Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2005, Síða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 2005
Fréttir DV
Bogiá
batavegi
Bogi Ágústsson er á
batavegi. Hann fór í hjarta-
þræðingu á mánudaginn
eftir að hafa eytt helginni á
Landspítala - háskóla-
sjúkrahúsi. Samkvæmt
heimildum DV leiddi rann-
sóknin í ljós að ekkert al-
varlegt hrjáir fréttastjóra
Sjónvarpsins. Bogi var
fluttur í skyndi á spítala
eftir örlagaríkan föstudag
þegar Auðun Georg mætti
til starfa í Efstaleitinu.
Hann hefur þurft að leita
sér hjálpar vegna hjarta-
vandamála. Elín Hirst,
fréttastjóri í fjarveru Boga,
segir hann væntanlegan til
vinnu á næstunni.
Ósáttur
Gígja
„Ég get ekki sagt að
maður sé í sjokki,“ segir
guðfræðingurinn Freyr
Gígja Gunnarsson en
mannanafnanefnd hefur
hafnað nöfnum eins og
Zeppelin, Sólimann,
Vídó og Gígja. Freyr
Gígja segist hafa grunað
að nafn hans væri ólög-
legt. „Það var farið bak
við ýmsar reglugerðir til
að skíra mig þessu sér-
staka nafni,“ segir Freyr
sem er skírður í höfuðið
á ömmu sinni. Freyr ætí-
ar ekki að bregðast við
lögunum með því að
skipta um nafn. „Enda
nafnið mitt sérkenni,"
segir hann.
Fylgir páfa
tilgrafar
Útför Jóhannesar Páls
páfa II fer fram í Róm næst-
komandi föstudag. Búist er
við því að helstu þjóðar-
leiðtogar heimsins verði
viðstaddir. HaUdór Ás-
grímsson forsætisráðherra
verður viðstaddur útförina
fyrir fslands hönd. Jóhann-
es Páll páfi II lést á sunnu-
daginn eftir að heilsu hans
hafði farið hrakandi síðustu
daga.
Magnúsi Má Lúðvíkssyni, knattspyrnumanni í ÍBV, var birt ákæra fyrir alvarlega
líkamsárás í byrjun mars. Við þingfestingu málsins neitaði Magnús að tjá sig um
sakargiftir. Fórnarlambið nef- og kjálkabrotnaði en forsvarsmenn Eyjaliðsins, sem
endurnýjuðu samning við Magnús fyrir nokkrum dögum, vissu ekkert af málinu.
Markaskorari ákæröar fyrir
að nei- og kjálkahrjóta mann
Árás Magnúsar á manninn mun hafa átt sér stað aðfaranótt
sunnudagsins 4. júh' í fyrra. Samkvæmt því sem segir í ákærunni,
sem gefin var út 8. mars, mun Magnús Már hafa slegið til annars
karlmanns með krepptum hnefa, tvívegis, í andlit. Magnús
Már gerði nýjan samning við Eyjaliðið 1. aprfl en forsvars-
menn knattspyrnudeildar félagsins höfðu ekki heyrt af mál-
inu þegar DV hafði við þá samband.
Heyri þetta fyrst núna"
Þar vonast menn til að Magnús
Verði Magnús Már fundinn sekur
um brotin getur hann þurft að sæta
allt að þriggja ára fangelsi. Magnús
hefur hins vegar ekki gerst brotíegur
við lög áður, eftír því sem DV kemst
næst, og því er talið líklegra en ekki að
dómur yfir Magnúsi Má, verði hann
fundinn sekur um árásina, verði skil-
orðsbundinn.
Vakti athygli í Eyjum
Magnús Már hefur undanfarið
leikið með liði ÍBV í Vestmannaeyjum
í Úrvalsdeild karla og skorað mörg
mörk. Áður hafði hann leikið með
með Val og KR lengst af ferlinum.
Magnús kom mörgum á óvart með
góðri frammistöðu með Eyjamönn-
um í íyrrasumar, eins og kemur íf am í
ffétt á heimasíðu félagsins sem rituð
var í tilefni af endurnýjun samnings
Magnúsar og Eyjamanna 1. aprfl sfð-
astliðinn.
„Magnús Már gekk til liðs við okk-
ur síðasta vor og kom mörgum á óvart
með ágætri ffammistöðu síðasta
sumar en fáir vissu hver þessi ungi
peyi var þegar hann hóf að leika með
okkur," segir í frétt á heimasíðu
Eyjaliðsins.
'vö högg Magnúsi Má er gefíð að sök
ið hafa barið karlmann tvívegis Iand-
it á Skólavörðustlgnum að morgni 4.
úllífyrra. Nefog kjálki fórnarlambsins
mtnuðu við höggin.
