Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2005, Blaðsíða 31
II
I>V Síðast en ekki síst
MIÐVIKUDAGUR 19. JANUAR 2005 31
Er það rétt af íslendingum að bjarga þessum manni?
Eitt af því sem hefur alltaf gert
mig stoltan af því að búa á íslandi er
hversu viljugt fólk hér er til að verja
lítilmagnann. ísland er jafnan fyrsta
landið til að viðurkenna sjálfstæðis-
yflrlýsingar nýfrjálsra þjóða. Og árið
1997 var það jafnvel svo hugrakkt að
bjóða varaforseta Tævan, Lien
Chan, velkominn þrátt fyrir aðvar-
anir frá Kína, eitthvað sem Banda-
ríkin hafa enn ekki þorað að gera.
Margir sem flúðu stríðin á
Balkansskaga komu hingað, og fs-
land tók þátt í viðskiptabanninu
gegn ríkisstjórn Júgóslavíu sem
hófst árið 1992.
En einn af þeim sem ákvað að
það væri ekki nauðsynlegt að forðast
það að eiga viðskipti við Júgóslavíu
var Bobby Fischer, fýrrum heims-
meistari í skák. Hann lék gegn Boris
Spassky í Sveti Stefan árið 1992 og
fékk að launum fimm milljónir doll-
ara þegar hann hann vann einvígið.
Þetta gerði hann þrátt fyrir viðvar-
anir frá Sameinuðu þjóðunum jafnt
sem Bandaríkjunum. Síðan þá hefur
hann verið á flótta. Hann var hand-
tekinn í Japan og sendi út beiðni til
margra landa í heiminum, þar á
meðal íslands, og bað um hæli.
Það eina sem hneykslaði mig
meira en ákvörðun fslands um að
Þetta er maður sem
brautlög, sem áttu
siðferðilegan rétt á
sér, tilþess eíns að
hann gætifengið
borgað og á
refsingu skilið.
Paul F. Niklov
innflytjandi á fslandi og wj--*,
blaðamaður Grapevine, * “
skrifarum stríðsglæpi, * -v ,
kynþáttahaturog
Bobby Fischer
Kiallari
hjálpa Fischer voru fagnaðarlætin
sem fylgdu í kjölfarið. Réttlæting-
arnar fyrir þessari ákvörðun hafa
verið vægast sagt ótrúlegar. Davíð
Oddsson utanríkisráðherra sagði að
Fischer hafi fengið sérmeðferð
vegna þess að hann hefði „sérstaka
tengingu" við ísland. Á hann þar við
þessa nokkra daga sem Fischer var
hér árið 1972 að spila skák. Þær þús-
undir innflytjanda sem læra, starfa
og borga skatta á íslandi eru líklega
ekld nógu sérstakir og verða bara að
bíða í röð til að fá dvalarleyfi sín
endurnýjuð. Davíð sagði einnig að
samkvæmt íslenskum lögum væru
brot Fischers gegn viðskiptabann-
inu fyrnt. En ef Fischer er settur
undir íslensk lög, á þá ekki að refsa
honum fyrir hin and-gyðinglegu
ummæli hans í Silfri Egils árið 2002
sem brot á Afbrotalögum íslands, en
í grein 233 (a) segir:
„Hver sem með háði, rógi,
smánun, ógnun eða á öðrum hætti
ræðst opinberlega á mann eða hóp
manna vegna þjóðernis þeirra, litar-
háttar, kynþáttar, trúarbragða eða
kynhneigðar sæti sektum - eða
fangelsi allt að 2 árum.“
Bobby Fischer er ekki maður sem
braut óréttlát lög í mótmælaskyni og
ætti skilið að fá hæli; þetta er maður
sem braut lög, sem áttu siðferðileg-
an rétt á sér, til þess eins að hann
gæti fengið borgað og á refsingu
skilið. í stað þess að ísland sé sam-
Bobby Fischer islensk yfirvöld eru tilbúin að taka við honum. Skáksnillingurinn er nú í fang-
elsi i Japan.
kvæmt sjálfu sér varðandi Balkans-
stríðin, hefur Fischer fengið dvalar-
leyfi sitt samþykkt, á undan mörg-
um öðrum sem hafa gild vegabréf og
hafa ekki staðið í viðskiptum við rík-
isstjórnir sem hafa framið þjóðern-
ishreinsanir.
Utanríkisráðuneyti Japans lýsti
því yfir fyrr í mánuðinum að það
væri „eðlilegra" fyrir þá að senda
Fischer til Bandaríkjanna í vörslu en
að leyfa honum að fara til íslands.
