Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2005, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2005, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 6. APRlL 2005 Hér&nú J3V Bogi Ágústsson fréttastjóri er 53 ára í dag. „Maðurinn hefur til að bera hóg- værð og yfirvegun, líkt og Á hann sé laus við lægri p hvatir. Hann er heiðurs- TpÉr tízM-. manneskja og vill hafa " umhverfi sitt á sömu VL nótum," segir í stjörnu- jL 5pá hans. Keira Knightley lærði af Courtney Love Keira Knightley nýtti sér viðtal við Courtney Love til að þjálfa sig í amerískum fram- burði fyrir tökur á myndinni Pirates of the Caribbean. Keira, sem er bresk, þurfti að losa sig við breska framburðinn til að leika í myndinni en jflkv auk framburðar Courtney veitti hún athygli framburði ^ þeirra Michelle Pfeiffer og Brittany Murphy. „Ég ISs[!S2&j|9K heyrði viðtal við Courtney og mér finnst frábært I hvernighúntalar/'segirKeira.Viðskulumbara ■ vona að framburðurinn sé það eina sem Keira * tekur til fyrirmyndar í fari Courtney. Bogi Ágústsson Mnsberm (20. jan.-IS.febr.) Fyrir alla muni efldu sjálfið og hlustaðu á langanir þínar næstu vikur og mánuði ef eirðarleysi einkennir stjörnu þína. Styrkur þinn er einungis falinn af þér. Fiskamirf/9. febr.-20. mars) Þú ert fær um að takast á við framtíðina ef þú agar sjálfið með jákvæðu hugarfari og jafnvægi. Mannlegi þátturinn á það til að standa I veginum og er þér ráð- lagt að gefa eftir ef vandamál koma upp milli þín og þeirra sem umgangast þig. Þessa dagana rasar þú ekki um ráð fram sem er jákvætt en þú tekur engar áhættur og reynir að styðja hugboð þitt með áþreifanlegum sönnunum og praktísku samhengi. NdlitÍð (20. apríl-20. mal) Jákvæðar tilfinningar blómstra með þér og styrkleika þínum ef þú leyfir. Þú kemst í gegnum hvað sem er með því að nýta orku þína rétt. Sjálfsstjórn og móralsk- ur styrkur býr innra með þér. IvMmm (21. mai-21.jún!) Undrið er vöxtur og birting hins guðlega neista sem býr greinilega innra með þér (hér er um að ræða varanlegt ástand sem þú getur eflt með sjálfinu). Krabbinn i22.júní-22.júii) (höfði stjörnu krabbans birtist skipulag á nánast öllu á sama tíma og krabbinn er stálminnugur á smæstu smáat- riði líðandi stundar. Þú ræður við allt og alla en átt það til að vera afskiptasöm/samur um þessar mundir af. Stálminni þitt er blessun sem þú ættir að nýta betur í um þessar mundir. „Þetta var mikið æv- < i j intýri og þaö var mjög strembið að vera í burtu frá bömunum. Þetta Æ var hins vegar mjög lærdómsríkt og ég hefði ekki viijað sleppa þessu fl tækifæri,” segir Helga Lind Björgvinsdóttir fyrirsæta, en hún dvaldi á Indlandi fyrir stuttu við fyrirsætustörf á vegum Eskimo models. „Það var visst menningarsjokk að koma þangað því maður sér svo margt sem maður hefur ekki séð áður. Þrátt fyrir alla eymdina sá maður fólkið bros- andi úti á götu." Á Indlandi var Helga í verkefaum tengdum vörulistum og ^H bæklingum en alls dvaldi hún á Indíandi í um mánuö. Helga segir allt óráð- Jf iðmeðfrekarifyrirsætustörfálndlandi,tíminneigieftiraðleiðaþaðnjós. Helga er ekki ókunn fyrirsætustörfum en hún tók þátt í Ford-keppninni árið 1998 og hefur einnig tekið að sér verkefni hér heima og var til dæmis í myndband- inu við lagið Heaven sem var framlag okkar í Eurovision árið 2003. HHÉ/ Samhliða fyrirsætustörfunum vinnur Helga í versluninni Retró í Kringlunni en hún mun fljótlega venda kvæði sínu í kross. „Ég er að fara að vinna á leikskóla en ég