Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2005, Side 8
8 MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 2005
Fréttir r*V
Skipaður sak-
sóknari
Dómsmálaráðherra hef-
ur skipað Helga Magnús
Gunnarsson í embætti sak-
sóknara hjá ríkissaksókn-
ara frá og með 1. júní
næstkomandi. Helgi
Magnús hefur starfað sem
lögfræðingur hjá Ríkislög-
reglustjóra og spilað stórt
hlutverk í rassíu lögregl-
unnar gegn þeim sem
dreifa kvikmyndum og
tónlist ólöglega á netinu.
Þá hefur Kolbrún Sævars-
dóttir verið sett sem sak-
sóknari hjá sama embætti
frá 1. apríl til 31. maf næst-
komandi.
Bruni í
Kópavogi
Slökkvilið var kallað að
íbúðarhúsi við Lauf-
brekku í Kópavogi kl.
14.00 í gær. Að sögn lög-
reglunnar í Kópavogi
reyndist bruninn þó smá-
vægilegur þegar slökkvi-
liðið kom á staðinn og tók
stuttan tíma að ráða nið-
urlögum eldsins. í íbúðar-
húsinu er verkstæðisað-
staða í kjallara. Verið var
að vinna með gastæki og
kviknaði eldurinn út frá
því. Lögreglan segir að
um tiltölulega lítið tjón
hafi verið að ræða og eng-
in meiðsl hafi orðið á
fólki.
Hatursmynd
um Moore
Samband ungra sjálf-
stæðismanna stendur fyrir
sýningu heimildarmyndar-
innar Michael Moore Hates
America í Valhöll annað
kvöld. Fyrir myndina mun
Friðjón R. Friðjónsson,
varaformaður SUS, haida
stutt erindi um afstöðu
Moores tU Bandaríkjanna
og forsenduna fyrir gerð
þessarar myndar. í stuttu
máli snýst myndin um ung-
an mann, sem leitar skýr-
inga á því hvers vegna
Michael Moore hefur dreg-
ið upp jafn dökka mynd af
Bandaríkjunum og raun
ber vitni.
Fasteignasölur hafa sprottið upp eins og gorkúlur á höfuðborgarsvæðinu á undan-
förnum misserum og margir orðið fasteignasalar sem áður störfuðu við annað.
Verst er þó þegar nýir fasteignasalar taka til starfa eftir að hafa klúðrað eigin fjár-
málum verulega og af því hefur Björn Þorri Viktorsson, formaður Félags fasteigna-
sala, áhyggjur.
Sex ai étta fasteigaa-
sölum é vanskilaskré
BÍLAÁBYRGD H
HB FASTEIGNIR
samstarfsmanna sinna á fasteigna-
sölunni:
„Ég skil ekki hvers vegna ég ætti
að vera að ræða þetta. Sjálf vissi ég
ekki að ég væri á vanskilaskrá. Þetta
hlýtur að vera eitthvað gamalt mál.
Ég hringi strax niður í Lánstraust og
læt taka mig af skránni," segir
Hrafnhildur Bridde, en eftir stendur
að stór hluti starfsmanna hennar á
fasteignasölunni situr eftir á van-
skilaskrá.
Fjármálin á hreinu
„Sölufulltrúar okkar koma aldrei
nálægt fjármálum viðskiptavinanna
og gefa ekki ráð í þeim efnum nema
eftir fyrirsögn okkar sem erum til
þess bær,“ segir Hrafnliildur Bridde
í HB fasteignum í Húsi verslunar-
innar.
pjlóDCIUA
I HB fasteignir Til husa í
Kringlunni 7 eftir gjaldþrot
Remax á Suöurlandsbraut.
Björn Þorri Viktorsson, formaður Félags fasteignasala, er furðu-
lostinn á þeim upplýsingum að af átta starfsmönnum á tiltek-
inni fasteignasölu í höfuðborginni séu sex á vanskilaskrá, en
fasteignasalar eru oftar en ekki sýsla með aleigu fólks og eru til
ráðgjafar um fjármál þess. Um er að ræða fasteignasöluna HB
fasteignir sem áður hét Remax á Suðurlandsbraut.
