Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Síða 47
kenn. við barnaskóla Akureyrar. 28. ág. var Hall-
grímur Sœmundss. skip. kenn. við barnaskólann i
Garðahreppi. 28. ág. voru Guðmundur Þorsteinss. og
Sigrún M. Höskuldsd. skip. kenn. við Gagnfræðaskóla
Akureyrar. 30. ág. var Leifur Eyjólfss. skip. skóla-
stjóri við barnaskólann á Selfossi. 30. ág. var Jakobina
Pálmad. skip. kenn. við Húsmæðraskóla Reykjavikur.
31. ág. var Björn Péturss. skipaður kennari við gagn-
fræðaskólann á Akranesi og Aðalbjörn Gunnlaugss.
við héraðsskólann á Reykjum í Hrútafirði. í ágúst
var Árni Tryggvas. kjörinn forseti Hæstaréttar frá
1. sept. 1962 til 1. sept. 1963. Um sumarið var Halldór
Sigfúss. skipaður skattstjóri í Reykjavik, Jón Eirikss.
á Vesturlandi, Hallur Sigurbjörnsson á Norðurlandi
eystra, Páll Halldórss. á Austurlandi, Filippus Björg-
vinss. á Suðurlandi og Ævar ísberg á Reykjanesi.
í septemberbyrjun voru Baldur Ingólfss., Bjarni
Guðnas., Eiríkur Hreinn Finnbogas., Friðrika Gestsd.,
Sigríður Magnúsd. og Skarphéðinn Pálmas. skipuð
kennarar við Menntaskólann í Rvik. 3. sept. voru
Kristjana Jónsd., Margrét Þorsteinsd. og Sólveig Kol-
beinsd. skipaðar kennarar við Kvennaskólann i Rvík.
3. sept. var Arngrimur Jónss. skipaður skólastjóri
héraðsskólans að Núpi og Sveinn Pálss. kennari við
sama skóla. 4. sept. var Kristján J. Gunnarss. skip-
aður skólastjóri Langholtsskóla i Rvík. 7. sept. var
Bjarni Bachmann skipaður kenn. við barna- og mið-
skólann i Borgarnesi. 12. sept. var Sigríður H. Jó-
hannsd. skip. kennari við skóla ísaks Jónssonar, Rvik.
15. sept. var Gísli Halldórss. kjörinn forseti Í.S.Í. 17.
sept. var Þorsteinn P. Guðmundss. skip. kennari við
barnaskólann á Selfossi, en Ágústa Guðjónsd. við
barna- og unglingaskólann i Njarðvík. 21. sept. var
Gígja E. Sigurbjörnsd. skipuð kennari við skóla ísaks
Jónssonar. 26. sept. var Hanna Kjeld skip. kennari
'við Flensborgarskólann. 1. okt. var Vigdís Jónsd. skip-
uð skólastj. Húsmæðrakennaraskóla íslands. 2. okt. var
(45)