Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2005, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2005, Qupperneq 23
DV Sport MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 2005 23 Adriano með í seinni leiknum Brasilíski framheijiiin Adriano, sem leikur meö Intemazionale, vonast til aö veröa klár í . slaginn (seimii leikinn /' gegn AC Milan í átta ^ liöa úrslitmn meist- aradeildarinnar en hann verður örugg- 4^4 lega ekki meö í fyrri leiknum í kvöld. Ijjraji’Éft Adriano meiddist á hné gegn Sampdoria fyrir þremur vikum I og hefur náö góöum ./MjZÍSs* bata að imdanfömu. „Ég vonast til að vera búinn að ná mér í\TÍr seinni leikinn gegn ^ gj Milan. Ég hef lagt mikið '4 |. á mig til aö verða klár m -fc f\TÍr þami leik því ég vil n gjaman spila í slíkum stórleik, bæöi fyrir inig og félaga núna sem treysta á mig. Eg er viss um aö félagar mínir munu gera sitt besta en það er ömurleg tilfinning að sitja uppi í stt'tku eöa fyrir framan sjónvarpið, horfa á félaga sína og geta ekkert gert til að hjálpa þeim," sagöi Adriano. Crespo truir á úrslita- leikinn Argentínski ffamherjinri Heman Crespo tnúr því aö AC Milan inmú fara beinustu leiðina í úrslitaleikinn í meistaradeildinni ef liðið getur slegið Intemazion- ale út í átta liða úrslitunum. Crespo, sem er í láni hjá Milan frá Chelsea, telur aö lið *? sitt eigi ekki eftir að J lendaívand- Æj ratðum með að frls - slá út andstæð - L j inga sína í und- anúrslitunum, PSV SáKfljÍpk Eindhoven eða V.: * ‘ |L Lyon. „Leikimir ■^ /5 gegn Inter veröa erfiðir. Ef viö J vinnum þessa MEjP’SF leiki þá þýðir það £ \ að við emm komnirí undanúrslitin Í0 og nánast í fc úrslitaleikinn f að mínu matí,“ sagði Crespo sem hefur tvívegis upplifað vonbrigði í meistaradeildinni. „Éghefþjáðst tvö ár í röð, fyrst með Inter og sfðan ineð Chelsea. Ég skoraði f>Tir Chelsea í fyrri leiknum gegn Mónakó í fyrra en Claudio Ranieri hafði ekki trú á mér í seinni leiknum og setti mig á bekkinn," sagði Crespo. Vieri vonast til að verða klár Christian Vieri, framherji Inter, vonast til að verða klár í slaginn fyrir leikinn gegn AC Milan í kvöld. Vieri hefur verið meiddtu aö undanförnu en hann byijaði að æfa með liöinu á nýjan leik á laugardaginn. Inter spúaði ekki í ítölsku A-deildinni um helgina þar sem öllum leilcjum var frestað vegna andláts « Jóhannesar Páls páfa II. Þetta , §-' eru r góðar fréttir fyrir 1 Roberto Mancini, þjálfara Inter- nazionale, því ' | bæði Adriano ogAlvaro f x Recoba em frá vegna meiðsla. , Leikir grannanna AC Milan og Internazionale hafa verið harðir i gegnum tíðina. Liðin mætast i átta liða úrslitum meistaradeildarinnar og fer fyrri leikurinn fram í kvöld. Báðir leikirnir fara fram á sama velli, San Siro-leikvanginum og Brasilíu- maðurinn Kaka hjá AC Milan likir mikilvægi leikjanna við úrslit heimsmeistara- keppninnar. Brasilíumaðurinn Kaka Segirmikla taugaspermu rlkja fyrir grannastaginn I Mllanó I kvöld. AC Milan og Intemazionale, hinir fornu fjendur í Mflanóborg, mætast í átta liða úrslitum meistaradeildarinnar þetta árið og er mikil spenna í loftinu. Þessi lið áttust við í undanúrslitunum fyrir tveimur ámm og þá hafði AC Milan betur eftir tvo hörku- leiki. Brasilíumaðurinn Kaka, sem leik- ur með AC Milan, lfkir grannaslagn- um við Internazionale í meistara- deildinni í kvöld við úrslitaleikinn í heimsmeistarakeppninni árið 2002. „Spennan er sú sama og ég upp- lifði fyrir úrslitaleikinn í heims- meistarakeppninni árið 2002. Aðal- munurinn fyrir mig er sá að þá vissi ég að ég myndi ekki spila en það er ljóst að annað verður upp á teningn- um í leiknum gegn Inter. Ég hef aldrei orðið vitni að jafn umfangs- miklum undirbúningi og ég geri mér