Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Síða 105

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Síða 105
Laxveiði var gó'ð. Ýmsar framkvæmdir voru í laxa- uppeldisstöðinni í Kollafirði. Álaveiði var fremur rýr (aðalveiðin var i Skaftafellssýslum). Humarafl- inn var 2,500 tonn (árið áður 1,500), en rækjuaflinn 700 tonn (árið áður 1,400). 483 hvalir veiddust á ár- inu (árið áður 350). Af þeim voru 303 langreyðar, 136 búrhveli og 44 sandreyðar. Steypireyður var enn friðuð. Eitt skip bættist i hvalveiðiflotann. Fiskiþing kom saman i Rvík í febrúar. Margir ís- lendingar, m. a. Emil Jónsson sjávarútvegsmálaráð- herra, sóttu norræna fiskimálaráðstefnu i Niðarósi í ágúst. íslenzkir fiskframleiðendur tóku þátt i alþjóð- legri vörusýningu í Lagos i Nígeriu i okt. Æskulýðs- ráð Rvíkur og Vinnuskóli Rvíkur gengust fyrir sjó- vinnunámskeiði fyrir unglinga. Rannsóknarstofa Fiskifélags íslands hélt námskeið i lokun niðursuðu- dósa. — Alþjóðlegt sjóstangaveiðimót var haldið i Vestmannaeyjum í mailok. Fryst fiskflök voru flutt út á árinu fyrir 884,3 millj. kr. (árið áður 694 millj. kr.), saltsíld fyrir 469 millj. lcr. (árið áður 329 millj. kr.), sildarmjöl fyrir 314,4 millj. kr. (árið áður 203,6 millj. kr.), óverkaður salt- fiskur fyrir 303,9 millj. kr. (árið áður 297,3 miRj. kr.), harðfiskur fyrir 281,3 millj. kr. (árið áður 258,8 millj. kr.), sildarlýsi fyrir 241,8 millj. kr. (árið áður 132,5 millj. kr.), ísfiskur fyrir 168 millj. kr. (árið áður 194 millj. kr.), freðsíld fyrir 132,5 millj. kr. (árið áður 69,7 millj. kr.), fiskmjöl fyrir 126,7 millj. kr. (árið áður 119,1 millj. kr.), þurrkaður saltfiskur fyrir 64 millj. kr. (árið áður 88,5 millj. kr.), rækjur og humar fyrir 44,5 millj. kr. (árið áður 41,7 millj. kr.), þorska- lýsi fyrir 41 millj. kr. (árið áður 46,1 millj. kr.), sölt- uð matarhrogn fyrir 37,9 millj. kr. (árið áður 34,8 millj. kr.), heilfrystur fiskur fyrir 37,2 millj. kr. (árið áður lítið), ísvarin síld fyrir 23,8 millj. kr. (árið áður lítið), niðursoðinn fiskur fyrir 23,1 millj. kr. (árið áður 22,3 millj. kr.), fiskúrgangur til dýrafóð- (103)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.