Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2005, Side 36
~T
36 MIÐVIKUDAGUR 6. APRlL 2005
Sjónvarp DV
Sigurjón Kjartansson
skrifar um
„anar-málefni.
Pressan
Þegar ég var 16 ára fór ég á tón-
leika í Laugardalshöll sem kölluðust
Norrokk. Þar komu fram rokk-
hljómsveitir frá öllum Norðurlönd-
unum. Héðan frá íslandi spiluðu
Vonbrigði og Egó, að mig minnir.
Man sérstaklega eftir fulltrúum
Noregs. Þar fór ffemstur í flokki
Bubbi þeirra Norðmanna, ljós-
hærður söngvari, með sítt að aftan.
Eitt lagið fjaliaði um ungan son
hans, sem trommaði mikið með
blýöntum. Því næst kynnti hann lag
sem fjallaði um baráttu exemsjúk-
linga og sýndi okkur hrúður sem
hann var með á úlnliðunum. Hann
vissi semsagt af eigin raun hvernig
var að vera með exem.
Mjúkgildi á
Norðurlöndunum
Ég man hvað mér fannst um-
fjöllunarefni þessara norsku tón-
listamanna vera „anaT'. Meðan
hinn íslenski Bubbi söng um spillt
stjórnkerfi og stríð í heiminum,
söng þessi norski um exem! Seinna
átti ég eftir að komast að því að
þetta voru dæmigerð skandinavísk
umfjöllunarefni. Fréttastofur á hin-
um Norðurlöndunum leggja meiri
áherslu á hin „mjúku" gildi en við
íslendingar.
En kannski er þetta að breytast.
Nú tröllríður íslensku útvarpi um-
Qöllun um „anaT-málefni, eins og
fúglalíf í Hlíðunum, málefni Stúd-
entagarðanna, veðurathuganir,
málþing um stöðu ferskeytíunnar
og svo framvegis.
„Anal" allsráðandi
Þegar farið er yfir FM-skalann er
þessi „anal“-umræða nánast alls-
ráðandi. Á
Talstöð-
inni,
Útvarpi
Sögu, Rás
1, Rás 2 og
Bylgjunni.
Mín
spurning
er hvort
þetta sé
tímabundið ástand eða erum við að
horfa fram á skandinavískan
„anal“-veruleika í framtíðinni? Eða
kannski er þetta bara ég? Kannski
er ég bara ekki nógu „anal“ í hugs-
un.
Sjónvarpið kl. 21.25
Litla-Bretland
Fyrsti þátturinn i bresku gamanþátta-
röðinni Little Britain þar sem grinistarn-
ir Matt Lucas og David Walliams bregða
sér iýmissa kvikinda líki og kynna
áhorfendum Bretland og furður þess.
Þættirnir hafa unnið tii fjölda verð-
launa.
SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Disneystundin 18.01 Stjáni (15:26) 18.23 Sl-
gildar teiknimyndir (27:42)
18.30 Sögur úr Andabæ (1:14) (Ducktales)
18.54 Vikingalottó
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 fslandsmótið I handbolta Úrslita-
keppnin, 8 liða úrslit kvenna, odda-
leikur, bein útsending frá slðari hálf-
leik.
20.55 Óp
• 21.25 Litla-Bretland (1:8)
22.00 Tiufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.40 Peter Sellers - Brot af þvi besta (The
Very Best of Peter Sellers) Bandarlsk
heimildarmynd um leikarann góð-
kunna Peter Sellers. Á föstudags-
kvöld verða sýndar tvær bíómyndir
með Sellers i aðalhlutverki: Ég ann
þér, Alice B. Toklas (I Love You, Alice
B. Toklas!) og Einfeldningurinn (The
Bobo).
23.40 Mósalk 0.15 Kastljósið 0.35 Dagskrár-
lok
10 STÖÐ2BÍÓ
6.00 Taking Care of Business 8.00 Inside Out
10.00 Company Man 12.00 Beverly Hills Cop
14.00 Taking Care of Business 16.Ó0 Inside
Out 18.00 Company Man 20.00 Beverly Hills
Cop 22.00 Stiff Upper Lips (B.b.) 0.00 Raising
Arizona (B.b.) 2.00 American Outlaws
(Str.b.b.) 4.00 Stiff Upper Lips (B.b.)
