Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst
MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 2005 3
og þau stækkuðu þannig að ég ákvað að hætta í náminu um
tíma. Það er brjálað að gera hjá mér þessa dagana en ég er
ákveðin í að klára mastersnámið þegar um fer að hægjast."
Ævisagan
„Ég fæddist í október 1969 á Selfossi. Þar ólst ég síðan upp
fyrir utan eitthvað smá flakk, bjó til dæmis á Kvíabryggju í tvö
og hálft ár. Ég gekk í FSU en kláraði ekki stúdentsprófið. Ætli
það sé ekki það eina sem ég sé eftir, það hefði verið svo lítið
mál að klára, ég var búin með svo mikið. Ég flutti í bæinn þeg-
ar ég var að verða tvítug og þreytti inntökupróf í leiklistarskól-
ann og komst inn. Þegar ég var á þriðja ári eignaðist ég son
minn, Ólaf. Mér fannst ekkert mál að vera ólétt í skólanum,
allavega þegar ég lít til baka. Með-
gangan var auðveld fyrir mig, ég var
mjög heppin, mér leið alltaf ótrú-
lega vel. Ég var í skólanum fram á síðasta dag, missti vatnið í
tíma.
Þegar barnið var komið varð öU ákvarðanataka mjög ein-
föld, ef eitthvað hefði komið upp á hefði ég bara hætt í skólan-
um. Til þess kom nú ekki, strákurinn var aUtaf frískur og þetta
gekk aUt upp. Þegar ég útskrifaðist árið 1994 fór ég á samning í
BorgarleUchúsinu í eitt ár. Eftir það var ég frUans í ár, sinnti þá
ýmsum verkefnum. Eftir það fór ég aftur í Borgarleikhúsið
og var þar til 2000. Þá sagði ég upp samningnum og ákvað
að flytja tU Dublin. Ég átti þá írskan kærasta og þurfti á tU-
breytingu að halda. Strákurinn varð þá eftir hjá pabba sín-
um, mér fannt óþarfi að rífa hann upp frá rótum.
Þar var ég í rúmt ár með nokkrum pásum, kom tU dæmis
heim og lék í Mávahlátri. Þegar ég var síðan flutt heim ætlaði
ég að heUa mér í leiklistina en hitti á tíma þar sem ekkert var
að gera. Ég réði mig þess vegna í skrifstofustarf á lögreglustöð-
ina við Hlemm. Það var mikið ævintýri, gaman að prófa eitt-
hvað svona ólíkt því sem ég hafði verið að gera. En árið 2003
langaði mig að breyta tfl og skráði mig í mastersnám í Evr-
ópuffæðum við Bifröst. Það heiUaði mig rosalega og
mér fannst ég heppin að hafa
dottið inn í svona spennandi
nám.
Þegar námið var haflð varð
síminn minn allt í einu rauð-
glóandi með tilboðum í sam-
bandi við leiklistina. Þá var ég
tU dæmis beðin um að vera í
fimmstelpum.com
Svínasúpunni. Verkefn-
unum fór og fjölgandi
Gulla Frumsýnir leikritið Riðið
inn í sólarlagið á föstudaginn i
Borgarleikhúsinu. Leikritið er
nýtt og er skipt upp 120 senur
þar sem samskiptum para inn-
an svefnherbergisveggjanna er
gerðgóðskil.
Spurning dagsins
Á Markús Örn Antonsson að segja upp?
Á að axla ábyrgð
á mistökum sínum
„Alveg hiklaust, hann gerði stór
mistök og menn þurfa að axla
ábyrgð á mistökum sínum."
Halldór Örn Kristjánsson,
rekstrarstjóri.
„Já, mér finnst
hann ekki hafa
staðið sig
nægilega vel I
þessu máli
öllu."
Gunnar Már Karlsson, lyfja-
fræðingur.
Hildur Brynjólfsdóttir,
rekstrarstjóri.
„Já, það finnst
mér, hann stóð
sig engan veg-
in nógu vel.
Hann gerði allt
sem hægt er að
gera vitlaust."
Ólöf Embla Einarsdóttir,
lögfræðingur.