Már verði „klár í slaginn í sumar",
eins og það er orðað. Það virðist
hann hafa verið júlíkvöld eitt síðasta y /
sumar, þegar Magnús mun sam-
kvæmt ákæm hafa slegið karl- 'f7~'
mann tvívegis í andlitíð og brot-
ið bæði nef og kjálka þess sem
fyrir högginu varð.
Forsvarsmenn
Eyjaliðsins, sem end- /
umýjuðu samning r
sinn við Magnús Má
fýrsta þessa mán-
aðar, sögðust
ekki hafa heyrt
af ákæm
Magnúsar
Más þegar
DV innti þá
eftir því í gær,
„Ég er að heyra
þetta fyrst núna og get því ekki tjáð
mig um þetta,“ sagði Viðar Elíasson,
formaður knattspyrnudeildar ÍBV.
Hann sagði Magnús ekki hafa tjáð for-
svarsmönnum félagsins að hann sætti
ákæm vegna árásarinnar og vildi ekki
tjá sig ffekar um málið að svo stöddu.
Skorar í Eyjum
MagnúsMárer
uppalinn KR-ingur
en lék við góðan
orðstfr með liði ÍBV
slðasta sumar og
skoraði 7 mörk í 23
leikjum.
Ég er að heyra þetta
fyrst núna og get því
ekki tjáð mig um
þetta'
,1«;kt
íí‘>
„Við þurfum bara að
skoða þetta,“ sagði
Viðar.
í Portúgal
DVhefur árangurslaust
reynt að ná tali af Magnúsi
Má undanfama d|ga.
Hann hélt í gær utan til
Portúgal ásanit öðrum
leikmönnum Eyjaliðsins
» til undirbúnings fyrir
komandi átök á knatt-
! spymuvöllum landsins.
Eins er víst að Magnús
þarf að nota tímann til að
undirbúa sig undir átök í
dómsölum á næstu vik-
um þegar aðalmeðferð í
máli hans fer ff am í Hér-
aðsdómi Reykjavíkur en
Magnús kaus að tjá ekki
hug sinn til ákærunnar
fyrir kjaftshöggin tvö í hér-
aðsdómi nýverið.
heigi@dv.is
Sætir alvarlegri ákaeru DVhefur
ekki náð tali af Magnúsi Má slðustu
daga en hann vildi ekki tjá hug sinn
til ákæru á hendur sér við þingfest-
ingu málsins / sfðustu viku.
Útlendinqar í íslenskri menninqu
Nú stendur til að ráða nýjan for-
stöðumann í Listasafn Reykjavíkur.
Svarthöfði hefur fylgst vel með und-
irbúningi enda listelskur fram úr
hófi eins og allir vita sem þennan
dálk hafa lesið. Sérstaklega hefur
Svarthöfði lagt sig eftir að mæta á
svokallaðar opnanir á myndlistar-
sýningum sem yfirleitt fara fram
síðdegis á laugardögum þegar fólk
getur hellt sig fullt án endurgjalds.
Svarthöfði hefúr lifað marga glaða
stund í myndlistarsölum höfuð-
borgarinnar með hvítvínsglas í hönd
og iðandi menningarpíkur á alla
kanta.
En þetta er útúrdúr. Það sem
vakti athygli Svarthöfða varðandi
ráðningu nýs forstöðumanns Lista-
safns Reykjavíkur er sú ofuráhersla
sem lögð er á að fá útíending til
starfans. Rökin eru þau að stefnt
skuli að því að gera Listasafh Reykja-
víkur að alþjóðlegu fyrirbæri sem
keppt geti við önnur frægari og
stærri gallerí sem nóg er til af úti í
heimi.
Þá má spyrja: Hvers vegna
Hvernig hefur þú það?
„Alveg Ijómandi," segir Karl Pétur Jónsson tengdasonur forseta lslands.„Ég erað
sækja dóttur mína I leikskólann og hlakka til að eyða með henni kvöldinu ásamt
móður hennar. Stelpan heitir Katrin Annaoger tveggja ára. “
útíending í íslenskt listasafn? Eru
íslensk listasöfn ekki fýrir íslenska
list fyrst og fremst? Það hefur
Svarthöfði haldið til þessa og skil-
ur ekki alveg hvernig einhver
expressó-útíendingur frá Katal-
óníu eða París geti sett sig inn í
reykvískan hugmyndaheim þar
sem myndlistin er þungamiðja
þess sjónræna sem höfuðborgin
hefur upp á að bjóða.
Svarthöfða finnst þetta útíend-
ingadekur svona álíka gáfulegt og að
Þjóðminjasafnið yrði gert alþjóðlegt
og sýndi erlendar fornminjar í bland
við íslenskar. Eða hver vill sjá
egypska píramída í Árbæjarsafni?
Svarthöfði