Forsvarsmaður beggja fýrirtækja
er Hrafnhildur Bridde, löggUtur fast-
eignasali. Eftir að Remax á Suður-
landsbraut varð gjaldþrota flutti
Hrafnhildur stofu sína í Hús versl-
unarinnar, skipti um nafn og hélt
áfram rekstri. Sjálf er Hrafnhildur á
vanskUaskrá og að auki flmm sölu-
fuUtrúa sem hjá henni starfa. Aðeins
tveir starfsmenn HB fasteigna eru
með hreinan skjöld í fjármálum.
Ótrúlegt!
„Þetta er ótrúlegt," segir Björn
Þorri, formaður Félags fasteigna-
sala. „Þótt ég vilji ekki alhæfa um
eitt né neitt þá er þetta hlutfall allt
of hátt þegar sex af átta starfs-
mönnum fasteignasölu eru ekki
með eigin fjármál á hreinu. Sjálfur
þekki ég ekki þetta tiltekna mál en
það vekur mann til umhugsunar
um eftir hverju er farið þegar lög-
giltir fasteignasalar velja sér sölu-
fulltrúa. Þetta er klárlega mjög
óheppilegt og rýrir stöðu þeirra
sem ætla að koma að fjármálaráð-
gjöf þegar þeir sjálfir hafa komið
eigin fjármálum í óefni," segir for-
maður Félags fasteignasala.
Björn Þorri leggur áherslu á að
hann hafi lengi verið þeirrar skoð-
unar að þeir sem ekki séu fjárs síns
ráðandi ættu ekki að stunda fjár-
málaráðgjöf fyrir aðra. Á Björn
Þorri þar við þá sem orðið hafa
gjaldþrota þó vissulega eigi allir að
fá annað tækifæri þegar frá líður.
Hrafnhildur hissa
Hrafnhildur Bridde, eigandi HB
skrá llkt og fimm starfsmenn hennar á
fis teign asölunni.
fasteigna, var steinhissa þegar hún
var innt eftir eigin fjármálum og
Björn Þorri Viktorsson
Menn verða aö vera með
eigin fjármál á hreinu
áður en þeir fara að gefa
öðrum ráð.
'
Úr Víðidal í Laxnes
Þolreiðin endurvakin
„Þaö liggur mikiö á að losna við Davíö og Halldór, ég get ekkikomiö auga á neitt brýnna,"
segir Ásmundur Páll Hjaltason, bæjarfulltrúi Biðlistans í Fjarðabyggð.„Þessir menn eru
útbrunnir og að drepast úr frekju eins og staðfestist orðið nær daglega. Eins liggur á hjá
mér að hefja störfvið starfsmannabúið Bechtel þarsem ég verð íviðhaldi og að dytta að."
Þórarinn Jónasson, sem rekur
hestaleiguna í Laxnesi, hefur ákveð-
ið að endurvekja þolreiðina sem
áður var farin úr Mosfellsdal og til
Þingvalla. Nú verður hins vegar riðið
úr Reiðhöllinni í Víðidal og í Laxnes
í Mosfellsdal; mun skemmri leið en
úr Víðidalnum og í Laxnes eru um 23
kflómetrar.
„Við heitum glæsilegum verð-
launum sem eru flugmiðar á heims-
meistaramót íslenska hestsins sem
haldið verður í Svíþjóð," segir Þórar-
inn í Laxnesi en keppt verður í
tveimur flokkum, meistaraflokki og
unglingaflokki. „Nú getur hver og
einn komið með sinn hest og reynt
sig í keppni við aðra um úthald og
hraða á svona langri leið."
Þolreiðin úr Víðidalnum og í
Mosfellsdal fer fram 14.
maí og að henni lokinni
verður slegið upp hlöðu-
balli í Laxnesi þar sem er
fyrirtaksaðstaða til
skemmtanahalds af þeirri
gerð.
Þórarinn
Býðurupp
Reykjavlk s
með hlöðu
fellsdal.
Hvað liggur á?
Magnús spyrum
kadmínmengun
Magnús Þór Hafsteinsson, vara-
formaður Frjálslynda flokksins,
hefur óskað eftir gögnum frá
umhverfisráðherra um svokallaða
kadmínmengun í Arnarfirði. Veiðar
á hörpudiski voru bannaðar í Arnar-
fírði fýrir nokkrum árum vegna þess
að efnið kadmín fannst þar í of
miklu magni. Magnús spyr Sigríði
Önnu Þórðardóttur umhverfisráð-
herra hvaða rannsóknir hafi verið
gerðar á menguninni og hvort hún
verði rannsökuð frekar.