Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 52
í opinbera heimsókn til íslands í júlí. Bent A. Koch ritstjóri Kristeligt Dagblad i Khöfn kom hingað til lands í júlí ásamt fjölskyldu sinni i boði ríkisstjórnar íslands. Sendinefnd frá Vestur-Beriín heimsótti ls- land i ágúst. H. K. von Mangoldt-Reiboldt, varafor- seti Framkvæmdabanka Evrópu í Briissel, heimsótti ísland í ágúst. Greco-ballettinn hélt sýningar í Þjóð- ieikhúsinu i ágúst. Sænska kvikmyndaleikkonan Mai Zetterling dvaldist hér á landi um haustið. David Ben Gurion forsætisráðherra ísraels og frú hans komu í opinbera heimsókn til íslands dagana 12.—16. september. Rússneski píanóleikarinn Vladimir Asj- kenazi og frú hans, Þórunn Jóhannsdóttir, heimsóttu ísland í desember, og hélt Asjkenazi þá hljómleika i Rvik. Hervarnir. Flugvélakostur varnarliðsins á Kefla- víkurflugvelli var endurnýjaður. Andstæðingar her- stöðva hér á landi fóru í mótmælagöngu frá Hvita- nesi í Hvalfirði til Rvíkur 23. og 24. júni og aftur 16. september frá Kópavogi til Rvíkur. Iðnaður. Komið var á fót við Vélskólann í Rvik undirbúningsdeild undir tæknifræðinám. Iðnaðar- málastofnun íslands hélt námskeið í hagræðingar- tækni. Farið var að halda námskeið fyrir verkstjóra samkvæmt nýjum lögum frá Alþingi. Iðnaðarmála- stofnun íslands efndi í júni til farar samtaka laun- þega og vinnuveitenda til Noregs og Hollands. Nokkr- ir íslendingar hófu nám í flugvirkjun í Bandaríkj- unum. íslenzkar hannyrðakonur héldu listiðnaðar- sýningu í Rvík í marz. Um mánaðamótin júlí—ágúst var haldin í Rvík norræn heimilisiðnaðarsýning í sambandi við norrænt heimilisiðnaðarþing. Iðnsýn- ing var haldin á Akureyri um mánaðamótin ágúst— september. íslenzkar iðnaðarvörur voru sýndar á vörusýningu i Frankfurt am Main í september. Athugun fór fram á skilyrðum til alúmíniumsiðn- aðar á íslandi og á kísílgúriðnaði við Mývatn. Stofnað (50)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.