Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Blaðsíða 4
4 MÁNUDAGUR 11. APRÍL 2005 Fréttir DV Huginn Heiðar er aðeins fimm mánaða en er á leiðinni til Bandaríkjanna í von um að fá nýja lifur. Huginn Heiðar greindist með risafrumulifrarbólgu og er þegar far- inn að fá skorpulifur. Móðir Hugins, Fjóla Ævarsdóttir. er vongóð en hún mun gefa syni sínum part af sinni lifur ef engin önnur lifur fæst. Skotveiði- menn hafðir aðféþúfu Sigmar B. Hauksson for- maður Skotveiðifélags fs- lands skýtur föstum skot- um á Austfirðinga í pistli á vefsiðu félagsins þar sem hann gefur til kynna að hreindýraveiðar séu skot- veiðimönnum dýrar, dýrari en að veiða elg í Svíþjóð eða krónhirti í Skotlandi. Mikilvægt sé fyrir Austfirð- inga að hafa veiðimenn ekki að féþúfu. Sigmar telur ekkert hald í þeirri skoðun sem sett hefur verið firam af starfshópi á Austurlandi því að þeim fyrir austan beri arður af hreindýraveiðum umfram aðra landsmenn. Þá telur hann fáránlegt að landeigendur fái áttatíu og fimm prósent af arði sem verður til vegna veiðanna. Aðalbjörq fegurstfyrir norðan AðalbjörgAma G. Smáradóttir var valin Ung- frú Norðurland 2005 við hátíðlega athöfn í Sjallan- um á Akureyri á föstudags- kvöldið. Aðalbjörg Arna var einnig valin naglamódel, vinsælasta stúlkan og Magic Tan-gellan. I öðru sæti var Bryndís Björk Bjarkardóttir og í þriðja sæti var íris Hulda Stefáns- dóttir. Hún var einnig vahn Netstúlka Sjallans. Stúlk- umar sem lentu í þriðja sætinu munu allar keppa í stóm keppninni sem fer fram á Hótel íslandi. Gleymdi sér ogtýndist Lögreglan í Keflavfk sendi fjölmiðlum til- kynningu í gærdag þar sem lýst var eftir Þor- gerði Gísladóttur, 18 ára stúlku úr Grindavík. Þor- gerður hafði yfirgefið heimili sitt um 21.30 á síðastliðinn laugardag og þegar ekkert haföi spurst til hennar í gærdag var lýst eftir henni. Stúlkan kom fram síðar í gær- kvöldi en þá hafði hún verið týnd í tæpan sólar- hring. Þorgerður „gleymdi sér“ að sögn lögreglunnar í Keflavík en hún er sem sagt fund- in og er heil á húfi. Huginn Heiðar er haldinn lífshættulegum sjúkdómi. Vegna risa- frumulifrarbólgu er hann þegar farinn að fá skorpulifur, lflct og hrjáir áfengissjúka til lengri tíma. En hann hefúr ekkert gert rangt, enda aðeins fimm mánaða. „Honum h'ður ágætlega núna,“ segir Fjóla Ævarsdóttir móðir Hugins Heiðars htla. Huginn er aðeins 5 mán- aða gamall og greindist með risa- frumuliffarbólgu þegar hann var eins mánaðar. Fjóla segir að þegar Huginn hafi komið í heiminn hafi fljótlega ver- ið ljóst að eitthvað væri að honum. Læknamir hafi strax gert sér grein fyr- ir að veikindin væm tengd hffinni í honum svo hann hafi strax fengið mikla aðstoð. Farinn að fá skorpulifur Fjóla segir að í 90% tilvika læknist böm sem fá sjúkdóminn sjálfkrafa en Huginn tilheyrir hinum hópnum. Mæðginin em því á leið út til Pittsburg í Bandaríkjunum ásamt föður Hugins og sambýlismanni Fjólu, Guðmundi Guðbergssyni, svo Huginn geú farið undir læknishendur. „Lifrin í honum hætúr smám saman að starfa og hann þarf að fá nýja hfur sem fyrst,“ segir Fjóla og bæúr við að Huginn sé þegar farinn að fá skorpuhfur. Fjóla og Guð- mundur halda út í lok vikunnar og Fjóla er vongóð. „Læknamir á þessum spítala em færasúr á sínu sviði. Við förum á hsta en ef við fáum enga lifur verður tekinn bútur af minni hfur og honum gefinn," útskýrir Fjóla. Hún segir veikindi sonarins að sjálfsögðu hafa verið þeim erfið en segist hafa húð spáð í það, þetta sé bara verk sem þuifi að vinna. „Auðvit- að hefur þetta verið erfitt og þegar við horfum úl baka efúr fimm ár munum við ábyggilega ekki skilja hvemig við komumst í gegnum þetta. En þetta er bara verkefhi sem við verðum að vinna, það er ekkert annað í boði.