfi, en þá er hætta á, að ullin verði fyrir skemmdum. Meðferðargallar á ullinni. Þessi formáli um gerð háranna ætti að nægja til að lýsa eðliseiginleikum hverrar tegundar hára fyrir sig. En ullin er blanda af þessum fjórum tegundum hára, sem hér hefur verið lýst, og þegar ullin er notuð upp og ofan, fara eiginleikar hennar eftir því, hvaða hárum ber mest á i þessari blöndu. Þar að auki fara eiginleikar varanna eftir því, hvernig ullin er meðhöndluð. Um meðferðargalla á ullinni skal ég vera stutt- orður. Þeir eru nokkrir alvarlegir, og sumir þeirra eru viðráðanlegir, en erfitt er að eiga við aðra þeirra. Það er t. d. óþarfi að láta ullina fúna eða láta hitna í henni vegna vanhirðu. Þó ber alltaf nokkuð á því, að ull skemmist vegna bleytu. Eins er hægt að komast hjá hlandbruna í ull með því að hafa féð í þurrum húsum, helzt á grindum, en það er kostn- aðarsamt að setja grindur í hús eingöngu vegna ull- arinnar. Málningarskemmdir í ull koma alltaf fyrir öðru hvoru. Þær eru alvarlegur galli, en nú í vor er von á, að fluttir verði inn málningarstautar, sem hægt er að nota til að merkja fé á haus með, án þess að ullin verði fyrir skemmdum. Tjara sést stund- (28)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.