grein fyrir því að þetta verða virki- lega erfiðir leikir. Ég er í skýjunum yfir því að fá að taka þátt í þessum sérstöku leikjum. Ef menn spila vel í grannaslögum þá komast þeir í sögubækurnar og ég hyggst gera það á miðvikudaginn," sagði Kaka sem er, þrátt fyrir ungan aldur, orðinn lykilmaður hjá Milan-liðinu. Hvorugt liðið sigurstranglegra AC Milan er í efsta sætí ítölsku A- deildarinnar og flestir telja liðið eiga mesta möguleika á að vinna leikina tvo, en Kaka tekur engu sem sjálf- sögðum hlut. „Hvorugt liðið á meiri möguleika „Spennan er sú sama og ég upplifði fyrir úr- slitaleikinn í heims- meistarakeppninni Verðum að vera skynsamir „Auðvitað er heimaleikurinn mikilvægur en við gerum mistök ef við ætlum að reyna að gera út um þetta í fyrri leiknum. Við verðum að muna að það koma aðrar níutíu mínútur í kjölfarið og því verðum við að spila skynsamlega," sagði Kaka sem missti af leikjunum fyrir tveimur árum þar sem hann var ekki genginn í raðir AC Milan. „Ég var ekki hér fyrir tveimur árum en ég hef tækifæri núna til að sýna mig og ég ætla að notfæra mér það," sagði Kaka sem skoraði einmitt sigurmark Milan í síðasta leik liðanna í deildinni. „Ég held að það verði erf- iðara íyrir okkur að komast fc áfram gegn Inter núna en f fyrir tveimur árum. Margt ’ hefurbreyst.síðanþá.“ \ 'fc á sigri hvað okkur varðar. Þetta er eitthvað sem fjölmiðlar og áhorf- endur geta velt sér upp úr en við megum ekki hugsa um það. Við þurfum að einbeita okkur að leikn- um sjálfum og það vinnast engir leikir á pappírunum áður en þeir hefjast." Eins og áður sagði fara báðir leik- irnir fram á San Siro-leikvanginum en fýrri leikurinn er heimaleikur AC Milan og því telja flestir að sá leikur sé mikilvægari fyrir liðið. Kaka er ósammála því og segir báða leikina vera jafn mikilvæga. Sama soenna „Hvorugt liðið á meiri möguleika á sigri hvað okkur varðar. Þetta er eitt- hvað sem fjölmiðlar og áhorfendur geta velt sér upp úr en við megum ekki hugsa um það. Við þurfum að einbeita okkurað leiknum sjáifum og það vinn- ast engir leikir á pappírunum áður en þeir hefjastJ slitaleik HM árið 2002. Alessandro Del Piero Gæti verið á leiðinni til London á næsta tímabili ef Juventus kaupirAntonio Cassano frá Roma eins búist er við. Alessandro Del Piero gæti verið á leið frá Juventus FerefCassano kemur Svo gæti farið að Alessandro Del Piero muni yfirgefa herbúðir Juventus í sumar ef Fabio Capello, þjálfari liðsins, fær ósk sína upp- fyllta og nær að krækja í Antonio Cassano, leikmann Roma. Cassano hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning hjá Roma vegna ósættis um laun og því er talið líklegt að hann verði seldurf sumar. Capello þekkir vel til Cassano eftir að hafa þjálfað hann hjá Roma en Cassano hefur af mörgum verið talinn vera arftaki Del Piero sem hefur ekki átt gott tímabil. Del Piero hefur ítrekað verið skipt út af og framtíð hans fór strax í uppnám þegar ljóst var að rúmenski fram- herjinn Adrian Mutu væri kominn í herbúðir félagsins en hann er sem kunnugt í leikbanni fram í miðjan maí. Ljóst er að Liverpool og Manchester United hafa mikinn áhuga á því að fá Del Piero í sínar raðir en hann hefur hins vegar látið í veðri vaka að hann vilji aðeins fara til London. Þar með opnast dyrnar fyrir Chelsea, Arsenal og jafnvel Tottenham að krækja í kappann. Del Piero er í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Juventus og það yrði ekki vinsælt í þeirra röðum ef Del Piero yrði seldur. Hann er fyrirliði liðsins og líta stuðnings- mennirnir á kappann sem einhvers konar tákn félagsins, tákn sem þeir vilja aldrei fyrir sitt litla líf sjá hjá öðru félagi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.