Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Blaðsíða 43
DV Jólablað FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2004 43 The Incredibles frumsýnd á annan í jólum Ofurhetjur fá annan s Það er óskarsverðlaunateymið sem gerði Toy Story, Monsters Inc. og Finding Nemo sem stendur á bak við stórmyndina The Incredibles sem frumsýnd er í Sambíóunum og Háskóla- bíói á annan í jólum. í myndinni segir frá banda- rískri fjölskyldu sem saman- stendur af fyrrverandi ofurhetjtun sem enduruppgötva hina raunverulegu uppsprettu máttar síns - í hvert öðru. Bob Parr var einn af aðal-grímuklæddu baráttu- mönnunum í heiminum gegn glæpum, hann barðist gegn hinu illa og bjargaði líf- um á hverjum degi. En flmmtán árum síðar hafa hann og eiginkona hans Helen (sjálf fyrrverandi ofurhetja) neyðst til að gerast venjulegir borgarar og flytjast í úthverfi. í dag eru þau eins og hver annar Jón og hver önnur Gunna. Bob klæjar í lófana, hann langar svo að fá að gera eitthvað og grípur tækifærið fegins hendi þegar hann er boðaður á fjarlægja eyju til að að takast á við afar leynilegt verk- efni. Allt í einu hvflir framtíð jarðar á herð- um fjölskyldunnar og þau verða að flnna sig, firma hver þau voru áður fyrr. Fjöldi þekktra leikara gæðir persónunur The Incredibles lífl. Meðal þeirra eru Craig T. Nelson, Holly Hunter, Samuel L. Jackson, Jason Lee og leikstjórinn Brad Bird. Dúddl ígijeit h>ileikwn '»•111 rotarlnn gaöþM/, árunt ‘‘ö’1 xvintýiin IMt’ö olll 0 lueinu ibyygnir Jnkob lurnann fcrfyrn ilnum mönnum, Stuðmenn endurtaka leikinn Stuðmannamyndin I takt við tím- ann verður frumsýnd á annan í jólum I Smárabíói, Regnbogan- um, Laugarásbíói, Borgarbiói á Akureyri og í Selfossbíói. í takt við tímann fjallar að mestu um sömu persónur og komu fram i Með allt á hreinu, nema hvað nú eru þær persónur 22 árum eldri eins og gefur að skilja. I forgrunni eru söngvararnir Kristinn Styr- kársson Proppé og Harpa Sjöfn Hermundardóttir, en örlögin réðu því að leiðir þeirra skildu á þjóð- hátíð í Herjólfsdal. Stuðmenn eru í upphafi myndar aðeins lítið trió á hótelbar á Spáni, þó að hljóm- sveitarstjórinn Frímann eigi sér enn drauma um litríkan frama á tónlistarbrautinni. Stuðmenn vita líka að ísland er land tækifær- anna, þar sem nýsköpunarverk- efnin bjóðast hvert sem litið er. Dúddi er löngu hættur að róta og leggur nú stund á öllu andlegri störfog virðist sá eini sem hefur slegið almennilega í gegn. En þar með er ekki öll sagan sögð eins og kvikmyndahúsagestir munu komast að. Tökur hófust í Tívolí í Kaup- mannahöfn í september í fyrra, vetrartökur fóru fram í febrúar- lok, en aðaltökur í sumar sem leið. 30 ný lög Stuðmanna eru í myndinni. Auk Stuðmanna fara Eggert Þorleifsson og Höskuldur Ólafsson með stór hlutverk. Við sendum landsmönnum bestu óskir um gleðilegt ár með þökk fyrir samskiptin á liðnum árum. Verum samferða inn ( nýja tíma í raforkumálum landsmanna. RARIK JUfawU aýt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.