Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2005, Page 4
4 FIMMTUDACUR 10. MARS 2005
Fréttir DV
Hafna einka-
slökkviliði
Ekkert verður af rekstri
einkarekins slökkviliðs í
Skagafirði á vegum öryggis-
fyrirtækisins Pro ehf.
Byggðarráð Skagaíjarðar
hefur samþykkt að hafna
ósk InPro um að fá að gera
úttekt á brunavörnum í
sveitarfélaginu með tilliti til
einkareksturs. Eins og ífam
hefur komið í DV telja for-
svarsmenn InPro hægt að
ná fram bættri þjónustu og
hagræðingu með samein-
ingu slökkviliða. Vill InPro
sameina slökkvilið víða um
land í eignarhaldsfélagi
sínu og annarra fjárfesta.
Hraðakstur í
blindni
Lögreglan á Selfossi
stöðvaði fimm ökumenn
fyrir of hraðan akstur í gær-
morgun. Voru þeirteknirá
allt frá 110 til 114 kflómetra
hraða. Yfirleitt er ekki talað
um neinn ofsaakstur þegar
fólk er á þessum hraða. Að
sögn lögreglunnar var hins
vegar þó nokkur þoka á
heiðinni í gær og aksturslag
ökumannanna í háskalegri
kantinum vegna þess. Öku-
mennirnir fá einungis sekt-
arboð.
Sumarfrí að
eigin vali
Ólflct því sem gerist í
flestum nágrannasveitarfé-
lögunum verða leikskólar í
Garðabæ opnir í allt sumar.
Foreldrar geta því valið
hvenær börn þeirra taka
sumarffí. Eins og annars
staðar er þó almenna regl-
an sú í Garðabæ að börn
taki fjögurra vikna samfellt
sumarffí. Munurinn er bara
sá að í Garðabæ velja for-
eldrar sumarleyfistímann
sjálfir í samráði við við-
komandi leikskóla.
Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri réö í gær Auðun Georg Ólafsson sem frétta-
stjóra Ríkisútvarpsins. Yfirmaður Rásar tvö hótar að hætta og ritstjóri Morgun-
vaktarinnar segir að fréttastofan hafi verið niðurlægð og útvarpsstjóri gefið skít í
það fólk sem þar vinnur. Nýi fréttastjórinn segist ætla að bregðast við meintri óá-
nægju starfsmanna og annarra umsækjenda með því að taka einn dag í einu.
Sölumaðup páðinn í útvupplð 01
lupsljúpi Rúsap 2 hótap oö hætta
Fundur á RÚV Fréttamenn
funduðu fram eftirkvöldi i gær
eftirað fréttastjórinn var valinn.
Rásar tvö,
„Maður er
búinn að
leggja sig
undir, það
er búið að
Allt varð vitlaust í gær á fréttastofum útvarps og sjónvarps eftir
að Markús Örn Antonsson skipaði Auðun Georg Ólafsson,
sölu- og markaðsstjóra hjá Marel, sem fréttastjóra Útvarpsins.
Fréttamenn segja ráðninguna pólitíska og með henni séu
fréttamenn niðurlægðir.
Markús Örn Antonsson útvarps-
stjóri réð í gær Auðun Georg Ólafs-
son fréttastjóra Rfldsútvarpsins.
Auðun var meðal tíu umsækjenda
um starfið en lenti þó ekki á topp
fimm lista sem Bogi Ágústsson, yfir-
maður fféttasviðs, lagði fram með
nöfnum þeirra sem hann taldi hæf-
asta. Hins vegar hlaut Auðun Georg
öll atkvæði sjálfstæðismanna og
framsóknarmanna í útvarpsráði.
„Þetta er mjög mikill heiður og ég
hlakka til að taikast á við þetta starf,"
segir Auðun Georg en höfuðstöðvar
Rfldsútvarpsins í Efstaleiti loguðu í
gær þegar út spurðist að sniðganga
ætti fjölmarga reynda fréttamenn
sem sóttu um og sækja fféttastjóra
rfkisins þess í stað út í bæ.
Tek einn dag í einu
Um ólguna vegna ráðningarinn-
ar segir Auðun Georg: „Ég tek einn
dag í einu. Enn hef ég ekki hitt þetta
fólk né það heldur mig þannig að ég
Það eina sem ég get
gert er að fara að
gera eitthvað annað.
get ekki annað en látið verkin tala.
Ég stefiii að því að gera góða frétta-
stofu betri og stuðla að upplýstri
umræðu í þjóðfélaginu."
Auðun Georg starfaði lengi sem
sölumaður fyrir Marel í Asíu og þar
kynntist hann eiginkonu sinni sem
er brasilísk en af japönskum upp-
runa: „Hún heitir Fernanda Naka-
yama og er tannlæknir en hefur
starfað hér á landi sem tannsmiður.
Hér hefur hún búið í sex ár,“ segir
Auðun Georg Ólafsson, nýráðinn
fréttastjóri Rfldsútvarpsins.
Hugsa um að gera eitthvað
annað
„Mér er ekki mjög ljúft að sitja
undir þessu persónulega," segir Jó-
hann Hauksson, einn
umsækjenda og
forstöðumaður
rekja úr manni garnirnar, prófa
mann og meta reynslu og störf og ég
hélt að það væri gert á faglegan hátt.