Sjónvarpið kl. 22.40
6.58 ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 ísland í bftið
12.20 Neighbours 12.45 í fínu formi 13.00
Two and a Half Men (21:24) (e) 13.20 The
Osbournes (26*30) (e) 13.45 Whose Line is it
Anyway 14.10 Life Begins (3:6) (e) 15.00
Summerland (3:13) (e) 16.00 Barnatími
Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 ísland í
dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 ísland í dag
19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
20.00 Strákarnir
20.30 Medium (4:16) (Miðillinn) Allison
DuBois er þekktur miðill í Bandaríkj-
unum. Hún sér það sem aðrir sjá ekki.
Allison nær sambandi við hina fram-
liðnu og getur líka séð atburði fyrir.
Bönnuð börnum.
21.15 Kevin Hill (1:22)
22.00 William and Mary (4:6) (William and
Mary 2) Hann er útfararstjóri og hún
Ijósmóðir. Þau virðast eiga fátt sam-
eiginlegt en vegir ástarinnar eru óút-
reiknanlegir.
22.50 Oprah Winfrey (Hooked On Plastic
Sugery At Age 28)
23.35 Strange Planet (Bönnuð börnum) 1.05
Mile High (Bönnuð börnum) 1.50 Fréttir og
Island I dag 3.10 ísland I bltið 5.10 Tónlistar-
myndbönd frá Popp TÍVÍ
(fjj OMEGA
11.00 Miðnæturhróp 11.30 Um trúna 12.00
Freddie F. 12.30 Dr. David 13.00 Daglegur styrkur
14.00 Joyce M. 14.30 Mack L 15.00 Vatnaskil
16.00 Daglegur styrkur 17.00 Sherwood C. 17.30
Maríusystur 18.00 Joyce M. 18.30 Ron P. 19.00
Daglegur styrkur 19.30 Ron P. 20.00 ísrael í dag
21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Joyce M. 22.00
Daglegur styrkur
Peter Sellers - Brot af því besta
Bandariska heimildarmyndin The Very Best ofPeter
Sellers um leikarann góðkunna, Peter Sellers. Á
föstudagskvöid verða sýndar tvær biómyndir með
Sellers i aðalhlutverki: Ég ann þér, Alice B. Toklas! (I
Love You, Aiice B. Toklas!) og Einfeldningurinn (The
Bobo) svo hér fáum við góða upphitun.
Lengd: 60 min.
TALSTÖÐIN FM9o.» Pi RÁS 1 FM 92,4/95,5
©I
7.03 Góðan dag með Sigurði G. Tómassyni.
94)3 Dagmál Odds Ástráðssonar og Rósu
Bjarkar Brynjólfsdóttur. 12.15 Hádegisútvarp-
ið - Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson og
Sigurjón M. Egilsson. 13.01 Hrafnaþing - Um-
sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Er það svo -
Umsjón: Ólafur B. Guðnason. 15.03 Allt og
sumt með Hallgrími Thorsteinsson og Helgu
Völu Helgadóttur. 17.59 Á kassanum - lllugi
Jökulsson.
7.05 Árla dags 730 Morgunvaktin 9.05 Lauf-
skálinn 9.40 Slæðingur 930 Morgunleikfimi
10.13 Á þjóðlegu nótunum 11.03 Samfélagið
f nærmynd 1230 Auðlind 13,05 Orð skulu
standa 144)3 Útvarpssagan: Karlotta Löven-
skjöld 1430 Miðdegistónar 15.03 Tónaljóð
16.13 Hlaupanótan 174)3 Vfðsjá 1835 Speg-
illinn 194K) Vitinn 1930 Laufskálinn 20.05
Þjóðbrók 20.15 Sáðmenn söngvanna 214K)
Út um græna grundu 21.55 Orð kvöldsins
22.15 Af draumum 23.00 Fallegast á fóninn
RÁS 2
730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
1230 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir
1835 Spegillinn 20.00 Útvarp Samfés 21.00
Konsert með Egó 22.10 Geymt en ekki
gleymt 0.10 Glefsur 1.03 Ljúfir næturtónar
ERLENDAR STÖÐVAR
SKYNEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
FOXNEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
18.00 lce Hockey: World Women’s Championship Sweden
20.15 News: Eurosportnews Report 20.30 Golf: Masters
Augusta 21.30 Golf: U.S. P.G.A. Tour Bellsouth Classic 22.30
Golf: the European Tour Open de Portugal 23.00 All Sports:
Wednesday Selection 23.15 Football: Gooooal!
