Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Blaðsíða 15
DV Fréttir
MÁNUDAGUR 17. APRÍL 2005 15
Tómstundir og tómastundir
Mér finnst alveg ótrúlegt
hvað fólk hefur almennt mikinn
tíma fyrir tómstundir. Orðið
tómstundir þýðir, eftir minni
bestu vitund, tómar stundir eða
þegar maður hefur tíma aflögu
sem hægt er að fylla upp í. Þegar
maður
AnnaJónsdóttir
Veltir fyrir sér tlman-
um sem viö höfum
og tómstundum.
Óperusöngkonan segir
hefur tómar stundir getur mað-
ur fyllt upp í þær með einhverju
sem manni þykir skemmtilegt.
Til dæmis stunda íþróttir, lesa
bækur, fara í bíó, á tónleika,
syngja í kór, fara á námskeið og
margt annað.
Hins vegar finnst mér þetta
ekki alveg ganga upp. íslending-
ar vinna þjóða mest, hvenær
eiga þeir tómstundir? Ekki finnst
mér ég eiga margar tómar
stundir, þó er ég ekki í þeim
hópi kvenna sem stundar fasta
vinnu frá m'u til fimm, sem betur
fer. Ég vinn það sem til fellur og
sinni börnunum mínum, læri
tungumál svo ég verði duglegri
að syngja á erlendum málum og
þegar dagur er að kvöldi kominn
bíða heimihsstörfin eftir að
þeim verði sinnt.
Þau hverfa ekki, þrátt fyrir að
ég óski þess stundum. Ég skil
þess vegna ekki hvernig íslend-
ingar geta stundað svona miklar
tómstundir. Ég hef grun um að
það sé verið að taka af einhverju
öðru en tómum stundum. Með
öðrum orðum hef ég á tilfinn-
ingunni að heimili landsins séu
vanrækt og þau sett í sæti mjög
neðarlega. Mér finnst að tóm-
stundir eigi ekki að stunda nema
að fólk eigi virkilega tómar
stundir.
Ur þrældómi trúarofstækis
Einar Ingvi Magnússon, Heiöar-
geröi 35 í Reykjavík, skrifar.
Ég hef um rúmlega þriggja ára-
tuga skeið álitíð mig í hópi guðstrú-
armanna. En þó hef ég orðið meir og
meir var við það að trúarflokks-
btmdið fólk álítur mig annað hvort
trúlausan eða trúvilling, þar sem ég
sættíst ekki á allar kennisetningar
sértrúarflokkanna. Til dæmis er mér
ómögulegt að trúa því að aldingarð-
urinn Eden hafi verið í Missouri-
fylki f Bandaríkjum Ameríku eins og
Jósef Smith hélt fram að Guð hefði
opinberað sér. Þessi skoðun mín
gerir mig að trúvillingi í Mormóna-
kirkjunni. Eins er mér ekki vært að
þurfa að hlusta á bænir kaþólikka til
Bréf til blaðsins
Maríu meyjar, þar sem Jesús kennir
fólki í Nýja testamentinu að biðja til
Guðs, en ekki til sín eða móður sinn-
ar. Eins hefur Hvftasunnuhreyfingin
álitíð mig heiðingja, það er ekki
kristinn, þar sem ég trúi ekki að
Jesús sé Guð, heldur sonur Guðs.
Þannig gætí ég haldið lengi áfram og
talið upp trúflokka og kirkjur, sem
einskorða sig við trúarkreddur og
trúarofstæki og heimskulega íhalds-
semi sem heftir huga og skynsemi
mannsins við fáfræði og blindu.
Laumuheiðingjar, eins og moonist-
ar, trúa að stofnandi kirkju þeirra sé
Messías, þó Jesús hafi skýrt tekið
fram að margir Messíasar myndu
koma fram og leiða fólk í villu. Þar á
bæ hefur mér verið sagt að ég væri
andsetinn af djöflinum, þar sem ég
trúi ekki að séra Moon sé Messías og
auk þess hefur mér aldrei dottíð í
hug að tilbiðja hann og falla á kné og
andlit frammi fyrir mynd af honum
eins og moonistar gera.