Einn helsti aðdáandi Fischers, Sæ-
mundur Pálsson, og aðrir stuðn-
ingsmenn hans hafa því ákveðið að
beita ríkisstjórn Japan enn meiri
þrýstingi, og heimta að fá að vita
hvenær Fischer verði sleppt og hver
muni taka við honum. Sæmundur
Dagmamman
búin að fá nóg
AfrnÞÓrSdÓttÍr er daBmamraa 1 Nökkvavogi. Guðný er þó ekki með
.eyfi til aö starfa sem slik þar sem hún var svipt sjálfræði og lögð inn á geðdeild l
ekkerthkrórhmtarum' ft" T einnig svipt f0rræði yflr ei8in börnum. Guðný segiJ
ekkert þra heitar en að fa aö passa börn annara foreldra. 1
lif
Kona úr Grafarvogi hringdi
„Mér brá mjög mikið um daginn
þegar ég var að fletta DV og sá grein
um hana Guðnýju Maríu Arnþórs-
dóttur dagmömmu úr Nökkvavogi.
Lesendur
Þannig er mál með vexti að hún
Guðný var einu sinni að passa eitt af
börnum mínum. Ástæðan fyrir því
að mér langaði að koma þessu á
framfæri er sú að hún Guðný er ynd-
isleg kona sem hefur átt frekar erfitt.
Guðný var eitt sinn gift, eins og
kemur fram í greininni. Hún komst
að því að maðurinn hennar fyrrver-
andi væri að halda framhjá og hún
fékk bara sjokk. Þessi kona er að gera
fullt af góðum hlutum í sínu lífi og
það er ekkert óeðlilegt að þessi kona
starfi við það sem hún hefur mest
gaman af.
Það virðist vera sem flest allir
treysti Guðnýju og það hljóta að
vera við foreldrarnir sem höfum
eitthvað um þetta að segja. Hún
hefur gert margt gott fyrir mína fjöl-
skyldu og sonur minn talar ennþá
um hana. Þetta kom svolítið illa út
fyrir hana því að börnin voru ekkert
tekin af henni, þetta var bara
ákveðin forræðisdeila, en þar sýndi
hún það að hún gat alveg séð um
sín börn. Svo kemur þetta líka út
eins og hún sé snargeðveik en hún
fékk bara áfall og í kjölfarið eru
manninum dæmd börnin. Þetta
segir ekkert um hennar hæfni sem
dagmamma.
Ég eiginlega fékk bara smá sjokk
við að sjá þetta, því ég hef svo rosa-
lega góða reynslu af henni og það
eru margir fleiri sem segja það sama
og ég. Foreldrarnir, sem enn eru að
koma með börnin sín til hennar,
þeir dæma hana auðvitað af hennar
verkum.
Kannski er eitthvað sem maður
veit ekki, maður náttúrulega veit
aldrei hvort það er eitthvað annað.
Mig langaði bara að koma þessu á
framfæri því mín reynsla af þessari
konu var einstök. Ég þekkti bæði
foreldra sem voru með börnin sín
hjá henni á sama tíma og ég og á
undan og áður og þeir voru allir
jafn ánægðir. Öll aðstaða og hvern-
ig hún örvaði börnin og bara allt var
til fyrirmyndar. Mér finnst hún vera
búin að fá sinn skerf af neikvæðri
umfjöllun og í raun alltof mikinn.“
passar böm i Nökkvavogi
J.g val bara fá að gera það sem ég geri vel. Passa böm," segir lögreglunni á mig. Ég var sett inn á að nvir eiven.i.T ,0
-Ég vil bara fá að gcra það sem ég geri vel. Passa böm," segir
Guðný María Arnþórsdóttir, dagmamma ogör>Tki (Nökkvavogi.
Guðný er ekki með leyfi frá Leikskólum Reykjavíkurborgar tii að
starfa sem dagmamma en hefur áfr>iað til félagsmálayfirvalda.
Guðný var á sínum tfma svipt sjálfræði og forræði yfir eigin
bömum.
„Ég og börnin gátum
þannig eignastlífað
nýju ánþess aðég
þyrfti að selja Ukama
minn - gerasthór-
kona."
sínum árið 1998. Hún segist liafa gef-
ist upp og farið til útlanda að vinna. í
lok júlí hafi hún komið heim þegar
dóttir hennar handleggsbrotnaði.
Guðnvju langaði að sjá bömin sín
aftur.
-Ég fór hcim til þeirra og bróðir
: n bömin voru hjá, sigaði
Sannleikurinn er sagna bestur, cr
mottó Guðnvjar. Hún segir andleg
vandræði sín afieiðingu áralangrar
barátfu um bömin sín og sjálfstæði.
