Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2005, Blaðsíða 17
1>V Kærísáli
MIÐVIKUDACUR 6. APRÍL 2005 17
fjjjg
■:.'3 •í?5#.
Lyfið Viagra gæti komið að notum við fleira en
að halda reisn í rekkju en nú er talið hægt sé að
nota það til að koma í veg fyrir lífshættuleg veikindi
móður og barns á meðgöngu. Fram kemur á vef-
síðu BBC að í Bretlandi deyja um það bil 600 börn
á ári vegna meðgöngueitrunar og eru vonir bundn-
ar við að hægt verði að draga úr dánartíðninni með
því að nota Viagra. Talsmaður rannsóknarteymis-
ins segir að þó ekki megi búast við því að Viagra
lækni meðgöngueitrun sé líklegt að lyfið
verði notað til að lengja meðgöngutím-
ann óg auðvelda hjá konum með með-
göngueitrun.
Undralyfið Viagra Niðurstöður rannsókna
sýna að lyfið getur hjálpað konum með
meðgöngueitrun.
Magnús Rafnsson
forsvarsmaður
Strandagaldurs og
áhugamaður um
kukl segir áhugann
á göldrum fara
vaxandi um allan
heim. Hann segist
ekki vita ástæðurn-
ar fyrir þessari
aukningu, ef til vill
hafi áhuginn að
einhverju leyti orð-
ið til vegna þess að
okkar mekaníska
heimsmynd full-
nægir ekki öllum
þörfum hugans.
Magnús Rafnsson Forsvars-
maður Strandagaldurs segir
áhuga fólks fyrir tlma sem áður
þótti skammarlegur fara vaxandi
vlðs vegar um heiminn.
DV-mynd Sigurður Atlason
„Það er ekki spurning að galdrar
hafa auðgað menningarlíf okkar en
hvort ég sjálfur trúi á þá, því vil ég
halda út af fyrir mig,“ segir Magnús
Rafnsson, forsvarsmaður Stranda-
galdurs og áhugamaður um hið
ýmsa kukl sem viðgekkst hér á landi
fyrr á öldum. „Ástæðan fyrir áhuga
mínum á göldrum er fyrst og fremst
tengd bókmenntum og sagnfræði.
Ég leiddist svo út í forvinnu á
Galdrasýningunni á Ströndum með
þeim afleiðingum að ég sökk niður í
þetta fyrirbæri, sérstaklega sagn-
fræðilegu hliðina á því.“
Frá særingum til búandakukls
„í framhaldi af dómsmálunum
hef ég verið að skoða íslenskar
galdrabækur og hvað
þær segja um það kukl
sem fólk var dæmt
fyrir á 17. öld. Nokkrar
galdrabækur eru til frá
brennutímanum og
margar yngri. Þetta er
ákaflega fjölbreytt efni,
bæði bækur með
galdrastöfum og öðr-
um töfrabrögðum og
allt í bland við sær-
ingar, lækningakukl,
miðaldadulspeki og
ýmiss konar hjátrú
frá kaþólskum tíma. í
skræðum með
Galdrastafur Tilað tæla tilsln
stúlku. Það þarfnú ansi mikla
fyrirhöfn til að magna þennan
galdrastaf en um það má lesa á
vefslðu galdrasýningarinnar á
Ströndum.
sín stúlkur eða koma sam-
an konu og karli, en einnig
fer töluvert fyrir búanda-
karlakukli, svo sem að-
ferðum til að halda egg í
ljám, forða fé frá tófunni,
og svo stöfum til að fiska
vel. Menn virðast hafa
kunnað ýmis ráð til að
hafa sigur í málum og
leita frétta en mein-
galdrar eru alls ekki fyr-
irferðarmiklir.
galdrastöfum eru algengastir þjófa-
galdrar, ýmis brögð til að lokka tU
Forneskja, pápíska
og ný heimsmynd
Það er ekki auðvelt
að átta sig á þeim hug-
arheimi sem þessar bækur vitna
Magaveiki ungbarna og fæðingarþunglyndi móður hefur
áhrif á allt hölskyldulífið
Vandi allrar fjölskyldunnar
Það er ekki síður mUdlvægt að
ræða andlega veUíðan í ungbarna-
eftirliti. Sýnt hefur verið fram á það
í nýrri rannsókn að fæðingarþung-
iyndi móður og magaverkir ung-
barna eigi bein og sterk tengsl við
frekari og stærri vandamál innan
fjölskyldunnar. Ungabörn sem
þjást af magaveiki gráta eins og gef-
ur að skUja mjög mUdð og hefur það
mikU og sterk áhrif á andlega líðan
foreldranna, ekki síst móðurinnar.
Hún getur oft verið viðkvæm fyrir
vegna fæðingarþunglyndis og látið
líðan barnsins hafa mikU áhrif á sig.
Það getur aftur valdið því að
vandamálunum innan fjölskyld-
unnar fjölgi. Foreldrar efist um
hæfni sína sem uppalendur og eigi
sjálf í vandræðum með hvert sitt
hlutverk innan fjölskyldunnar eigi
að vera. Samskipti foreldra verða
oft einnig mjög slæm og reyndar
fjölskyldulífiö aUt. Erfitt verður að
takast á við vandamál sem upp
koma og aðUar byrgja inni tiifinn-
ingar sínar. Þá getur fæðingarþung-
lyndið vaidið því að móðirin lesi
grátur bams síns vitlaust og verði til
þess að samskiptahæfileikar barns-
ins verði lakari fyrir vikið.
Að ræða andleg vandamál á
vettvangi eins og í ungbamaeftirlit-
Notalegar stundir
með unnustanum
„Mér finnst voða notalegt að eiga góðar stundir með
unnustanum mínum og svo hef ég gaman af því
að versla," segir söngkonan Tinna Marína og hlær.
