Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2005, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2005, Qupperneq 37
r DV Lífíð MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 2005 37 Hin veglega alþjóðlega kvikmyndahátíð rúllar af stað á morgun og er úrvalið allsvakalega gott. DV fékk sex kvikmyndaáhugamenn til að spá í spilin og nefna þær fimm myndir sem þeir ætla örugglega að sjá. Hugleikur Dagsson, teiknari Downfall „Ég sá treilerinn og þetta lítur út fyrir að vera mögnuð stórmynd. Það er lika kominn tlmi til að Hitlertali þýsku.“ House ofFlying Daggers „Eftirsama leikstjóra og Hero sem var frábær og þessi er varla mikið verri." Napoleon Dynamite „Fjallar um nörd - hvítan strák með afrógreiðslu - sem er alveg ómeðvitaður um það að vera nörd. Lítur út fyrir að vera falleg og mannleg mynd sem mun snerta við mér." The Fine Art of Whistling „Fjallar um fólk sem blistar og fer i heimsmeistarakeppnina í blístri. V________________________________ j Minnirá Spellbound sem var sýnd á siðustu kvikmynda- hátlð og fjallar umþáttá mann- lifinu sem maður vissi ekki að væri til." The ToxicAvanger „Ég sá þessa aldrei á sínum tlma svo það er kominn timi til. Þessar trauma-myndir eru annað hvort frábærar eða hundlélegar eftir því hvernig skapi maður er i." S Kolbrún Halldórsdóttir, alþingismaður og leikstjóri Vera Drake „Það eru nánast alltaftima- mótamyndir þegar Mike Leigh gerir mynd og þessi hefur verið að vekja verulega athygli." Hotel Rwanda „Myndin byggir á atburðum sem eru það mynd." ógeðslegasta sem komið hefur fyrir á seinni árum og því mjög dramatískur efniviður fyrir bíó- The Merchant of Venice „Það eru alltaf tíðindi þegar kvik- myndagerðarmenn setja Shakespeare upp á hvlta tjaldið." A Hole in my Heart „Þessi er víst ofboðslega óhuggu- leg og ég veit ekki hvort ég treysti mérá hana. Lilja 4ever var svo rosalega áhrifarík að ætlimaður láti sig ekki hafaþað." Bad Education „Almodovár er einn afmlnum uppáhaldsleikstjórum og það er alltaf sjónræn upplifun að sjá myndirnarhans. Hann er eiginlega mitt á milli þess að vera kvikmynda- og leikhúsleik- stjóri." Sverrir Bergmann, söngvari og dagskrárgerðarmaður Beyond the Sea „Þessi er um popparann Bobby Darin. Kevin Spacey leikur hann og klikkar sjaldan." Doorin theFioor „Með JeffBridges og Kim Bas- inger. Hefoftast mjög gaman af þvi sem þau eru I." Hotel Rwanda „Ég hefheyrt mikið talaö um þessa mynd og langar að sjá hana. Svarti gaurinn sem var I Ocean'sTwelveerlhenni." House ofFlying Daggers „Ég er nýbúinn að sjá Hero og hún var einstaklega skemmtileg og flotthvernig leikstjórinn not- aði liti í henni. Þessi er örugg- lega frábær líka." The Woodsman „Kevin Bacon er alltafhress. Hér leikur hann barnaniðing sem reynir að byggja upp llfsitt eftir fangelsisdvöl. Örugglega mynd sem hrærirí maganum á manni." 1 A Hole in my Heart „Tillsammens og Fucking Amðl eru meðal uppáhalds- myndanna minna en ég var ekki alveg að meika Lilju 4ever. Ég er samt mjög spenntfyrirþessari." AHoleinmyheart BB „Spennandi plottog |^n fyndiö, enþetta er víst ekkert fyndin mynd heldur eitt- hvað sem maður á að fara i klessu yfir. Það getur verið athyglisverö reynsla." Vera Drake „Ég hefséð allar myndir Mike Leigh og ætla að halda í hefðina. Heflika heyrt góða hluti um þessa mynd svo það lofar góðu." A Hole in my Heart „Þessi er möst si. Er víst alveg rosaleg ogþað eru margir sem hafa ekkimeikað hana tilfinn- ingalega og gengið út." Brothers „Þessi er eftir danska konu, Sus- anne Bier, sem geröi Den eneste ene. Sú var góð. Danskar myndir eiga það sammerkt að vera alltaf velleiknar." Bad Education „Allar myndirnar hans Almodovárs eru elegant. Fal- legir litir og stemning." The Beautiful Boxer „Tælensk mynd um kikkboxara sem keppti tilaö eiga fyrir kyn- skiptaaðgerð. Hljómar spenn- andi." Maria Full ofGrace „Um kólumbíska stelpa sem leið- ist út I eiturlyfjasmygl. Framleidd afHBO sem er ákveðinn gæða- stimpill." Mayor ofSunset Strip „Er vist mögnuð heimildarokk- mynd um poppgúrúið Rodney Bingenheimer. Þar sem maður hefur gert rokksögulegar kvik- myndir verður maðurað tékka á þessari." Vera Drake „Hefheyrt gott afþessari mynd. Hún á vlst að vera hryllilega vel leikin." burðar- hlutverki. Lofar góðu." The Darkness „Spænsk hryllingsmynd. Það er erfítt að gera almennilegar hryllingsmyndir, en Spánverj- um tekst það oft. T.d. var Los Otros (endurgerð sem The Others) ferlega góð." Motorcycle Diaries og Maria FullofGrace „Tvær S.-Amerfskar myndirsem ég veit litið um en hafa fengið góða dóma. Suðuramerískar myndir eru oftast mjög skemmti- legar og koma sjaldan hingað í bló svo það er um að gera að drifa sig." The Fine Art of Whistling „Um blístursfrfk einhver. Hlýtur að vera snilld!" Vera Drake „Maðursérallt sem Mike Leigh karlinn ger- ir." The Woodman „Ég er mikill aðdáandi Kevins Bacon. Hann er Þröstur Leó Hollywood. Hérerhann í stóru 6. Hotel Rwanda 7. Maria FullofGrace 8. Bad Education 9. Downfall 10. Napoleon Dynamite JU JJi/JJ ÍJjJjJnj'lSJ' Jj'íi iLjJJiJj'i -> U Ul/U jjj^jjíJjj' JjjJjJjJj'iiU ÍLJJJJJjjjj Í! JJÍUJJJJJ/JJJJ I/JJJ JJjjJjJ JJJJjid JJilJJJJJJJJ' Silja Hauksdóttir, kvikmyndagerðarmaður Þorgeir Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður Margrét Hugrún Gústavsdóttir, móðirog kvikmyndaáhugamaður -mÆ/rn, Sendu SMS-skeytið SAA/1 PAC í númerið 1900 svaraðu ”£ÍTHjp,nn laufléttri spurningu og þú gætir unnið!* *99 kr. skeytið rx

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.