Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2005, Blaðsíða 31
I
DV Hér&nú
MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 2005 31
lustin í Die Hard
Popparinn Justin Timberlake er sagður tilbúinn að leika
son Bruce Willis í Die Hard 4. Willis var svo ánægður
með leikTimberlakes í nýju myndinni hans, Alpha
Dog, að hann reynir nú hvað hann getur að fá
drenginn til liðs við sig. Sonurinn John Jr.
og dóttirin Lucy flækjast í ævin-
týri föðurins Johns McClane í
‘ myndinni sem tekin verður upp
innan tíðar.
Brosnan áfram Bond
ktiller í ársfrí
eiginkonunni, leikkonunnChns elskar að vera pabb,
'-
sagði vinur leikarans.
ión Gnarr
hefurverið
hálfeirðarlaus
síðan í ársbyrj-
un þegarX-inu
var lokað og
Tvíhöfði missti
heimili sitt.
ión vonast eft-
iraðTvíhöfði
fá inni ein-
hvers staðar á
næstunni
Nú fer skjálfti um limi landsmanna,
kaldur sviti og höfuðverkur. Þetta em frá-
hvarfseinkenni. Útvarpsþáttur allra lands-
manna, Tvíhöfði, hefur ekki verið í loftinu í
tæpa þrjá mánuði og það er farið að segja
til sín. „Það þarf Tvíhöfða," segir Jón Gnarr,
annar höfðinn í Tvíhöfða, „Ég held að fólk
sé að átta þig á þessu. Þetta er ekki gott fyr-
ir neinn. Ekki gott fyrir fólkið og það er ekki
gott fyrir Tvíhöfða."
íslenska útvarpsfélagið heiúð lokaði
þremur útvarpsstöðvum sínum í janúar
síðastliðnum, Skonrokki, X-inu og Stjöm-
unni, og þar af leiðandi urðu þeir Jón Gnarr
og Sigurjón Kjartansson verkefnalausir.
„Okkur langar bara að fá tækifæri til
þess að vinna, hvort sem það er í útvarpi
eða sjónvarpi," segir Jón. .„Annars hittumst
við reglulega oghöldum fundi. Við erum að
spá og spékúlera,” segir Jón sem á von á
bami ívor með Jóku, eiginkonu sinni.
Jón hiaut nýverið starfslaun úl þess að
vinna að nýju leikriú. „Það á að ijalla um
íslenska karlmennsku. Þetta verður svona
eins og píkusögur fyrir karlmenn.“
Verkið sem um ræðir er einleikur og
ekki er enn sem komið er vist hvort Jón
mun leikstýra því eða hvar það verður flutt
„Þetta fer eftir öllu. Ef þetta verður gott þá
fer það víða en ef það er slæmt þá fer það
ekki neitt.“
Uppi hafa verið sögusagnir um nýja
sjónvarpsþætú með þeim Sigurjóni Kjart-
ansyni og Jóni Gnarri en ekkert er komið á
hreint með það. Að lokum segir Jón: „Mér
finnst fúlt að geta ekki hlustað á Tvíhöfð-
ann minn og ég veit að fólki finnst það
sama."
■ ;
íwlil
mmm m
.
Grikkir leggja
allt í sölurnar
Lagi Crikkja,„My Number
One"með Helenu
Paparízou, er
spáð góðu
gengiog
Crikkir ieggja
allt í sölurn-
ar, enda hafa
þeiraldrei
unnið keppn-
ina. Næst
komust þeir 2001
og 2004 þegar grísk lög
lentu i3. sæti. Myndbandið við
lag Helenu kostaði 50 þúsund
evrur (4 milljónir kr), en í fyrra
eyddu Crikkir bara einni millu.
Þá fékk griski keppandinn
bara eitt sæti aukalega i venju-
legu flugsæti til að fljúga um
Evrópu og kynna sig, en i ár
borgar gríska sjónvarpið undir
heil níu sæti aukalega. Helena
mætir þvi með niu að
stoðarmenn i hvert
skipti sem hún
mætir eitthvert
tilaðkynna sig.
Selma ekki
send úr landi
Eins og alkunna er sigraði Rusiana
Eurovisionkeppnina í fyrra. Fyrir keppnina
var hún dugleg að kynna lagið sitt og flaug
á milli landa, kom m.a.s. tii fslands. Hér var
hún þvf orðin þekkt nafn þegar að keppn-
inni kom og við gáfum henni 12 stig. f kjöl-
far árangurs hennar eru nú flest löndin farin
að senda keppendur á milli landa, og sumar
sjónvarpsstöðvar eru með „skiptidfla" á
keppendum. Að sögn Jónatans Garðarsonar
hjá RÚV er ekkert fjármagn til til að senda
Selmu úr landi til að kynna lagið. Hún mun
þvf ekki taka þátt í flækingi Eurovisionflytj-
enda. „Þessar þrjár mfnútur sem lagið tekur
skipta Ifka öllu máli," segir Jónatan. „Við
þurfum þó að skoða þetta alvarlega ef við
viljum halda áfram að taka þátt f þessari
keppni. Landslagið f keppninni er allt annað
f dag en fyrir nokkrum árum."
RÚV með glæsilegan
Eurovision-vef
Ríkissjónvarpið hefur nú sett upp góðan
Eurovision-vef á www.eurovision.is. Þar er að
finna alls konar fróðleik um Selmu og lagið henn-
ar auk þess sem hægt er að hlusta á öll vinnings-
lögin I Eurovision síðan 1956. Rúsinan i pylusend-
anum er svo að hægt að skoða öll fslensku mynd-
_ böndin i Eurovision frá
k G leðibankanum og
upp úr. Glæsilegt
, framtak!
j Jón Gnarr Finnst fúlt að geta
J ekki hlustað á Tvíhöfðann sinn og
I veit að fólk er sammála honum.
4
í dag eru
dagar til stefnu