Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2005, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2005, Side 11
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 2005 11 Umferðarslys í ofsaveðri Einn var fluttur á spítala í gær eftir þriggja bfla árekstur á Snæfellsnesvegi fyrir utan Borgarnes. Að sögn lögreglunnar í Borgar- nesi hlutu þrír aðrir sem lentu í árekstrinum minni háttar meiðsli. Mikið ann- rfld var hjá lögreglunni í Borgarnesi í gær vegna óveðurs sem gekk yfir Vest- urland. Um fimmleytið í gærdag var búið að til- kynna sex óhöpp. Töluvert tjón var á bifreiðum í óhöppum og eitthvað var um minni háttar meiðsl. Blindbylur var á svæðinu og vindhraði náði 34 metr- um á sekúndu í verstu hviðunum. Sexá slysadeild Flytja þurfti sex manns á slysadeild eftir að tveir bflar rákust sam- an í Kollafirði í gærmorg- un. Að sögn lögreglunnar í Reykjavflc var aðeins um minni háttar meiðsl að ræða. Tveir lögreglu- bflar voru kaUaðir til en annar var sendur til baka þegar meiðsl voru kunn. Þá var lögreglan á Akra- nesi einnig kölluð til til að aðstoða við umferðar- stjórn. Allir slösuðust nema bflstjóri annarrar bifreiðarinnar. Draga þurfti báða bfla af vett- vangi. Tildrög slyssins eru óljós. Fastur í lyftu í þrjá daga Kínverskur matarsendill fannst í lyftu í Bronx í gær eftir að hafa verið fastur þar í meira en þrjá sólarhringa. Hann var lagður inn á spít- ala með vökvaskort. Dag- blöð höfðu sagt ffá því að kínverska samfélagið í New York óttaðist að hann væri fómarlamb ræningja eða smyglara. Ekki var hægt að yfirheyra hann þegar hann rankaði við sér þar sem hann talar bara kínversku. Minna veitt af karfa í gær gaf sjávarútvegsráð- herra út reglu- gerð um veiðar á úthafskarfa- stofiium fyrir árið 2005. Samkvæmt henni er íslenskum skipum heim- ilt að veiða 34.740 lestir af úthafskarfa. Á síðustu árum hefur heildarkvótinn verið 55.000 lestir. Rúmar 28.000 lestir em heimilaðar á svæði sem liggur að hluta til utan lögsögunnar. í fréttatilkynn- ingu frá sjávarútvegsráðu- neytínu segir að lækkun á leyfilegum afla íslenskra skipa sé í samræmi við til- lögu ff á Alþjóðahaff ann- sóknarráðinu. Hagsmunaárekstrar í brunamálum Fjarðabyggðar Slökkviliðsstjóri á slökkvibíl í einkaerindum engin svör fengist. Ásmundur veltir hins vegar fyrir sér hvort verjandi sé að yfirmaður bmnamála í sveitarfé- laginu sé söluaðili slökkvitækja í sama sveitarfélagi. „Við höfum minnst á þetta mál á bæjarráðs- fundum en / % málinu hefur f verið alltaf ver- . f, ið drepið á dreif og eytt.“ „Málið var að stífla myndaðist í lögn fyrir utan lóðina og þar sem bfllinn sem notaður er í svona verk var ekki á staðnum tók ég slökkvi- liðsbflinn til að reyna redda mál- inu,“ segir Þorbergur Hauksson, for- amaður bæjarráðs Fjarðabyggaðar og slökkvfliðsstjóri sveitarfélagsins. Samúel Sigurðs- .jt ------ . son, umboðsmaður Mk Olís á Austurlandi, W/ segir Þorberg hafa gersi sekan um að taka slökkviliðsbfl- ;inn tíl einka- ,Þor- son, varamaður í bæjarráði, eiga þetta húsnæði saman og nýttu sér slökkvibflinn til að losa stíflu sem kom upp í skólplögn í því,“ segir Samúel. „Það vildi þó ekki betur til en að spýjan stóð upp úr klósettinu inni í húsi," bætír Samúel við. Hann segir þetta ekki eina dæmið um mis- notkun Þorbergs á stöðu sinni. „Þor- bergur rekur slökkvitækjaþjónustu og notar slökkviliðsbflinn til að ^ skutla slökkvitækjum fyrir fyr- irtæki sitt.“ Þorbergur þvertekur fyr- A ir allar slflcar ásakanir. £ „Þetta er endemis bull.