BBC PRIME
18.00 Location, Location, Location 18.30 A Place in France
19.00 Escape to the Country 20.00 Living the Dream 21.00
Death in Holy Orders 22.30 Wildlife 23.00 Renaissance 0.00
Great Writers of the 20th Century
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Dogs with Jobs 12.30 Totally Wild 13.00 Frontlines of
Construction 14.00 Marine Machines 15.00 Legends of the
Gobi 16.00 Battlefront 17.00 Air Crash Investigation 18.00
Dogs with Jobs 18.30 Totally Wild 19.00 Legends of the
Gobi 20.00 Frontlines of Construction 21.00 Marine
Machines 22.00 Atlantic Britain 23.00 Wanted - Interpol In-
vestigates 0.00 Frontlines of Construction
ANIMAL PLANET
' 14.00 Animal Cops Houston 15.00 The Planet’s Funniest
Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Growing Up...
17.00 Monkey Business 17.30 Keepers 18.00 Sharks in a
Desert Sea 19.00 Swimming Uons 20.00 Miami Animal
Police 21.00 Wildlife Specials 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed
All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue
0.00 A Man Called Mother Bear
DISCOVERY
13.00 Weapons of War 14.00 Extreme Machines 15.00 Rex
Hunt Fishing Adventures 15.30 John Wilson’s Fishing Safari
16.00 Salvage 17.00 A Racing Car is Born 18.00 Myt-
hbusters 19.00 Conspiracies on Trial 19.30 Storms of War
20.00 Mummy Autopsy 21.00 Zero Hour 22.00 Forensic Det-
ectives 23.00 Extreme Machiqes 0.00 Eurocops
MTV
17.00 Hit List UK 18.00 MTV Making the Movie 18.30 Mak-
ing the Video 19.00 The Osbournes 19.30 Jackass 20.00
Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 Pimp My Ride 22.00
The Lick 23.00 Just See MTV
VH1
15.00 So 80s 16.00 VH1 víewer's Jukebox 17.00 SmeílsUke
the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Bands
Reunited 20.00 Behind the Music 21.00 VH1 Rocks 21.30
Flipside 22.00 VH1 Hits
CLUB
12.10 Vegging Out 12.40 Other People’s Houses 13.30 It’s a
Girl Thing 14.00 Cheaters 14.45 Girls Behaving Badly 15.10
Lofty Ideas 15.35 Paradise Seekers 16.00 Yoga Zone 16.25
The Method 16.50 Other People’s Houses 17.40 Paradise
Seekers 18.05 Matchmaker 18.30 It’s a Girl Thing 19.00 Girls
Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Ex-Rated 20.45 What
Men Want 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.25 Great
Gardens
E! ENTERTAINMENT
18.30 Gastineau Girls 19.00 The E! True Hollywood Story
20.00 Jackie Collins Presents 21.00 The E! True Hollywood
Story 22.00 The Ultimate Hollywood Blonde 23.00 E! News
23.30 Extreme Close-Up 0.00 The Ultimate Hollywood
Blonde
MGM
13.40 Kings of the Sun 15.25 Rebecca’s Daughter 17.00 By
Duty Bound 18.35 L.a. Streetfighters 20.00 Lambada (cann-
on) 21.45 Meatballs 4 23.15 Eve of Destruction 0.55 Hard
Bodies 2 2.25 Isiand of Dr. Moreau, the
TCM
19.00 Ryan’s Daughter 22.10 Young Cassidy 0.00 The People
Against O’Hara 1.40 MGM: When the Uon Roars 2.30 The
Story of Louis Pasteur
HALLMARK
16.45 Dinotopia 18.15 They Call Me Sirr 20.00 Henry VIII
21.45 Crime and Punishment 23.15 Hard Time 0.45 Henry VIII
