Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 45
borgarstjóri í Rvík. í júní var Magnús GuSjónss.
kjörinn bæjarstjóri á Akureyri, Jón Guðjónss. á ísa-
firði, Bjarni Þórðars. í Neskaupstað, Áskell Einarss.
á Húsavík og Hjálmar Ólafss. í Kópavogi. 23. júní voru
óperusöngvararnir Einar Kristjánss. og Stefán Guð-
mundss. skipaðir kennarar við Tónlistarskólann i
Rvík. 25. júní var Garðar Ó. Schram skipaður kenn-
ari við barnaskólann í Keflavík. 25. júni var Halldór
J. Jónss. cand. mag. skipaður safnvörður við Þjóð-
minjasafn íslands. 26. júní voru þessir kennarar skip-
aðir við barnaskólana í Rvik: Auður Eydal, Baldur
Sveinss. Dagný Valgeirsd., Jón Kristleifss., Karl
Benediktss., Kristín Jónsd., Sigrún Guðmundsdóttir,
Stefán Halldórss. og Unnur Þorgeirsd. 27. júni voru
þessir kennarar skipaðir við barnaskólana í Kópa-
vogi: Árni Stefánss., Margrét Sigþórsd., Ólafur Guð-
mundss. og Sigríður Indriðad. 27. júní var Bjarni
Andréss. skip. skólastj. barna- og unglingaskólans í
Ólafsvík. 3. júli var Hafsteinn Baldvinss. kjörinn bæj-
arstjóri i Hafnarfirði. 5. júlí var Björgvin Sæmundss.
kjörinn bæjarstjóri á Akranesi. 7. júli var H. Mapple-
beck skipaður vararæðismaður íslands i Hull. 11. júli
var Sveinn Jónss. kjörinn bæjarstjóri i Keflavík. 27.
júlí var Hróar Björnss. skipaður kennari við héraðs-
skólann á Laugum. 27. júli voru Ingólfur Þorkelsson
og Reynir Karlsson skipaðir kennarar við gagn-
fræðaskólana í Rvik. 28. júlí var Gústaf Láruss. skip.
skólastj. Gagnfræðaskóla ísafjarðar. 28. júlí voru
Arthúr Ólafss. og Svavar Láruss. skipaðir kennarar
við Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi. 28. júlí var Þórð-
ur Jóhannss. skipaður skólastjóri gagnfræðaskólans
í Neskaupstað. 30. júli voru þessir kennarar skipaðir
við barnaskólana í Rvík: Anna Jensd., Andrea Á.
Halldórsd., Ásta Thorstensen, Betsy Halldórsson,
Björn Kristjánss., Erna Þ. Guðmundsd., Guðmundur
Guðbrandss., Hulda Friðriksd., Kolfinna Bjarnad.,
kovísa Guðmundsd., Theódór Daníelss. og Þórunn
(43)