Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Síða 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Síða 97
 í Rvík í júní. Sænskur fimleika- og þjóðdansaflokkur hélt sýningar hér á landi i júli. Halvard Lange utan- ríkisráðherra Norðmanna kom i opinbera heimsókn til íslands i júli. Samband norrænna málarameistara hélt fund í Rvík i júlí. Skákmót norrænna strætis- vagnastjóra var haldið i Rvík í júlí. Þing norrænna bæjastarfsmanna var haldið í Rvík i júlí. Unglinga- hljómsveit frá Osló hélt hljómleika hér á landi i júli. FulHrúar verkalýðssambanda Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar heimsóttu ísland í júli i boði Alþýðusam- bands íslands. Hópur sænskra unglinga frá Örebro dvaldist hér á landi í júli í boði íslenzku þjóðkirkj- unnar. Þing norrænna heimilisiðnaðarfélaga var hald- ið i Rvik i júlilolt. í sambandi við það var haldin norræn heimilisiðnaðarsýning. Norrænt mót K.F.U.K. var haldið í Rvík og Vindáshlíð í ágúst. Norræn skáta- ráðstefna var haldin i Rvik í ágústbyrjun i sam- bandi við skátamótið á Þingvöllum. Fimm vestur- sænskir málarar héldu sýningu í Rvílc í ágúst. Fundur norrænu höfuðborganna um íþróttir og útilíf var haldinn í Rvík i ágúst. Finnski karlakórinn „Muntra musikanter" hélt söngskemmtanir hér á landi i ágúst- lok. Fundur dómsmálaráðherra Norðurlanda var haldinn í Rvik í september. Um 60 islenzkir ungling- ar hófu um haustið nám i lýðháskólum á hinum Norðurlöndunum. 29. sept. minntist Norræna félagið á íslandi fjörutíu ára afmælis síns. Komu þá gestir frá hinum Norðurlöndunum, m. a. Anna Borg og Paul Reumert. Indriði G. Þorsteinss. fékk styrk úr rithöfundasjóði Kelvins Lindemanns. Norski leik- stjórinn Gerda Ring frá Osló stjórnaði æfingum á Pétri Gaut i Rvík í nóv. og des. — Danska land- mælingastofnunin gaf íslendingum frumheimildir, út- reikninga og mælibækur um þríhyrningamælingarn- ar, sem danska herforingjaráðið og danska landmæl- ingastofnunin framkvæmdi hér á landi. Hafin var í norskum menntaskólum kennsla í nútímaíslenzku, og (95)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.