„Það er samt margt sem maður getur gert til að láta sér
líða vel, þegar maður vUl taka því rólega er notalegt að
fara í bað við kertaljós og tUheyrandi, svo gefur það
mér mikið að leUca við hundinn minn, hana Naomie,
þegar maður hugar að sfnum eigin málum þá gerir
maður sér oft gott því maður má ekki hafa of miklar
áhyggju af annarra manna vandamálum."
um en það má geta sér þess til að
siðaskiptin, sem alþýðan hefur
varla meðtekið í einu vetfangi, hafi
skapað einhvers konar tómarúm
hjá því. fólki sem treysti á verndar-
blöð og latínutexta til að auðvelda
sér lífsbaráttuna. Sautjánda öldin
var umrótatími og þótt kirkjan hafi
vUjað henda allri pápísku út í hafs-
auga hefur sennilega tekið langan
tíma fyrir alþýðu manna að skipta
um heimsmynd og hafna allri forn-
eskju.
Enda er athyglisvert að þótt mik-
ið af því sem finna má í galdrabók-
um sé upprunnið í Evrópu, þá
blönduðu íslendingar heiðnum
goðum inn í sína galdra. Það er hins
vegar erfitt að fullyrða neitt um
hvort einhver hluti heiðninnar
hefur lifað út miðaldirnar. Til þess
skortir allar heimildir.“
Vaxandi áhugi fyrir þessum
tíma
Á Galdrasýningunni á Ströndum
segir Magnús fyrst og fremst hafa
fengist við tvo þætti, annars vegar
að kynna sagnfræðilegar stað-
reyndir; hvað var að gerast á þess-
um tíma, og hins vegar sögu svæð-
isins en Strandir hafa alla tíð verið
mikið tengdar göldrum.
„Með þessu fylgir náttúrulega
mikil skoðun á hugarheimi þeirra
sem uppi voru á 17. öld. Lengi var
litið framhjá þessum tíma en hann
þótti skammarlegur í sögunni og
ekki mikið pælt í honum. Áhuginn
hefur þó farið mjög vaxandi á síðari
árum ekki síður hjá almenningi en
fræðimönnum. Auðvitað tengist
það líka vaxandi áhuga fólks á ný-
aldarspeki en það er alls ekki þeir
einu sem sýna starfi okkar áhuga."
Fyrirspurnir hvaðanæva úr
heiminum
„Ég vil halda minni eigin trú á
þessi fyrirbrigði utan við dæmið en
ég efast ekki um að fólk trúði því að
galdrar virkuðu og það þykir mér
áhugavert að rannsaká," segir
Magnús með glettni.
Ahugi fólks nú á tímum virðist
vera almennur og ekki bundinn við
eitt land öðru fremur. Við fáum fyr-
irspurnir hvaðanæva úr heiminum
og forvitnin um galdramál virðist
vera jafnt hjá almenningi og fræði-
mönnum. Ef til vill er þessi áhugi að
einhverju leyti orðinn til vegna þess
að okkar mekaníska heimsmynd
fullnægir ekki öllum þörfum hug-
ans. En ævintýri og skáldskapur
sem á sér enga stoð í daglega lífinu
hafa alla tíð höfðað til fólks.
Kannski er áhuginn á göldrum af
sama toga og vinsældir Hringa-
dróttinssögu."
karen@dv.is
C
trntt Pað er erfitt að
hlusta á barniö sittgráta,
sérí lagi þegar fá úrræöi
^standa til boða.
1 \ t
inu er því ekki síður mikilvægt en
að ræða aðeins líkamlega heilsu
barnsins.
5 leiðir
tilaðeigavið
Seiðinlega
samstarfsmenn
1. Viðurkenndu samskiptaörð-
ugleikana
Fyrsta skrefið er allaf að viður-
kenna á yfirvegaðan hátt að
vandamál sé til staðar og hafi
slæm áhrif á umhverfið. Fátt
kemur manni í meira uppnám
og skaðar andrúmsloftið í um-
hverfinu jafn mikið og niður-
drepandi samstarfsfólk.
2. Kannaðu ástæðurnar
Eins og við vitum getur nei-
kvætt viðhorf fólks átt margar
orsakir, svo sem persónuleg
vandamál, streitu, óöryggi,
vonbrigði og fleira. Oft hjálpar
til að benda manneskjunni á
framkomu sína með vinsamleg-
um athugasemndum á borð við:
„Þú lítur út fyrir að vera stress-
aður, er eitthvað að?“
3. Gerðu manneskjunni grein
fyrir framkomu sinni
Fólk verður að taka afleiðingum
framkomu sinnar og gerða,
sama hvaða ástæður liggja að
baki. Gerðu samstarfsmanni
þínum ljóst að þú hafir skilning
á því að oft líður okkur ekki eins
og best verður á kosið. Það sé
samt ekki hægt að láta skapið
og eigin vanh'ðan bitna á öðrum
og smita andrúmsloftið á
vinnustaðnum.
4. Sýndu afþér góöanþokka
Láttu eins og þú takir ekki eftir
neikvæðri framkomu kollega
þíns og svaraðu niðurdrepandi
athugasemdum með jákvæðu
og vingjarnlegu viðmóti. Vel
gæti verið að manneskjan viti
ekki hvernig eigi að hegða sér í
samskiptum sínum við fólk og
sé í vörn.
5. Hvettu aðra til þess sama
Þú getur komið í veg fyrir að
niðurdrepandi andriimsloft
myndfst á vinnustað þínum
með því að gera öðrum grein
fyrir mikilvægi jákvæðrar fram-
komu á vinnustað, bæði við við-
skiptavini sem og samtarfs-
menn.