BBCFOOD
18.30 Ready Steady Cook 19.00 Deck Dates 19.30 Grigson
20.00 Can’t Cook Won't Cook 20.30 Friends for Dinner 21.30
Ready Steady Cook
SV1
17.00 Rea 17.30 Rapport 18.00 Djursjukhuset 18.30 Mitt i
naturen 19.00 Novocaine 20.35 Cirkeln som slutade lasa
21.00 Rapport 21.10 Kulturnyheterna 21.20 Coachen 22.20
En röst i natten 23.10 Sándningar frán SVT24
DR1
16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Nyhedsmagasinet
17.30 Rabatten 18.00 DR Dokumentar: Kærlighed og Kaviar
18.35 Nationen 19.00 TV Avisen 19.25 Profilen 19.50 Sport-
Nyt 20.00 Hemmeligheder og lcgne 22.15 Onsdags Lotto
22.20 Arbejdsliv - Kærester og kolleger 22.50 Boogie
Kevin Hill
Nýr myndaflokkur um lögfræðing I tónlistariðnaöin-
um. Kevin Hill nýtur lifsins I botn. Hann er í skemmti-
legri vinnu, býr í flottri ibúð og vefur kvenfólkinu um
fingur sér. En í einni svipan er lifi Kevins snúið á hvolf.
Hann fær forræöiyfir tíu mánaða frænku sinni, Söru.
Lögfræðingurinn veit ekkert um barnauppeldi en er
staðráðinn iað standa slg vel Iþessu nýja hlutverki.
7.00 Everybody loves Raymond (e) 7.30 Fólk
- með Sirrý (e) 8.20 The Swan (e) 9.10 Þak
yfir höfuðið (e) 9.20 Tónlist
17.50 Cheers - 2. þáttaröð (1/22) 18.20
Innlit/útlit (e)
19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur
Sigurðsson.
19.30 Everybody Loves Raymond (e)
20.00 Fólk - með Sirrý Sirrý tekur á móti
gestum I sjónvarpssal og slær á létta
jafnt sem dramatíska strengi I um-
fjöllunum sinum um það sem hæst
ber hverju sinni.
21.00 America's Next Top Model Leitin að
þriðju ofurfyrirsætunni er hafin og að
þessu sinni keppa 14 gullfallegar
stúlkur um titilinn eftirsótta: Næsta
ofurfyrirsætan.
22.00 Law & Order: SVU Rannsókn á máli
meints barnanlðings er hindruð af
foreldrum sem neita að láta skoða
barn sitt til að missa ekki þær millj-
ónir sem niðingurinn greiddi þeim.
22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gest-
um af öllum gerðum í sjónvarpssal
og má með sanni segja að fína og
fræga fólkið sé í áskrift að kaffisopa I
settinu þegar mikið liggur við.
23.30 Queer Eye for the Straight Guy (e)
0.15 One Tree Hill (e) 1.00 Þak yfir höf-
uðið (e) 1.10 Cheers - 2. þáttaröð (1/22)
(e) 1.35 Óstöðvandi tónlist
© AKSJÓN
7.15 Korter 2030 Aksjóntónlist 21H0 Níubló.
Van Wilder - Party Uaison 23.15 Korter
7.00 Ollssport
17.45 David Letterman
18.30 UEFA Champions League (Chelsea -
Bayern Miinchen) Bein útsending frá
fyrri leik Chelsea og Bayern Miinchen
I 8 liða úrslitum. Jose Mourinho hefur
búið til frábært lið á Stamford Bridge
og virðist llklegur til að rita nafn sitt í
sögubækur. Mourinho leiddi Porto til
sigurs í keppninni (fyrra og ætlar sér
að endurtaka afrekið með Chelsea I
vetur. Leikmenn Bayern Miinchen
hafa þó sitthvað um málið að segja
en Bæjarar eru engir byrjendur þegar
Evrópukeppnin er annars vegar. I hin-
um Meistaradeildarleik kvöldsins
mætast AC Milan og Inter Milan en
viðureign nágrannafélaganna er sam-
tímis í beinni útsendingu á Sýn2.