-Ég var gift i mörg ár og starfaöi
scm dagmóöir þcgar maðurinn minn
fór frá tncr.' útskyrir Guðnv. „Þetta
varárið I995ogéghafðigóða remslu
af þessum manni. Ari síðar varð ég
ástfanginn af útlendingi en það var
ást I meinum. Mig langaði að flvtja út
með börnin en fiölskyldan sagöi að
ég væri rugluö. IxTnerandi eigin-
maöurinn sigaði svo á mig lögfræð-
ingi og við lentum i Iteiftúðlegri
forræðisdeilu."
^Þurfti ekki að selja sig
ai>aði forra-ði \-fir bömum
lögreglunni á mig. Ég ..........
geðdeild. Dópuð upp og svipt sjálf-
ræði." segir Guðnv sem er óvirkur
alkóhólisti og leitaöi í kjölfar þessa til
SAA. Hún var greind sem öryrki og
flutti árið 1999 í bæinn eftir að liafa
verið í endurhæfingu á Akure\TÍ.
-Ég var mjög þakklát fyrir að vera
greind sem ör\-rki. Þaö gerði mér
kleift aö vera fiárhagslega sjálfstæð.
Ég og bömin gátum þannig eignast líf
að nvju án þess að ég þyrfti að selja
líkaina minn - gerast hórkona." seeir
Guðnv.
Óstöðug kona
En þaö eru ekki allir sáttir við
slöðu Guðnvjar í dag. Hún flutti í
Nökkvavoginn haustið 1999 og byrja-
ði aftur að passa böm. Sjálf segisl
GuðnV ekki hafa augl\T,t siarfsetni
sina - foreldrar hafi leitaö til hennar
og hún tekið starfinu fegins hendi.
V’orið 2002 fór að halla undan
fæti. Ættingjar GuÖnvjar, sem DV
ræddi við. segja aö hún hafi ekki verið
hæf til að passa böm og Guðnv
..... r eigendur að húsinu þar s<
hún b\T hafi staðið í vegi f\Tir s
Hún hafi ekki fengið dagmö
leyfið endumyjað.
Berst við kerfið _
-Eftir þetta héldu foreldrar þA
áfram aö hringja í mig og ég hcM
síöustu tvö árin starfaö sem dag-1
marama án le\-fis," segir Guðný.l
SainlAæmt uppiy-singum frá Leik- *
skólum Re\-kjavíkurborgar er hú
ekki með opinbert starfsle\fii
þessum vettvangi.
Þær upplvsingar fengust reuidar
einnig að inál Guðnýjar væri til ttieð-
ferðar hjá félagsmálayfirvöldum.
Hún hefur áfnjað því að fá ekki le\fii.
Að hennar inati er hún fullkomléga
hæf til að gæta bama. ‘
-Þetta er bara áróður frá fólki st
viU mér ekki vel." segir Guðný s
biölar til félagsinálayfirvalda að vei
sér le\-fi. Hún segir: -Mér finnst þ;
mannréttindi að ég fái aö g
oggeriv.
Aflæsing á síma eru vandræði
Eyrún J. hringdi:
Það er alveg með ólfldndum hvað
viðskiptavinir fyrirtækja þurfa að
gera til að fá allar upplýsingar um
vörurnar sem keyptar eru. Það er
kannski sagt að það sé trygging en
svo eru einhver skilyrði á því sem
ekki er minnst á. Ég hef orðið fyrir
þessu margoft og lenti enn einu
sinni í þessu á dögunum. Þannig er
mál með vexti að ég mun koma til
með að dvelja erlendis í nokkurn
tíma á næstunni og ætla að sjálf-
sögðu að taka farsímann minn með.
Fyrir rúmu ári síðan keypti ég mér
síma á tilboði hjá Símanum með tólf
mánaða binditíma. Núna eru meira
en tólf mánuðir liðnir og binditím-
inn útrunninn og vildi ég því aflæsa
farsímanum svo ég geti notað hann
erlendis. Þá kemur í
ljós að það kostar
fimm þúsund krónur
að aflæsa honum.
Og ekki nóg með
Það er erfitt að losna
undan bindandi teng-
ingu við símafyrirtækin
það. Ég þarf að fara með
símann á eitthvert viðgerð-
Lesendur
arverkstæði Símans og skilja
hann þar eftir í einhvern tíma
til þess að þeir geti framkvæmt
þessa aflæsingaraðgerð. Af
hverju var mér ekki sagt þetta
þegar ég keypti símann og tólf
mánaða binditíminn var útskýrður
fyrir mér?
kgb@dv.is
hefur sjálfur lýst yfir áhyggjum af
heilsu Fischers, og segir að hann
þjáist af „höfuðverkjum" og fái að-
eins að fara út undir bert loft 45
mínútur á dag, fimm daga vikunnar.
