Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Side 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Side 31
um í ull, og hún er stórhættuleg, vegna þess aS hún linast í þvottaleginum og lítill tjörublettur getur stórskemmt mikið af ull. Tjöruskemmdir i gæruull liafa valdið kaupendum á íslenzkum gærum erlendis verulegu tjóni, og þegar slíkt kemur fyrir, er alltaf hætt við, að óorð komist á ullina, og þá er veruleg hætta á verðfalli. Meðferöargallar, sem erfitt er að forðast, eru all- margir. Verstir eru flókarnir af þessum göllum. Þeir koma oftast fyrir á herðum og hálsi kindanna, og yfirleitt ber því meira á þeim sem ullin er þelmeiri og eðlisbetri. Það má draga dálitið úr flókum með því að hafa féð í þurrum húsum, þar sem ekki er hrímleki, en bezta leiðin til að forðast flókana virð- ist vera að klippa féð um það leyti, sem ullarskilin eru að koma á það. En til þess að það megi verða, þarf að rýja féð á húsi á útmánuðum, og hætt er við því, að það eigi nokkuð langt i land, að sú regla komist á hér á landi. Þó er verið að gera tilraunir með vetrarklippingu, og þær gefa að mörgu leyti athyglisverðar niður- stöður. Ullin af útmánaðaklipptu fé er t. d. mun minna þófin en ull af vorrúnu fé, og að mestu laus við nýja ull, sem alltaf verður innan í reyfunum af vorrúnu fé. Ullin metin og borguð eftir meðferð og eðlisgæðum. Ef við litum á ullina, eins og hún kemur fyrir af skepnunni, þá er hún blanda af þessum fjórum tegundum hára, sem lýst er hér á undan, og þessi blanda er misjafnlega vel með farin, þegar liún kemur á markað. Fyrir tveimur árum var tekinn upp sá háttur að senda ull sérmerkta frá einstökum bændum til mats í Ullarþvottastöð Sambands islenzkra samvinnufé- (29)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.