20.40 UEFA Champions League (AC Milan -
Inter Milan) Útsending frá fyrri leik AC
Milan og Inter Milan f 8 liða úrslitum.
22.30 Olissport
23.00 David Letterman 23.45 UEFA Champ-
ions League (Chelsea - Bayern Munchen)
1.25 World Seríes of Poker
'fp’ POPP TÍVf
7.00 Jing Jang 18.00 Fríða og dýrið 19.00 I Bet
You Will 19.30 Tvíhöfði (e) 20.00 Game TV
20.30 Sjáðu 21.00 Ren & Stimpy 2 22.03 Jing
Jang 22.40 Real World: San Diego
Sföð 2 Bíó kl. 00.00
Raising Arizona
Hi leggur glæpaferrilinn á hilluna og kvænist lögreglukon-
unni Edwinu, sem bakaði hann þegar hann fór siðast ífang-
elsi. Þegar þau hjónin geta ekki eignast barn, fer Hi á stúfana
og fær eitt iánað. Eftirþað fer atburðarásin afstað. Aðalhlut-
verk: Holly Hunter, Nicolas Cage, Trey Wilson. Leikstjóri: Joel
Coen. 1987. Bönnuð börnum.
Lengd: 94 mln.
BYLGJAN
|^i
5.00 Reykjavík Sfðdegis. 74K) ísland í bítið
9.00 ívar Guðmundsson
12.00 Hádegisfréttir 12J0 Óskalagahádegi
Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
164K)Reykjavík Sfðdegis
18.30 Kvöldfréttir og ísland i dag 19.30
Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju.
ÚTVARP SAGA FM 99,4
94)3 Ólafur Hannibalsson 104)3 Rósa Ingólfe-
dóttir 114)3^\mþrúður Karlsdóttir 12.25 Mein-
homið (endurfl. frá laug.) 12w40 Meinhomið
134)5 Jörundur Guðmundsson 144)3 Kolbrún
Bergþórsdóttir 154X3 Óskar Bergsson 164)3
Viðskiptaþátturinn 174)5 Tölvur & tækni 184K)
Meinhomið (endurfl) 1940 Endurflutningur frá
iiðnum degi.
Snjllingurinn sem
tapaði snilligáfunni
Eddie Murphy leikur aðalhlutverkið í Beverly Hills Cop sem
sýnd er á Stöð 2 Bíó I kvöld klukkan 20. Eddie fæddist i
Brooklyn I New York 3. apríl árið 1961. Pabbi hans dó þegar
hann var ungur og Eddie, bróðir hans og stjúpbróðir, ólust
upp hjá mömmu hans og fósturföður. Grínhæfileikar hans
þóttu augljósir frá unga aldri og þegar hann var 15 ára var
hann farinn að skrifa og koma fram með eigið efni I fétags-
miðstöðvum og á börum I hverfinu sinu.
Að endingu komst Eddie að á gamanklúbbnum The
Comic Strip á Manhattan. Stjórnendur klúbbsins voru svo
hrifnir afhonum að þeir buðust til aðgerast umboðsmenn hans. Þeir komu hon-
um fljótt f prufu fyrir Saturday Night Live og þar komst hann inn. Það tók ekki
nema einn vetur fyrir hann að breytast úr aukaleikara í aðalmanninn ISNL.
I upphafí níunda áratugarins kölluðu kvikmyndirnar og hann lékí frábærum
myndum eins og 48 Hours, Trading Places, BeverlyHills Cop 1 og 2 og Coming to
America. Á þessum sama áratug voru einnig gefnar útá myndbandi tvær frábærar
uppistandssýningar hans, Delirous og Raw. Þegar kom fram á tlunda áratuginn
hafði aðeins hallað undan fæti og myndir Eddie Murphy urðu sífellt slakari. Hann
náði sér aðeins á strik með The Nutty Professor árið 1996 og síðar var hann
skemmtilegur I Shrek-myndunum. Þess utan hafa flestar myndir hans verið slakar.
Eddie er þó ekki nema 44 ára svo við gætum allt eins átt eftir að sjá hann koma
'sterkan aftur. Hann kvæntist Nicole Mitchell Murphy árið 1993 og hafa þau eign-
ast fímm börn.