Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2005, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 6. APFtlL 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson Ritstjóri: MikaelTorfason Fréttastjórl: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingan auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifmg: Pósthúsið ehf. dreifmg@posthusid.is. DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Jónas Krístjánsson heima og að heiman Umbúða- og fenHtfÚnSplaHIJp^um nafn á góðu og gamalgrónu fyr- irtæki, þar sem ég keypti stund- um pappakassa. Áður hét það Kassagerðin, sem var einfalt og auðskiljan- legt heiti, sem beindi mér á réttan stað. Eftir breytinguna hét hún Umbúðalausnir. Ef ég hefði ekki vitað, hvar Kassa- gerðin var, hefði ég ekki leitaö pappakassa hjá Umbúðalausn- um. Svo eru til Flutningalausnir og bráðum heitir rakarinn minn Klippingalausnir. Markaðsfræð- ingar koma að fyrirtækjum, setja þar upp þjónustudeildir fyrir starfsfólk á háu kaupi, sem leysa vanda f stað þess aö selja kassa og klippingu. Ostastykki og siateEv.^ lesandi við fjölmiðil um, að breidd niö- ursneiddra stykkja af osti frá Osta- og smjörsölunni væri ekki f neinu samræmi viö algengustu brelddir á ostaskerum. Fjölmið- illinn hafði samband viö blaöur- fulltrúann, sem sagöi þaö vera óvænta og athyglisverða hug- mynd, að hafa breiddina á stykkjunum f samræmi við osta- skerana. Nú er liöiö svo sem hálft ár, en ekki ból- ar á heppilegum breiddum af osti frá einokunarfyrirtæk- inu. Verkefni, sem samkeppnisfyrirtæki væri búið að leysa fyrir löngu, vefst fýrir einokunarfyrir- tæki, sem þarf f rauninni ekki aö spyrja neytendur um neitt Ísiandssími Variö ykkur á notkun GPRS-sfma erlendls til aö tengjast veraldar- vefnum. fslandssfmi hefur gert mjög óhagstæða reikisamninga viö eriend sfmafyrirtæki, sem fela f sér óheyrilegan kostnað fyrir þá, sem vilja komast á netið með farsfmanum. Kynning og sala þessarar þjónustu er ótfma- bær, fyrr en betri samningar nást. Einkum er hættulegt aö nota þessa tækni f Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Frakktandi og Sviss. Sem dæmi má nefria, að vikunotk- un á netinu kost- aði mig aöeins 5.000 krónur ( Feneyjum, en heilar |f 60.000 krónur í Kaup- manna- höfri. Þetta ertæknl, sem ekki er orðin þroskuð. VMeira aö segja er einn stórtœlcasti lcókdínsmyglari landsins nú staifandi sem fasteignasali og gerir það bara gott. Eiríkur Jónsson Fríkaðir fasteignasalar Aldrei gott þegar haltur leiðir blindan. Sérstaklega ekki þegar mikið er í húfi; til að mynda aleiga fólks. Því hlýtur frétt okkar í blaðinu í dag um fasteignasala á vanskilaskrá að vekja fólk til umhugsunar um óheilbrigt kerfi sem getur ekki gengið upp. Þegar fólk sem hefur klúðrað eigin fjármálum og jafnvel brennt allar brýr að baki sér tekur að sér að veita öðrum fjár- málaráðgjöf í stærstu fjárfestingu hvers einstaklings; þegar húsnæði er keypt. Einhverra hluta vegna hafa hvorki reglur né löggjöf getað komið í veg fyrir að hver sem er getur í raun snúið sér að fasteigna- sölu. Aðeins þarf skjól löggilts fasteignasala sem oft er að fást við eitthvað allt annað sjálfur en að selja fasteignir. í hörðum heimi fasteignaviðskiptanna er skussunum þá hleypt lausum og fara þeir oft mikinn eins og frægt er úr fréttum. Gallinn er bara sá að viðskiptavinir fasteignasalanna eiga oft erfitt með að greina sauðina frá höfrun- um. Þeir bera eigin afglöp yfirleitt ekki utan ásér. Frétt okkar í dag um HB fasteignir þar sem sex af átta starfsmönnum eru á van- skilaskrá er ekkert einsdæmi um þessa starfsemi sem svo auðvelt er að komast í. Fjárglæframennimir leynast víða á fast- eignasölum höfuðborgarinnar og bera sig vel í þeirri gósentíð sem verið hefur á fast- eignamarkaðnum að undanförnu. Það sanna skjöl sem DV hefur undir höndum. Meira að segja er einn stórtækasti kókaín- smyglari landsins nú starfandi sem fast- eignasali og gerir það bara gott. Formaður Félags fasteignasala lýsir bæði áhyggjum sínum og furðu á ástandi mála hér í blaðinu í dag. Bjöm Þorri Viktorsson hefur lengi barist fýrir umbótum á því kerfi sem hann starfar í en ekki náð tilsettum ár- angri vegna andstöðu margra kollega sem vilja hafa frjálst spil f þeim leik sem þeir hafa fengið að leika allt of lengi. í ljósi alls þessa er ekki ólíklegt að þróun fasteignasölu hér á landi verði hin sama og á Norðurlöndum þar sem bankastofnanir hafayfirtekið atvinnugreinina. Bankamir veita lánin og ekki óeðlilegt að þeir vilji einnig hafa eitthvað um það að segja