“ Vinirnir hjálpa til Auk Hugins eiga Fjóla og Guð- mundur fjögur böm. Hún segir Hug- inn að sjáífsögðu hafa fengið mestu at- hyglina en þau hafi reynt að gera sitt besta gagnvart hinum bömunum líka. Þau hafi fengið að vera heima að mestu efúr áramóún, sem hafi skipt þau mjög miklu máh. „Systkini hans hafa að sjálfsögðu miklar áhyggjur af húa bróður sínum en þau em búin að standa sig eins og hetjur enda aht klár- ir krakkar." Huginn þarf að dvelja á sjúkrahús- inu úú í að minnsta kosú þrjá mánuði. Fjóla hefúr hitt tvö önnur böm sem gengist hafa undir svipaða aðgerð og segir það hafa vakið með henni miklar vonir. „Krakkamir sem við hittum em eldhressir í dag svo við erum mjög bjartsýn. Við eigum góða vini sem æúa að flytja inn úl okkar og sjá um hin bömin okkar. Þegar maður stendur frammi fyrir svona erfiðleikum gerir maður sér grein fyrir hversu góða vini maður raunverulega á.“ „Þegar við horfum til baka eftir fimm ár þá munum við ábyggi- lega ekki skilja hvern- ig við komumst í gegnum þetta." Veikindin setja strik í fjármálin Fjóla starfar á leikskóla í Keflavík en hefur verið í fæðingarorlofi síðan Hug- inn fæddist. Guðmundur er hins vegar búinn með veikindadagana sína í vinnunni sinni og miklu meira en það. Veikindin hafa því sett strik í fjármál heimilisins. Þeir sem vilja styrkja Hug- inn Heiðar geta lagt inn á reikninginn 1109-05-449090, kt: 181104-3090. indiana@dv.is Guð er dáinn oq líka páfinn Að páfanum gengnum telur Svart- höfði rétt að halda því til haga að Guð er fallinn ffá. Það hefúr verið svona opinbert leyndarmál um nokkurt skeið. Við höfum ennþá biskupa, kirkjur og presta. Flesúr baða sig í skímarvatni í bemsku, margir baða sig í seðlum í fermingunni sinni og ennþá tíðkast að glata sjálfræðinu fyrir Guðs augum og ganga í hjóna- band. En þetta hefur aht verið fyrir kurteisissakir. Nú er páfinn látinn og sem sagt ágætt að taka fram andlát Guðs svona í sama mund og fólk gagnrýnir störf hins nýlátna fuhtrúa Guðs. Ekki L Svarthöfði það að okkur sé ekki sama að Guð sé látinn. Flestir trúaðir íslendingar vfrðast trúa á einhvers konar Guð sem þarf ekki að vera th í alvörunni. Einhvers konar einkaguð. En þetta er orðið of mikið vesen með þessa pæhngu um Guð. Fólk reynir meira að segja að breyta kyn- hneigð annarra bara vegna þess að því mislíkar hún, fyrir utan morðin og misþyrmingamar. Svo þarf nátt- úrulega rök fyrir því sem maður gerir. Þá er ágætt að segja: Þetta er Guðs Hvernig hefur þú það? „Ég er bara góður I honum, þunnur og nývaknaöur," sagði Viddi, öðru nafni Viðar Há- kon Gíslason, bassaleikari hljómsveitarinnar Trabant, þegar DV sló á þráðinn til hans í gær. „Ég er að fara að borða lunda hjá mömmu og pabba og æfa með hljómsveitinni fyrir útgáfutónleikana á föstudag. Fyrst þarfég reyndar að laga græjurnarsem eru all- arútí kampavini, þrífa þær með kampavinshreinsiefni og lóða snúrur og svoleiðis." vhji. Hvað getur maður þá sagt? Þetta er svona eins og að vera spurður al- saklaus: „Þegar þú stalst brauðinu í búðinni, varstu þá klæddur í jogging- buxur eða gahabuxur?" Þá getur maður engu svarað. Nema: „Hvor- ugt" og reynt að árétta hvemig yfir- standandi umræða sé óghd vegna þess að maður stal ekki brauðinu í búðinni. En aht kemur út eins og maður hafi stohð brauðinu nakinn. Margir komast í brauð og borga með þykjustunnipening. Sjáið bara presta. Þeir fá hehu jarðimar undir sig frá Guði. En kannski er þetta í fínu lagi. Þótt Guð sé dáinn, og páfinn með, æúar Svarthöfði að taka þátt í leikþætún- um um Guð. Hann fer í fermingar, brúðkaup og lætur jarðsyngja sig við kristilegt undirsph. Af hverju ekki? Verst að bíða í biðröð þegar mað- ur deyr. Páfinn fór nefnhega í VIP. Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.