Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Qupperneq 99
Kristinn Sigurjónss., II., 7.80, Ragnar ASalsteinss., I.,
11,82, Sigurður SigurSss., I., 12,41.
í viSskiptafræSi: Björg Gunnlaugsd., II. eink., 10,17,
Einar Sigurðss., I., 11,18, Gunnar Þ. Hólmsteinss., I.,
12,08, Oddur Sigurðss., I., 11,32. (Viðskiptadeild var
skilin frá lögfræðideild á árinu).
Fimm stúdentar luku fyrra prófi i verkfræði.
Margir íslendingar luku prófum við erlenda háskóla.
Eru menn vinsamlega beðnir að senda árbókinni
upplýsingar um háskólapróf íslendinga erlendis á
undanförnum árum.
7. mai varði Jóhann Axelsson doktorsritgerð við
háskólann i Lundi. Fjallaði hún um rannsóknir á raf-
magnsfyrirbærum og samdrætti eggjahvítuefnanna í
sléttum innvortis vöSvum.
Uppsalaháskóli sæmdi dr. Einar Ólaf Sveinsson
prófessor heiðursdoktorsnafnbót.
5. júlí varði Unnsteinn Stefánsson við Khafnar-
háskóla doktorsritgerð um hafið fyrir norðan ísland.
13. des. varði Þorsteinn Sæmundsson viS Lundúna-
háskóla doktorsritgerð um orsakir raðbundinna seg-
ulstorma.
125 stúdentar voru brautskráðir úr Menntaskólan-
um í Rvík. Hæstur var Þorkell Helgas., ágætiseink.,
9,31. Úr Menntaskólanum á Akureyri voru brautskráð-
ir 74 stúdentar. Hæstur var Leó Kristjánss., ágætis-
eink., 9,54. 21 stúdent var brautskráður frá Mennta-
skólanum á Laugarvatni. Hæstur var Jósep Skafta-
son, I. eink., 8,54. Úr Verzlunarskólanum í Rvík voru
brautskráðir 17 stúdentar. Hæstar voru Ingibjörg
Haraldsd. og Katrín Jónsd., báðar I. eink., (5,93 (eftir
einkunnastiga Örsteds).
Undir miðskólapróf (landspróf) gengu 740 nem-
endur, og hlutu 525 framhaldseinkunn. Hæstur var
Ásmundur Jakobsson, Gagnfræðaskóla Austurbæjar,
Rvik, ágætiseink., 9,62.
Raforkumál. Raforkumálaskrifstofan vann að mikl-
(97) 4