Maður er næstum því að búast við
að þeir fari að hringja í Amnesty og
biðji þá um að taka þátt í þessari
paródíu af mannréttindabaráttu.
í kringum 100.000 bosnískum
múslímum var útrýmt af stjórn-
völdum Júgóslavíu. ísland leyfði
mörgum þeirra sem lifðu af að koma
hingað og byrja nýtt líf. Ég get varla
ímyndað mér hvernig þeim líður nú
þegar þeir sjá ísland, sem er yfirleitt
málsvari hinna kúguðu, gefa
sjálfselskum rasista eins og Bobby
Fischer slíkar móttökur.
Sandkorn
með Kristjáni Guy Burgess
• Rektorskosningar
eru komnar á fullt í
háskólanum. Fjórir
frambjóðendur ætla
að hittast í háskól-
anum á morgun og
fara yfir stefnumál
sín. Það eru þau Jón
Torfi Jónasson, Einar Stefánsson,
Kristín Ingólfsdóttir og Ágúst Ein-
arsson. Margir sakna þess að sjá
ekki á þessum lista þau Hannes
Hólmstein Gissurarson, sem marg-
ir spáðu að sæktist eftir stöðunni
eins og aðrir vinir hans hafa sóst
eftir vegtyllum, og Sigríði Dúnu
Kristmundsdóttur mannfræðipró-
fessor sem hefur þótt líkleg til met-
orða innan háskólans og víðar...
• Það hefur þótt af hinu góða að
alþingismenn hafi sem víðtækasta
reynslu af störfum
til sjós og lands.
Þótt núna séu að
stórum hluta svo-
kallaðir at-
vinnupólitíkusar á
þingi, má sjá menn
með mikla reynslu.
Til að mynda er einn þingmaður
sem hefur starfað sem meindýra-
eyðir, að því að okkur er sagt. Það
er líffræðingurinn Sigurjón Þórðar-
son þingmaður frjálslyndra frá
Sauðárkróki. Sigurjón var fram-
kvæmdastjóri heilbrigðiseftirlitsins
á Sauðárkróki og hefur bæði kennt
við framhaldsskóla og háskóla...
• Eftir tilkynningu
Sigurðar Helgason-
ar um að hann ætli
að hætta hjá Flug-
leiðum í fullu starfi
og taka að sér verk-
efni sem ráðgjafi,
byrja menn að velta fyrir sér hvað
verði um hann nánustu samstarfs-
menn. Einn þeirra sem hefur fylgt
Sigurði eins og skugginn síðustu ár
er Einar Sigurðsson sem fyrst var
upplýsingafulltrúi en varð síðan
framkvæmdastjóri. Nú velta menn
fyrir sér hvort fréttastjórinn fyrr-
verandi haldi áfram að vinna með
nýjum herrum, eða hvort hann
finni sér eitthvað annað starf...
• Margir trúa ekki sínum eigin
eyrum að fyrrverandi ráðherrar
séu byrjaðir að
þiggja há eftirlaun
samhliða störfum
sínum í opinbera
þágu. Ekki er með
öllu ljóst hvort laun
komi til skerðingar
eftirlaunagreiðsl-
unum en allt lítur út fyrir að
fyrrum ráðherrar í öllum flokkum,
séu þarna að taka út úr ríkissjóði á
mörgum stöðum. Það vekur at-
hygli hversu þverpólitískt þetta
mál er því á listanum eru fyrrum
formenn Alþýðubandalagsins,
Svavar Gestsson, Alþýðuflokksins,
Jón Baldvin Hannibalsson, Sjálf-
stæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson
og fyrrum ráðherra Framsóknar-
flokksins, Guðmundur Bjama-
son...
• Halldór Ásgríms-
son var of upptek-
inn til að taka þátt í
landsöfnuninni
miklu sem var á
laugardagskvöldið.
Hvað hann var að
snúast er ekki vitað
nema að fyrr um daginn gaf Hall-
dór sér tíma til að opna nýtt hús-
næði Samskipa fyrir Ólaf Ólafsson.
Ólafur hefur verið meðal helstu
fjárhagslegu bakhjarla Framsókn-
arflokksins og hefur staðið í um-
fangsmiklum í viðskiptum með
fjölskyldufyrirtæki Halldórs á
Hornafirði...