hvemig fasteignaviðskiptin fara fram. En eitt er víst: Þeir sem ekki hafa tök á eigin fjármálum eiga ekki að gefa öðmm ráð í þeim efnum. - nágrannastríð forseta íslands og Kókforstjóra er í algleymi Breyta Lauf- ásveginum f göngugötu. PaUia vísað ár laadi aðgerðir tii varnargest- um forseta íslands VIÐ HÉR Á DV skömmuðumst okkar fyrir íslensk stjórnvöld þegar við birtum frétt í gær af Ásthildi Alberts- dóttur og eiginmanni hennar, Said Hasan, sem á barn hérna á íslandi. Honum var vísað úr landi og hann settur í þriggja ára endurkomubann af dómsmálaráðuneytinu. Said er bannað að heimsækja konu sína og bamið sitt næstu þrjú árin. 0G ÞAÐ FYRIR það eitt að vera frá Jórdaníu og hafa ekki náð 24 ára aldri en ný lög kveða á um að slíku fólki sé vísað úr landi þótt viðkom- andi eigi barn eða sé giftur. Engar undanþágur. Því hefur Said einmitt fengið að kynnast. Hann og konan hans, Ásthildur, hafa grátbeðið yfir- völd um að sameina þau og leyfa Said að hitta dóttur sína. ÞAU TALA FYRIR DAUFUM eyrum og líúð fer fyrir umræðu um þeirra mál. Sem við hér á DV skömmumst okkar fyrir í ljósi atburðanna sem urðu til þess að Fischer kom hingað til lands. Það var allt gert til að fá skák- meistarann og gyðingahatarann til landsins. Allh flokkar voru tilbúinir til að beygja reglur til að hann fengi að koma hingað. Hans beiðni var samþykkt á 15 mínútum. ASTHILDUR 0G SAID hafa fengið allt öðruvísi meðferð hjá yfirvöldum. Björn Bjarnason vændi Said meira að segja um að vera tengdur fíkni- Björn hefur hvorki beðið Said né Ásthildi af- sökunar. Enda er líf Ásthildar og barns Saids annars flokks að mati stjórnvalda. Hún fær ekki manninn sinn heim og barn Saids fær ekki pabba sinn heim. efnum í ræðu á Alþingi þegar hann spyrti honum saman við annan út- lending sem einnig var vísað úr landi. Þeir voru bara tveir úúend- ingar og því erfitt fyrir fólk að vita hvort Said væri dópisti Björns því dómsmálaráðherra nafngreindi ekki viðkomandi og dópkenndi þá báða. DV VEIT HINS VEGAR að það er ekki Said sem var með dóp á sér. Bjöm hef- ur hvorki beðið Said né Ásthildi afsök- unar. Enda er líf Ásthildar og bams Saids annars flokks að mati stjóm- valda. Hún fær ekki manninn sinn heim og bam Saids fær ekki pabba sinn heim. Sæmi rokk fær hins vegar gamlan pennavin eins og ekkert sé. Hvar er rétúætið? Færa Hringbrautina tafarlaust. Setja þrefalt einangrunar- $3 gler f Barnaspft- ala Hringsins fj svo barnsgrátur berist gestum «- ekki til eyrna P Leggja innan- landsflug nlður á meöan gest- kvæmt er. Ásthildur og Said Barn Saids fær ekki að sjá pabba sinn. Demparar settir á kirkju- klukkurnar f Hallgríms- kirkju. f ■ Björn Bjarnason Dóp- ■ kenndi Said á Alþingi og ■ biðst ekki afsökunar. Bobby Fischer Færaöveraá íslandi. Fyrst og fremst Mogginn í gaer 1 Pá linn er allur. 1 Minningar- + S2' blaösmshafa vinsælasta efni blaðsins. Þetta vita þeir Morgunblaðsmenn og fyrir bragöið hafa þeir nú fært út kvlarnar og eru farnir að birta auglýsingar um andlát heimsþekktra manna. Nú slðast komst Jóhannes Páll páfi I minningardálk Morgunbiaðsins beint fyrir ofan aldraða húsmóður á Reyðarfirði sem er nýlátin og aðra frá Galtalæk sem andað- ist á dvalarheimilinu Lundi fyrir skemmstu. TotusTuus Hér er um nýja stefnu að ræða sem býður upp á ótal möguleika I framtlðinni. Þvl úti Ihinum stóra heimi eru stórmennin slfellt að látast og verður gaman að geta fyigst með þeim um leið og þau deyja á andláts- síöum Morgunblaðsins. Þetta er mikið sóknarfæri fyrir blað allra iandsmanna þvlefhaldið veröur áfram á þessari braut sem mörkuð hefur verið meö andiátsfrétt Jóhannesar Páts páfamá gera ráð fyrir að annað efni blaðsins verði að vlkja fyrir al- þjóðlegum dauðafregnum sem linnir aldrei. ________ 60 milljónira dag í samgóngumál _ peningar. Rúmir tuttugu milljardar á ári, atján hundrud milljónir á mánudi, txpar 60 milljónir a dag, nxstum tvxr hálf milljon á klukkustund. ^£?>sf]brutíu þusund á minútu '' 674 krónur á hverri \ sekundu. Hvað xtli rikid hafi eytt miklu i sam- jH| göngumál a meðan Wm þú last þennan stutta greinarstuf? I gxr lofadi rikisstjornin ad evða 85 milljördum afal- mannafé i samgöngumál á nxstu fjórum árum. / Við fyrstu sýn hljomai þetta ágxtlega. En upp- hxðin er há og vid d D V setjum ákveðin spum- \ ingarmetki vid það þegar rikið slxr um sig og lofar gifurlegri eyðslu fram i tim- ann. Því þetta eru miklir f SturUi Bóðvarsson samgönguráðherra Loúv að eyöa 85 milljön um i samgöngumáfá ihvstu fjörum árum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.