„Nei, hann hef-
ur staðið sig
ágætlega og
það sem hefur
verið í fjöl-
miðlunum er
ekki beint
hans mál."
Hans Benjamínsson,
háskólanemi.
Eftir að Auðun Georg Ólafsson hætti við að taka við starfi frétta-
stjóra hefur umræðan um að Markús Örn Antonsson eigi einnig
að segja upp störfum vegna málsins aukist til muna. Ef marka má
skoðanirfólksins ætti hann að segja upp því fjórir af fimm við-
mælendum DV eru á því að hann eigi að hætta.
um
„Ég hitti hann þarna á vellin-
um, á Bessastöðum og á Þing-
völlum þarsem hann messaði,"
segir Steingrímur Hermannsson,
fyrrverandi forsætisráðherra, um
gömlu myndina að þessu sinni. Hún sýnir
Steingrim ásamt Jóhannesi Páli páfa i
heimsókn þess síðarnefnda í júni 1989
hingað til lands. Steingrímur segist muna
atburði dagsins vel; páfa hafi verið kalt
þegar hann sté úr flugvél sinni i Keflavík
Gamla myndin
og kyssti blautt malbikið.„Hann var af-
skapleg indæll maður og alúðlegur," segir
Steingrímur um Jóhannes heitinn.„Hann
lagði mesta áherslu á mannúð, frið og vel-
ferð og var virkilega frjálslynd-
ur i mörgu þó ihaidssemin hafi
verið mikil í öðrum máium."
Steingrímur segir að páfa
hafi mest komið á óvart
og Steingrímur Stein-
grímur kynnir hér páfa fyrir gest-
I móttöku honum til heiðurs.
sagan afjóni biskupi Arasyni ogaf-
töku hans. Það varþó ekkisú staðreynd
að Jón var kaþólskur biskup semhiauthin
sorgiegu örlög að missa hausinn heldur
var það sú staðreynd að synir hans lutu
höfði i siðasta sinn með föður sinum sem
páfa fannst sérstök.„Ég manaðég sagði
honum söguna afJóni og stuttu siðar kom
kardináli tilmín til að fá söguna staðfesta.
Hann vildi vita hvort það væri rétt að Jón
hefði átt syni,"segir Steingrimur en hing-
að til hefur kaþólska kirkjan ekki litið á
barneignir presta sinna eða hjónabönd af
mikilli léttúð.
ÞAÐ ER STAÐREYND...
Málshættir um þvott. I bókinni ís-
lenskir málshættir eru fjórir máls-
hættir um þvott. Þeir eru: Þvegið skal
þerris bíða; Skemur er verið að þvo
en þurrka; Það er margt þvegið sem
ei er hreint gert; Þvegið
og slegið skal þerris
bíða. Þessa málshætti
hafa örugglega einhverjir fengið I
páskaeggjunum og velt fyrirsér
merkingunni.
...að Smári Geirsson, forseti bæjar-
<tjórnar í Fjarðabyggð, hefur setið
lengst allra sitjandi bæjarfulltrúa
á íslandi í bæjarstjórn, frá 1982.
Málið
•fur í sumum lönd-
Isigúrtrúfélaginu
osna við að borga
ifgjöld en nýtir engu
að síður þjónustuna dfram.'
i Randver Sigurvins-
j guðfræðingur segir
i lútherska en þá
áðir eru. Frétta-
i, 4, april 2i
ÞEIR ERU BRÆÐUR
Rithöfundurinn & blaðamaðurinn
i
Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason
er bróðir blaðamannsins Friðriks Indriðasonar.
Bræðurnir eru synir Indriða G. Þorsteinssonar
rithöfundar og Þórunnar Ólafar Friðriksdóttur
húsmóður. Arnaldur er fæddur árið 1961 og
Friðrik árið 1957. Bræður þeirra eru einnig Þor-
steinn málfræðingur, fæddur 1959, og Þórsem
fæddur er árið 1966.
Tilvalin fermingargjöf
Koddi fylgir hverri sæng fyrir fermingarbömin
Mikið úrval af
fallegum og mjúkum
sængurverum
rverslmn
Laugavegi 87 • Síml S11 2004