hef áhuga á að læra leikskólakennarann eða sálfræði í framtíðinni," segir Helga. Helga er sjálf móðir og á tvö böm með Amari Gunnlaugssyni fótboltakappa í KR. „Það gengur vel að samræma vinnu og bama- uppeldi en ég og bamsfaðir minn erum með sameiginlegt forræði og við spilum þetta eftir þvL“ Heyrst hafa þær sögur að Helga Iind og Þorvaldur Davíð Kristjánsson séu par. Helga Iind þvertók fyrir að tjá sig um málið en hún vill ekki ræða einkalíf sitt við fjölmiðla. Igrundaðu val þitt gaumgæfilega hverja stund og vertu fullviss um að þú leyfir hverjum atburði að kenna þér eitt- hvað hvern dag. Fyrirsætan Helga Lind Björgvinsdóttir er nýkomin frá Indlandi og er að fara að vinna á leikskóla. Helga á tvö börn með fótboltamann- inum Arnari Gunnlaugssyni en er nú sögð hafa fundið ástina með leiklistarnemanum Þor- valdi Davíð Kristjánssyni. Erfiðir tímar tilheyra fortíð þinni en þú ættir að halda fast í sjálfstæði þitt og áherslur sem tilheyra reynslu fortíðar. Þú ættir að staldra vlð og hug- leiða hvað þú telur vera gefandi fyrir þig sem einstakling. Hugaðu vel að skaplyndi þínu og efldu samskiptahæfni þina með því að temja þér háttvísi. Um þessar mundir er fólki fætt undir stjörnu sporðdrekans ráðlagt að launa ekki hrós með kæruleysi. „Ég get ekki sagt annað um þetta en að ég hlakka til að takast á við þetta verkefni," segir Árni Þór Vigfússon, fyrrverandi sjónvarpsstjóri Skjás, eins sem hefur verið ráðinn til starfa hjá 365. „Það verður greint ffá því innan nokkurra vikna hvað við munum gera en markmiðið er að byggja upp samfélag ungs fólks innan fyrirtækis- A / ins. Það sem við erum að gera mun vera fyrir ungt og skemmtilegt fólk," segir ilBB Árni sem vildi ekkert gefa UPP um nÝÍa starf sitt. Árni hefur fengist við HH^HH eitt og annað f gegnum árin en hann hefur verið að framleiða leiksýn- ingar hér og þar á íslandi og einnig í Skandi- navíu. Um þessar mundir framleiðir hann barnaleikritið Kalla á þakinu. „Tíminn mun leiða í ljós hvernig þetta mun allt saman þró- ast,“ segir Árni þegar hann var spurður um það hvort hann myndi halda áfram að fram- leiða leiksýningar samhliða sínu nýja starfí. Sem kunnugt er fengu Árni og félagi hans, Kristján Ra. Kristjánsson, dóm fyrir aðild sína að Landssímamálinu sem þeir áfrýjuðu. Tím- inn mun því eflaust leiða framtíðina í ljós líkt og Árni segir, en hann gaf ekkert upp um stöð- una í Landssímamálinu svokallaða. Árni Þór fékkst heldur ekki til að tjá sig um einkalíf sitt en hann og Mariko Margrét Ragn- arsdóttir hafa verið saman í nokkur ár. Láttu ekkert koma (veg fýrir að þú njótir stundarinnar til fullnustu og mundu að þú ert fær um að gera daginn í dag að góðum degi en hér kemur fram að þú virðist eiga erfitt með að einþeita þér og átt það til að taka að þér of mörg verk- efni sem tilheyra þér ekki. . rjxmuni Þroast Steingeitinni er ráðlagt að nota kosti sina til að koma hugsunum sínum f verk sem fýrst því hér er stórkostlegt tæki færi sem bíður hennar. SPÁMAÐUR.IS Demi og Naomi í njósnamynd Demi Moore á þessa dagana í við- : ræðum um að leika glæpafor- ingja í fyrstu myndinni um kvenútgáfuna af James 1 Bond, Daisy Scarlett. Aðal- ,: hlutverkið mun falla Na- omi Watts í skaut. Hefur sofið hja í tvö | Par eða ekki par? Þrálátar sögur liafa veriö i gangi um samband Helgu Lindar og Þorvaldar Davids en Helga vill ekkert tjá sig um það. Hinu verðurþó ekki neitað að þau passa velsaman. ____ /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.