Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Síða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Síða 35
En það er fleira við gærurnar en ullin, sem gerir þær eftirsóknarverðar til iðnaðar, og það er sjálft skinnið. Ég átti fyrir tveimur árum tal við gæru- kaupmann í New York, Dan Gallagher að nafni, um íslenzku lambsgærurnar, og hann sagði mér, að þær væru með beztu lambsgærum til skinniðnaðar, sem til væru i heiminum. Skinnið i þeim væri svo þunnt, mjúkt, sterkt og áferðarfallegt. Sérstaklega er þó einn eiginleiki við íslenzku gær- urnar, sem er mikils virði, og það er livað litil fita er i sjálfu skinninu. Þessi eiginleiki er sennilega bundinn við íslenzka fjárkynið og er enn ein sönnun þess, að féð okkar býr yfir mörgum kostum, sem myndu tapast, ef við færum að blanda það útlendum fjárkynjum. Framtíðarmöguleikar í sambandi við ullar- og gæruframleiðslu. Hér á eftir verður farið nokkrum orðum um þá möguleika, sem ætla má að séu fyrir hendi til að bæta ullina og gærurnar með kynbótum á fénu og bættri eða breyttri meðferð á þessum hráefnum. Fyrsta verkefnið, sem við þurfum að hefjast handa Um í sambandi við kynbæturnar, er að útrýma rauð- gulu illhærunum úr ullinni. Þá myndum við ekki aðeins fá betri ull, heldur einnig betri gærur til loðsútunar. Það er erfitt að gera sér grein fyrir Þvi, hvers virði það gæti orðið fyrir ullariðnaðinn i landinu, að öll ull, sem nú er kölluð livit, væri raun- verulega hvít, en á því er lítill vafi, að þar gæti orðið um milljóna uppliæðir að ræða á ári. Ef livítu gær- urnar væru allar lausar við rauðgular illhærur, mætti sennilega búast við svipuðum ágóða af því. Það hlýtur að vera iðnaðinum á íslandi bagsmuna- mál, að hráefnið, sem hann tekur til vinnslu, sé eins gott og' framast verður á kosið. Þess vegna ætti ís- (33) 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.