Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2005, Side 38
38 MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 2005
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
Halldór grimmi, hinn ógurlegi forsætisráðherra
íslands. DV-mynd E.ÓI.
Páll og Fischer skáluðu í kampavíni
Ha?
Vinsælasta skáksíða heims,
chessbase.com, birti í gær ítar-
lega umfjöllun um komu skák-
meistarans og gyð-
ingahatarans Bobby
Fischer til landsins. f grein
þeirra má sjá áður óbirtar
myndir hér á landi teknar inni
í einka-
þotu
Baugs
sem
flutti
Fischer
ásamt
Sæmundi
Pálssyni og
Á leið til landsins SæmundurPálsson, Páll
Magnússon, Kristinn Hrafnsson, Friðrik Þór
og sjálfur Bobby Fischer.
fréttateyminu Kristni Hrafnssyni og
Páli Magnússyni til landsins. Á
myndunum sjást þeir skála í
kampavíni enda Reykjavík í nánd.
Frelsið.
Vefurinn Chessbase fær mörg
hundruð þúsund heimsóknir í dag. í
grein þeirra um Fischer má
meðal annars lesa yfirlýsingu
stuðningssamtaka Fischers þar
sem þeir gagnrýna Stöð tvö fyr-
ir hvernig staðið var að mót-
tökuathöfninni á Keflavíkur-
flugvelli. Stór mynd af Geir Jóni
Þórissyni, yfirlögregluþjóni hjá •
lögreglunni í Reykjavík, prýðir
heimasíðuna þar sem undir stendur
að hann hafi tekið við skipunum frá
Páli Magnússyni fréttastjóra Stöðvar
tvö.
Sjálfur virðist Páll sáttur við lífið
og tilveruna í einkaþotunni með
Fischer. Að minnsta kosti var skálað
í kampavíni í tilefni dagsins.
Hvað veist þú um
Óskarsverðlaunin
1 Fyrir hvaða handrit
fékk Sylvester Stallone
verðlaunin?
2 Fyrir leik í hvaða
kvikmynd var John Wayne val-
inn besti leikarinn?
3 Hvaða þrjár kvikmyndir hafa
fengið flest verðlaun?
4 Hver var valinn besti karl-
leikarinn í ár?
5 Hvað hét lagið sem Björk var
tilnefnd fyrir?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Hanrt Egill
skellti sér til
Spánar," segir
Margrét Erla
Guðmunds-
dóttir, móðir
Siuðmanns-
ins Egils
Ólafsonar.
„Egill hefur
alltafverið
mikill mála-
maður og átt auðvelt með að læra
tungumál. Hann lærði mjög snemma
dönsku á því að lesa Andrésar andar
blöð, eins og svo margir Islendingar
og svo talar hann líka þýsku ásamt
Norðurlandamálunum.
Ég skellti mér um daginn til London
og sá Stuðmenn I Royal Albert Hall,
það var alveg frábært. Gaman að sjá
gleðina og kraftinn í hljómsveitinni
eftir öll þessi ár. Stuðmenn eru orðnir
einhvern veginn eins og Sinfóníu-
hljómsveitin, stofnun sem hættir
aldrei en samt er gleðin og krafturinn
í fyrirrúmi."
Egill Ólafsson Stuðmaður er nú
við spænskunám í Madrid. Móðir
hans, Margrét Erla Guðmunds-
dóttir, er ánægð með soninn og
segir hann alltaf hafa átt auðvelt
með að læra tungumál.
GOÐ hugmynd hjá Arna Þór Vigfús-
syni og félögum að kaupa kaffi-
brennslu Ó. Johnson & Kaaber og
flytja til Laos. Svona eins og þegar
Björgólfsfeðgar fluttu Sanitasverk-
smiðjuna frá Akureyri til Rússlands
en það gekk betur.
I.Rockyl. 2.TrueGrit. 3.LoridoftheRings:Returnofthe
King, Titanic og Ben-Hur. 4. Jamie Foxx. 5.1've seen itall.
Björn Ingi segist hafa gildnað um oí
Kominn í átak og stefnir á maraþon
„Ætli ég hafi ekki farið álíka oft í
átak og þessi meðal Islendingur,"
segir Björn Ingi Hrafnsson aðstoð-
armaður forsætisráherra sem hóf
heilsuátak sitt með formlegum
hætti í gær. Björn segist vera orðinn
of þungur og hann er aldeilis ekki
sáttur við það. „Oftast hefur mér
gengið mjög vel að halda í við mig
en þegar mikið er að gera þá sitja
svona hlutir á hakanum," segir
Björn sem hefur fengið systur sína
og mág til þess að taka mataræðið í
gegn. Björn segir að þegar hann
hafi farið eftir ráðum systur sinnar
hafi það skilað góðum árangri og
kílóin hreinlega runnið af honum.
Björn segist þó hafa átt það til að
sveiflast svolítið í þyngdinni en
þetta hafi verið auðveldara í gamla
daga þegar hann var alltaf í fótbolta
Björn hefur fengið Gunnlaug Júl-
íusson vin sinn og tryggan flokks-
bróður til að smíða æfingaáætíun en
Gunnlaugur er goðsögn í heimi ís-
lenskra skokkara. „Ég stefni á að
hlaupa hálft Reykjavíkurmaraþon í
ágúst og ef ég held mig við þetta
plan þá ætti ég að rúlla í gegnum
það án erfiðleika."
Takmarkið er hins vegar skýrt.
„Ef ég næ að paufast í gegnum hálf-
maraþonið er búið að heita mér
helgarferð til London, þar sem ég
mun fara á leik með Tottenham á
White Heart Lane.“ Björn er nýbyrj-
aður í fæðingarorlofi og er því í fríi
frá forsætisráðuneytinu. „Ég ætía að
vera alveg út apríl og svo eitthvað í
júlí, þetta er alveg frábært og ég hef
það bara mjög fi'nt," segir Björn Ingi
Hrafnsson að lokum.
Krossgátan
Lárétt; 1 treg, 4 ósköp, 7
blaður,8 birta, 10 grind,
12 eyktamark, 13 sæti,
14 sáðland, 15 gufu, 16
prik, 18 ákefð,21
skemmtun, 22 vogrek,
23 fífl.
Lóðrétt: 1 dolla, 2 aldur,
3 unnusti,4 kísilgúr, 5
hvíni, 6 gagn, 9 dranga,
11 droll, 16 sjór, 17
ávinning, 19 fölsk, 20
hraði.
Lausn á krossgátu
‘|SB 02'?li 61 'H5!6 L\. 'Jæs 9t 's6n|S u 'ua|>| 6'jou g'j|As 'P|ouj
-eujeq p'mgasuuecu £ 'mæ z 'S9p t ujajgoq uyp 'j>|aj zz '||eu>( iz 'esgo 8 L 'jejs
91 'ujia s t 'jn>(e y i 'ssas £ i 'ug>u z l TS|J 0 L 'u|>|S 8 jegeA l 'usáq p 'cuaejp l
Veðrið
e * *
"w Allhvasst
Qlbi
“# Allhvasst
-7* *
1 Allhvasst
gm 3|( ;|g
** Nokkur '
vindur
Allhvasst
_*;v
Strekkingur
-3
Q
-6LL’
vindur
í
-7 * *
Nokkur
vindur
*
’ Allhvasst
*
Nokkur
vindur
Allhvasst