Þessi vesældarlega og arma trú-
arsamkunda er slfkt mannhatandi
félagsapparat að mér býður orðið
við að hlusta á þeirra mannskemm-
andi boðskap sem gerir fólk að
heilaþvegnu kenningaundri og lok-
uðum heilabúum fyrir almennri
skynsemi og rökrænni hugsun.
Ég þakka því mínum sæla fyrir
það að ég varð þeirrar gæfu aðnjót-
andi fyrir skemmstu að lesa allar
bækur Eriks von Danikens sem hef-
ur verið niðurlægður af kristnum
mönnum allar götur síðan hann
skrifaði fyrstu bók sfna: Voru guð-
imir geinifarar? Eftir áralanga göngu
í átrúnaði á Guð Gamla testamentís-
ins og villukenningar kristinnar
kirkju frelsaðist ég loksins úr þræl-
dómi trúarofstækisins fyrir sann-
leikann í bókum Danikens.
Hann er í stuttu máli sá að tækni-
vætt mannkyn annars sólkerfis hafi
heimsótt jörð og búið á meðal
manna fyrir þústmdum ára. Frum-
stætt mannkynið áleit hina tækni-
væddu gesti guði og bjó sér til trúar-
brögð í kringum þá, loftför þeirra og
geimför og önnur tæknitól sem þeir
komu með sér til jarðar. Mannkynið
á sér sögur um allan heim af guðum
sem flugu um himininn að
ógleymdum hersveitum engla.
Kannski að tæknivæðing þriðja ár-
þúsundsins verði til að varpa enn
frekara Ijósi á tilveru mannkynsins
og átrúnaðarguða þess.
Trúarofstækinu mættí linna og
tilgangslausum árásum kirkja og
trúflokka hvert á annað. Friðvæn-
legra gætí orðið í heiminum þegar
trúarstríðum lyki á öld nýrra stað-
reynda þegar fornöldin yrði skoðuð í
ljósi tækni og vísinda án hafta trúar-
kreddanna og vitleysunnar í kring-
um trúarkenningar misvitra trúar-
leiðtoga.
Jave, geimgengill Gamla testa-
mentisins gaf mannkyninu nokkur
mikilvæg siðferðisboðorð, en hann
krafðist einnig furðulegra galdra-
brenna af fylgjendum sínum. Þeir
þurftu daglega að slátra búfénaði,
stundum hundruðum í einu og
brenna á „altari" til þægilegs ilms
fyrir „Drottin." Blóðþyrst utanjarð-
arkyn hélt forfeðrum gyðinga í
heljargreipum.
Það er orðið löngu tímabært að
mannkynið vakni upp úr frumstæð-
um átrúnaði aftur úr grárri forneskju
og losi sig við serímoníur sem
byggðar em á varasömum gmnni
blóðþyrstra guða sem hnepptu
menn í þjónustu sína og miskunnar-
laust líflétu þá sem dirfðust að and-
mæla ánauðaroki þeirra.
Hinn nýi sannleikur er að frelsast
undan trúarbragðaofstæki veraldar-
innar, viðurkenna lögmál lífsins og
kraftinn á bak við gang himintungl-
anna og rækta með sér sannan
mannkærleika til alls sem lifir.
Trú er ekki lengur fyrirbæri
óskiljanlegra kraftaverka heldur lög-
mál lífsins að verki. Þegar hugur
mannsins er samstilltur í kærleika
megnar hann að koma til leiðar stór-
kostlegum breitingum til bamaðar.
Jákvæður hugsunarháttur, gleði og
elska em kraftar með manninum
sem megna að líkna og bæta mann-
lífið burt sé frá allri umgjörð kredda
og trúarbragða.
Umrenningurinn frumsýndur
Árið 1915, fyrir 90 árum, var
myndin Umrenningurinn með
Charlie Chaplin frumsýnd. Hún var
hans þriðja mynd og fyrsta meist-
arastykkið hans. Umrenningurinn
er einn
frægastí
karakter
kvik-
mynda-
sögunnar
og gerði
Chaplin
hann
ódauðleg-
an með kúluhattinum og tætíngs-
legum jakkafötum.
