Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2005, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2005
Fréttir DV
í fyrrakvöld bárust lög-
reglunni í Keflavík ábend-
ingar frá íbúum við opna
svæðið í Keflavík, milli
Garðahverfis og Eyjabyggð-
ar annars vegar og Vallar-
hverfis og Heiðarhverfis
hins vegar, um akstur
vélsleða á svæðinu.
Vélsleðamennirnir fundust
ekki. Óheimilt er sam-
kvæmt lögreglusamþykkt
Reykjanesbæjar að aka
vélsleðum í bænum.
Seinna um kvöldið höfðu
lögreglumenn afskipti af
tveimur mönnum á
vélsleðum á Austurvegi í
Grindavík. Þar er akstur
vélsleða einnig bannaður í
bænum. Annar ökumaður-
inn var réttindalaus.
Líkamsárás
í Grindavík
Skömmu eftir mið-
nætti í fyrrakvöld var
lögregla kölluð að íbúð-
arhúsnæði í Grindavík
vegna líkamsárásarmáls.
Tveir rúmlega tvítugir
karlmenn höfðu lent í
útistöðum sem varð til
þess að annar þeirra
lamdi hinn í andlitið.
Þolandinn var íluttur á
Heilbrigðsstofunun Suð-
urnesja í Reykjanesbæ
þar sem gert var að sár-
um hans. Hann hafði
hlotið skurð á höfði.
Rætt var við árásar-
manninn vegna málsins.
Hársnyrtir á
Raufarhöfn
Hársnyrtir hefur ákveðið
að bjóða Raufarhafnar-
búum þjónustu sína 21. og
22. janúar. Engin hár-
greiðslustofa er á Raufar-
höfn en þar koma farand-
hársnyrtar reglulega til að
stytta og snyrta hár íbú-
anna eftir þörfum. Snyrtir-
inn, sem heitir Rósa, verður
til húsa í syðri enda blokk-
arinnar á Raufarhöfn.
Axarmaðurinn Börkur Birgisson fékk í gær sjö og hálfs árs fangelsisdóm fyrir til-
raun til manndráps og sjö líkamsárásir. Börkur brást hinn versti við niðurstöðunni
og tjáði hug sinn með því að snýta sér með dómnum. Börkur mun líklega áfrýja.
Axarmaöur snýtti sér á sjö
on hálfs árs fongelsisdámi
Brotin sem Börkur Birgisson er nú dæmdur fyrir framdi hann á
tímabilinu frá janúar til loka ágúst á síðasta ári. Alvarlegasta
brotið framdi Börkur í ágústlok þegar hann réðist með öxi að
Karli Inga Þorleifssyni á veitingastaðnum A. Hansen og hjó til
hans. Karl Ingi slasaðist mikið. Félagi Karls Inga varð einnig fyr-
ir öxi Barkar en slapp með smásár. Fórnarlömb annarra árása
Barkar hlutu ýmist beinbrot eða aðra áverka.
Axarmaðurinn Börkur Birgisson
mætti í fylgd þriggja fangavarða í
dóminn í gær.
Gengið var úr skugga um að glös
eða aðrir lausir hlutir væru ekki við
borð sakborningsins í sal Héraðs-
dóms Reykjaness áður en hann
gekk þar inn. Börkur hefur við með-
ferð málsins vakið athygli íyrir ógn-
andi framkomu við vitni í málinu,
sem mörg hver neituðu að bera
vitni að honum viðstöddum.
Hagblabyssa undir baðkari
Það var fjölskipaður dómur,
þriggja héraðsdómara, sem dæmdi
í málinu. Niðurstaða þeirra er sú að
Börkur sé sekur í öllum ákæruliðum
í málinu; tilraun til manndráps með
öxi, sjö líkamsárásir, umferðarlaga-
brot og brot á vopnalögum.
Sjálfur neitaði Börkur sök í öll-
um nema tveimur síðastnefndu
ákæruliðunum; fyrir að aka án end-
urnýjaðs ökuskírteinis og fyrir að
geyma haglabyssu undir baðkari á
heimili sínu. Dómarar í málinu
voru því ósammála og töldu næg
efni til að sakfella Börk fyrir alla
ákæruliði á hendur honum.
Börkur hefur frá árinu 1997, er
hann var 18 ára, ítrekað gerst sekur
um líkamsárásir og hlotið dóma
fyrir.
Kærastan greip um höfuð sér
Dómurinn virtist koma Berki í
opna skjöldu. Mátti sjá unnustu
Fómarlamb axarinnar Karl Ingi Þor-
leifsson vor síðasta fórnarlambið í nær
átta mánaða ofbeldishrinu i Hafnarfirði.
Hann er hér ásamt móður sinni.
nn
hans brotna saman og fela höfuð
sitt í höndum sér þegar dómari las
niðurstöðuna - sjö og hálfs árs
fangelsi.
Börkur tók sér stutta stund til að
fara yfir dóminn ásamt lögmanni
sínum og kvaðst ætla að taka sér
lögbundinn fjögurra vikna frest til
að ákveða hvort
málinu verði
áfrýjað.