“ Hann viðurkennir þó að hafa notað bflinn ein-1 staka sinnum. Það hafi' hins vegar verið í þágu sveitarfélagsins, þegí þurft hafi að sækja eða keyra út slökkvitæki í stofnanir á vegum sveitarfélagsins og bfll fyrirtækis hans ekki verið tiltækur. Samkvæmt heimildum DV var málið tekið upp á síðasta bæjarráðs- fundi Fjarðabyggðar af . Magna Kristjánssyni, | frá D-lista, og Ás- ggtj 'Æk mundi Páli Hjaltasyni, A , áheyrnarfulltrúa ^ Biðlistans. Ás- gfeL mundur viður- B kennir að þeir ■ hafi spurst fyrir ■ um þetta mál 9V þar sem þeir V hefðu heyrt af W því. Það hafi þó r ekki verið form- lega tekið upp og Asmundur Páll Hjaltason Segir málið óþolandi og telurþörfá lög- fræðiáliti. Þorbergur Hauks- son Blæs á allar ásak- anir og segir þær róg- burð. Samúel Sigurðsson Segir Þorberg og Andrés með óhreint mjöl i poka- horninu á fleiri stöðum. nota. bergur f Andrés inn gegn íslendingum í ar, fyrrum utanrflds- og v| Padova 31. mars síðastliðinn. fjámiálaráðherra íslands. „Ég vil lýsa yfir miklum sam- Landslið ítala lýstí síðar | hug með þessum foður sem enn stuðningi sínum við | ekki tekst að hitta dóttur sína. baráttu Marcos á lands- Ég finn til með honum. Ég leiknum við íslendinga. vona að þessum föður takist Hengdur var upp stór borði að lokum að hitta aftur dóttur á leikvanginum með skila- sína," segir Lippi. boðunum: „Til hamingju með Greint er frá því að bamið afinælið Marta - ísland hafi verið flutt til Reykjavíkur í sendi hana til baka“. maíárið2003ánvitundarföð- jontrausti&dv.is urins. Þá er greint frá því að jjáSA dóttir Marcos sé bamabam Jóns Baldvins Hannibalsson- ítarlega hefúr verið fjallað um forræðisdeilu frétta- mannsins Marcos Brancaccia og Snæfríðar Baldvinsdóttur í ítölskum fjölmiðlum upp á síðkastíð. Ekki síst í kjölfar þess að Marcelo Lippi, dáður landsliðsþjálfari ítalska knatt- spymulandsliðsins, lýstí opin- berlega yfir stuðningi sfnum við baráttu Marcos. í ítölskum fjölmiðlum er sagt frá því að Lippi hafi sent hjartnæm skilaboð um sárs- aukafúllt mál fyrir landsleik- Ísafjarðar-Begga tekin af lyQum og hefur fengið nóg af vistinni á Litla-Hrauni Hefur beðið um flutning frá eiginmanninum „Ég hef þegar sótt formlega um að verða flutt og Hilmar Ingimundar- son, lögfræðingur minn, er að vinna í málinu," segir Bergþóra Guð- mundsdóttir, betur þekkt sem ísa- fjarðar-Begga en hún segist hafa átt erfiða daga á Litía-Hrauni frá því hún kom þangað. Til að bæta gráu ofan á svart segir hún lækni fangelsisins þegar hafa minnkað hratt við hana þau lyf sem hún er á en hún heldur því fram að án þeirra eigi hún afar bágt með að vera. „Skammturinn sem ég var á gerði mér mjög gott en ég er bæði greind með geðhvarfasýki og athyglisbrest. Ef ég tek ekki ritalinið á ég mjög erfitt með að einbeita mér og á tll dæmis slæmt með að halda athygli við lestur. Það er ekki á það bætandi að vera hér í einangrun og geta ekki einu sinni eirt við að lesa,“ segir hún beygð. Bergþóra bentí á í viðtali við DV um helgina að það samræmdist ekki mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna að halda henni í einangrun auk þess sem íslensk lög um meðferð fanga heimiluðu það tæplega heldur. „Læknirinn minnkaði svo hratt við mig að ég var eins og flak hér og gat ekki sofið," segir Bergþóra. Magnús Skúlason, geðlæknir og yfirlæknir á Sogni, hefur einnig þjón- að í fangelsinu á Litla-Hrauni. Hann segir það vissulega ekki gott að trappa fólk of hratt niður af lyfjum og engin ástæða til þess. „Örvandi lyf og róandi eru vandmeðfarin og oft erfitt að greina hvort fólk þarfnast þeirra eða ekki.“ Hann bendir á að best af öllu sé að fangar séu edrú, reynslan sýni að þeim líði best þannig. „En það eru alltaf einhverjir sem þurfa á lyfjum að halda og það verður að meta það í hverju og einu tilviki," segir Magnús. Bergþóra Guð- mundsdóttir Hefur ekki átt náð- uga daga á Litla- Hrauni. Þar dvelur einnig eiginmaður hennar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.