Það er hægt að taka þessu eins og
háði eða gríni þegar manni er gefið
langt nef og maður hefur verið að
sinna sínum störfum í alvöru og af
heflindum. Þegar það er allt að því
gert grín að þessu, þá hefur maður
fullt frelsi til að fara að gera eitthvað
annað. Það eina sem
éget gert er að fara
að géra eitthvað
annað. Það getur
enginn frá manni
tekið.
Óðinn Jónsson Verið að gefa
skít f fólk sem hefur sinnt sfnum
störfum aftrúmennsku.
Jóhann Hauksson Manni gef
ið langt nefog þá hefur maður
frelsi til að fara annað.
Auðun Georg ólafsson
Fréttastjóri með brasilíska eigin
konu afjapönskum uppruna.
„Ég sé í anda hvernig Friðrik Páll
Jónsson, Óðinn Jónsson, Arnar Páll
Hauksson og Broddi Broddason eiga
eftir að leiða þennan unga mann í
gegnum allt sem lýtur að hinni eig-
inlegu fréttamennsku, hvernig á að
bregðast við hamförum á fslandi og
erlendum stórviðburðum, í raun
öllu því sem felst í að sinna fréttum
en ekki bókhaldi, krónum og aurum.
Maður hugsar sinn gang. Ég get líka
leitað að vinnu hjá Marel og sótt
meðmæh til Gunnlaugs Sævars
Gunnlaugssonar."
Gefa skít í fréttamenn
„Þetta er dapurleg niðurstaða.
Þarna eru stjórnmálamenn að nið-
urlægja Fréttastofu útvarpsins, elstu
og virtustu fréttastofu ljósvakans.
Annars ætti maður sjálfsagt að sam-
fagna með Framsóknarflokknum að
hafa tekist með sex mánaða aðdrag-
anda að finna verðugan arftaka fyrir
Kára Jónasson. Hér er algjörlega
verið að gefa skít í aha fag-
mennsku sem stunduð hefur
verið hér og verið að gera lítið úr
reynslu fólks sem hefur lagt sig
fram um að sinna sínum störf-
um af trúmennsku. Það er ekki
ólíklegt að þetta eigi eftir að hafa
eftirmál."
Fjöltefli í landi sólarinnar
'T-
'•i
Svarthöfði
Hvað er eiginlega að gerast í Jap-
an? Sæmi Rokk og Bobbi Fokk í
tómu tjóni. Skákmeistarinn í fanga-
búðum Japana eins og eftirlegukind
úr síðari heimsstyrjöldinni. Sæmi,
sem ekki hefur hitt Fischer kallinn í
aldarþriðjung, mættur með tvist í
hverju spori og Jailhouse Rock á vör-
um. Nema í gær því þá var afmælis-
veisla hjá Bobbi og Sæmi söng
Happy Birthday to you, Bobbi gamli
drengur.
Og nú er Sæmi einn eftir með
Bobba kallinum. Hinir íslending-
arnir farnir heim úr björgunarleið-
angrinum sem helst var farinn að
líkjast sjálfsmorðsárás úr norðri á
land sólarinnar.
Máhð virðist snúið. Jafnvel of
flókið fyrir Svarthöfða. Sem þó telur
sig vera meistara í svona fléttum. í
fyrsta lagi kom Bobbi sér í bobba
með því að tefla manntafl við Boris
gamla Spassky á Balkanskaganum.
Það vhdu landar hans ahs ekki því
Balkanmenn áttu ekki skhið að fá
Boris og Bobba í heimsókn. Síðan er
drjúgur dropi runninn th sjávar.
Fischer dúkkaði síðast upp í
japönsku fangelsi með innkahað
vegabréf og hver veit hvað.
Nú eru góð ráð dýr. Landar
Bobba vhja að Japanir sendi þeim
meistarann, lifandi eða dauðan, á
silfurfati heim til USA. Þar er mein-
ingin að vista hann th langframa í
einu af hinum notalegu endurhæf-
ingar- og betrunarheimhum sem aht
úir og grúir af þar í landi.
Þetta vhja Sæmi Rokk og félagar
fyrir aha muni koma í veg fyrir. Dav-
íð er sammála og hefur úthlutað
Bobba aðgöngumiða að íslandi. Það
sé ekki sanngjarnt að Bobbi komi sér
úr eigin bobba. Svoleiðis geri menn
bara ekki.
Krókur hefur enn komið á móti
bragði. Nú segja óvildarmenn
Bobba hann vera hrikalegan stór-
glæpamann sem eytt hafi drjúgum
hluta efri áranna við að hvítþvo iha
fengið fé.
Og á sama tíma eru japanskir
Hvernig hefur þú það'
„Ég er dálltið þreytt en glöð og I baráttuhug," segir Hildur Sverrisdóttir, fram-
kvæmdastjóri V-dagssamtakanna. „V-dagurinn tókst alveg rosalega vel ogþað var
þvíllk stemmning. Ég er afar ánægð og það láta sig miklu fleiri þetta mál varða en ég
hafðinokkurn tíma gert mérgrein fyrir."
fangaverðir eins og eitruð peð á
hjólum í kringum stórmeistarann og
espa hann áfram lflct og ljón í búri.
Bobbi er í hinu endanlega fjöltefli.
Enginn má við margnum.
Sæmi, komdu heim. Við spælum
handa þér egg.
Svarthöfði.