Faðir Chaplins dó þegar hann var
krakki og mamma hans fékk taugaá-
fall skömmu síðar. Chaplin þræddi
þá London með eldri bróður sínum
í dag
Árið 1970 var
tunglfarinu
Appollo 13
skotið á loft frá
Cape Canaveral
í Flórída
þar sem þeir dönsuðu á götunum og
söfnuðu peningum í hatt. Þeir voru
þó sendir á munaðarleysingjahæli
eftír mikið flakk. Þar hófst síðan fer-
ill Chaplins, fyrst með dansi, svo
með leik og fljótlega var hann kom-
inn með stóran samning.
Chaplin giftist fjórum sinnum,
alltaf stúlkum á unglingsaldri.
Fjórða eiginkona hans var 18 ára
þegar hann giftíst henni en þá var
hann 54 ára.
Þrátt fyrir að búa í Bandaríkjun-
um í 42 ár varð Chaplin aldrei
bandarískur ríkisborgari. Árið 1952
meinaði útlendingaeftirlitið honum
og konu hans inngöngu í landið en
þá fóru þau til Sviss þar sem þau
voru með börnunum sínum átta
næstu 20 árin.
Chaplin lést árið 1977.
• •• að spila blindur keilu?
„Það er voðalega tæknilegt. Við
setjum upp rennur þannig að kúl-
an fari ekki alltaf ofan í rennuna,
þá á maður meiri séns. Þegar ég
spila keilu þá set ég alltaf annan
fótinn á línuna, hún er aðeins
upphleypt þannig að ég finn hvar
hún er. Maður þarf náttúrulega
æfingu til að stilla
mann. Þetta er bara
allt ákveðin tækni."
Stjórnin mætti
ein til leiks
„Það var nú ekk-
ert gaman á þessu
móti þar sem stjóm-
in mætti bara. Við
nenntum því ekki að
spila og frestuðum
þessu bara aðeins
og ætlum að auglýsa
þetta betur seinna.
Það er ekki til neitt
keilufélag blindra en
við förum annað slagið í svona
ferðir, til dæmis á skauta eða í
keilu, svona til að vekja smá at-
hygli á okkur og til að koma okkur
út úr húsi svo við séum ekki allan
daginn heima hjá okkur að hlusta
á Rás 2. Við erum að plana ferðir til
að fá krakkana út en þetta er ekki í
fyrsta skiptíð sem stjómin mætir
bara svo við vorum ekkert voða-
lega vonsvikin. En þetta hvetur
mann ekki áfram."
Reyni að láta fötlunina ekki
stoppa mig
„Við ætlum að koma af stað
rannsókn um stöðu ungs fatlaðs
fólks á íslandi því við viljum kanna
hvar þessir fötluðu krakkar em.
Hvort þeir séu bara heima hjá sér
að hanga eða hvort þau séu að
gera eitthvað
sjálf. Ég sé enga
ástæðu til þess
að vera heima
hjá mér grenj-
andi þótt ég sé
blindur. Þetta er
náttúrulega
bara spuming
um metnað í líf-
inu. Viltu vera
öryrki og borða
bjúgu allan dag-
inn eða viltu lifa
eðlilegu lífi? Ég
er bara í skóla
og er að reyna
að mennta mig. Ég vinn á sumrin,
á mín áhugamál og mína kæmstu
og reyni að vera jafn mikill hlutí af
samfélaginu eins og hver annar
einstaklingur. Ég reyrú að láta ekki
blinduna stoppa mig eða há mér,
þótt hún geri það að vissu leytí.
Það hjálpar mér náttúrulega að
hafa séð, ég veit til dæmis hvemig
Kringlan er og hvaða búðir em
hvar.“
Ég vinn á sumrín,
á mín áhugamál
og mína kærustu
og reyni að vera
jafn mikill hluti af
samfélaginu eins
og hver annar
einstaklingur.
ára afmællö sitt naesta laugardag og segist aetla ao aena p v^riictiina í tilefni dagsins.