Afstaða Bark-
ar til dómsins og
framhalds
gæsluvarð-
halds yfir
honum
kom ef til
vill best í
ljós þegar
hann tók
upp blöð
sem inni-
héldu dóm
yfir honum
og snýtti
sér hressi-
lega í þau.
„Afstaða
mín kem-
ur þér ekki
við,“ sagði
Börkur við
dómara,
spurður
um kröfu
sækjandans
um framlengt
gæsluvarðhald.
Börkur und-
irgekkst geð-
rannsókn vegna
málsins en það
var mat geð-
læknis að Börkur
væri þrátt fýrir allt
sakhæfur.
Vel gaett Barkar var vel gætt af
þremur fangavörðum ídómnum i
gær. Hann henti stólum til fyrir dóm-
stólum í gær eftir að dómur féll.
iT
Mamman vildi þyngri dóm
„Hann var heppinn að sleppa lif-
andi," sagðiMargrét Gunnarsdóttir,
móðir Karls Inga Þorleifssonar sem
Börkur Birgisson réðist á með öxi á
skemmtistaðnum A. Hansen í lok
ágúst. Þetta var
haft eftir Mar-
gréti í DV
stuttu eftir
árásina.
Margrét
v var þá harð-
jt? orð í garð
dómskerfisins
og spurði hver
bæri ábyrgð á
ofbeldismönn-
um eftir að þeir
slyppu út.
„Þessir
menn fá iðulega
of væga dóma,“
sagði Margrét
ákveðin. „Ég
gæti trúað því að
Börkur slyppi út
eftir tvö, þrjú ár,“
sagði hún þá og
hafði ekki mikla
trú á dómskerf-
inu.
„Ég er sátt
við dóminn,
hann er rétt-
látur þótt
hann hefði
mátt sitja
inni í tíu ár
fyrir mér,“
sagði Mar-
grét svo
þegar
dómur
hafði fail-
ið í mál-
inu í gær.
„Sonur
minn mun
bera merki
árásarinnar til
æviloka."
hetgi@dv.is
Fyrrverandi ráðherrar fámálir um launin sín
Þöglir sendiherrar á launum og eftirla
hvaða áhrif þau hafa á hans kaup og
kjör. Tómas Ingi nýtur, auk ráðherra-
eftirlaunanna, eftirlauna þingmanns
samkvæmt eldri lögum og er jafnframt
sendiherra íslands í Frakklandi á fullum
launum hjá hinu opinbera.
Fleiri fyrrverandi ráðherrar gegna
stöðu sendiherra fyrir íslands hönd. DV
hafði samband við sendiráð íslands í
Finnlandi en Jón Baldvin Hannibalsson
svaraði ekki skilaboðum. Ekki náðist í
Þorstein Pálsson, sendi-
herra í Danmörku, sem
var upptekinn á hádeg-
isverðarfundi.
Þá em Eiður Guðna-
son, sendiherra í Kína,
Kjartan Jóhannsson,
Svavar Gestsson,
sendiherra í Sví-
þjóð Vildi ekki svara
þvi hvort hann væri
á eftirlaunum jafn-
framt því að vera
sendiherra.
sendiherra í Brussel, Sighvatur Björg-
vinsson, sendiherra hjá Þróunarsam-
vinnustofnun, og Guðmundur Bjarna-
son, forstjóri íbúðalánasjóðs, allt
fyrrverandi ráðherrar sem gætu noúð
Tómas Ingi Olrich, sendiherra
í París Nýtur eftirlauna ráðherra
samkvæmt nýju eftirlaunalögun-
um, eftirlauna þingmanns.
betri kjara vegna nýju eftirlaunalag-
„Það liggur áað það hlýni og hláni á þessu landi," segir Karl Th. Birgisson,
fyrrverandi framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar.„Ég hefverið beinfrosinn
síðan I nóvember. Ég bíð óþreyjufullur eftir vorinu, eftir nýjum verkefnum og
nýjum hitatölum."
„Ég tel þau laun sem ég hef mitt
einkamál og vísa til Alþingis," segir
Tómas Ingi Olrich, sendiherra Islands í
Frakklandi. Tómas Ingi nýtur eftir-
launa sem ráðherra samkvæmt nýjum
lögum um eftirlaun ráðherra. Tómas er
einn af sjö fyrrverandi ráðherrum sem
fengu samtals rúmar sautján milljónir í
eftirlaun á liðnu ári þrátt fyrir að vera í
fullu starfi á vegum hins opinbera.
Bæði Tómas Ingi Olrich og Svavar
Gestsson, sendiherra í Svíþjóð, segja sín
laun sitt einkamál. „Það breytúst ekkert
með þessum nýju lögum," segir Svavar
Gestsson og vísar þar í eftirlaunafrum-
varpið umdeilda sem samþykkt var á
Mótmæli vegna eftirlaunafrumvarps-
ins Mikil reiði varð ísamfélaginu vegna nýju
laganna sem sumir töldu bara launahækkun
Davíðs Oddssonar.
þingi á síðasta ári.
Svavar segist fara efúr þessum
lögum eins og aðrir og vill ekki fara út í
Hvað liggur á?