Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Blaðsíða 21
DV Sport MÁNUDAGUR 11. APRÍL 2005 21 ngar skrúfur í hryggjarliðinn á sér og nokkrar títaníumstangir þar á inilli. látið Lir er Sigfús Sigurðsson, línumaðurinn mikli, loksins mættur í eldlínuna á nýjan >arins og sér fram á bjarta tíma, bæði með félagsliði sínu og íslenska landsliðinu. miidð álag. En ef skrokkurinn heldur mun ég gefa kost á mér,“ segir Sigfus en ifamundan eru tveir leikir \ið Hvíta-Rússland um laust særi á EM. Ólafur Stefánsson lysti þ\i nvlega \mr í viðtali \ið DV Sport að hann hefði sett sér það markmið á síðusru árum síns ferils að komast á ÓL í Peking árið 2008 og eftir það mót hvgðist hann leggja skórta á hilluna. Sigfús kveðst vera á sömu línu. „\ið Ólafur erum herbergisféiagar £ ferð- unum með landsliðinu og tölum mikið saman. Og ég er hjartanlega sammála honum í þessu takmarki. Efst hjá mér í augnablikinu er samt að klára tímabiiið með Magdeburg án frekari skakkafalla. koma heim í sumar og æfa eins og skepna og von- andi að spila þessa tvo mMvægu leiki með landsliðinu. Ég stefni aila- vega á það." Og Sigfúsi skortir ekiá metnaðinn frekar en fyrri dagmn. Hann stefhir á ÓL í Peking með Ólafi og viU vinna medalíu þar. „Það þýðir ekken að vera með einhvem skátaanda og segjast bara \ilja \-era með. Þá nær maður aidrei árangri. Ég \il \inna til verðlauna á ÓL.“ segir trölliö Sigfús Sigurðsson. Stefnir á Peking Það er að sjálfsögðu ánægjuefni fyrir íslenska landsLiðíð að Sigfús skuli vera búinn að ná sér af meiðsl- unum en hann er samt ekki reiðubú- inn að tjá sig um hvort hann muni koma til með að bjóða sig fram í næsm verkefni íslenska landsiiðsins. ,.Ég \ifl bíða og sjá hvemig ég verð næsra mánuðinn eða svo. Það em margir erfiðir leikir fiam undan og „Það eru margir erfiðir leikir fram undan og mik- ið álag. En ef skrokkur- inn heldur mun ég l gefa kost á mér í landsliðið." Jakob Jó- hann fyrstur í Hollandi Jakob Jóhann "X Sveinsson, sundkappi úr • SundfélaginuÆgi, barsigurúr i býtrnn í 100 * bringusundi á . - móti í Amsterdamí Hollandiá |n J laugardaginn. ; Hami varð einnig í Ö^m sæí*-150 mefia bringu- WSjfsundi. Anja Ríkey Jakobsdóttir, BHl einnigúrÆgi, varð þriðja í 100 metra baksundi. Hún J varð fimmta bæði í 50 nietra og 200 metra baksundi. Baldur Snær Jónsson koinst ekki í úrslit í 50 metra, 100 metra og 200 metra skriðsundi. Baldur feginn að losna frá Þór Knattspymumaðurmn Baldur Sigurðsson, sem var lánaður tímabundið tii Þórs á Akureyri frá Völsungi, er genginn í raðir Völsunga á nýjan leik. Þórsarar reyndu að halda í hann en Samninga- og félagsskiptanefnd KSÍ úrskurðaði á föstudag að lánssamningurinn væri marklaus. Baldur, sem er tvítugur miðju- maður, hefur vakið athygli liða í Landsbankadeiidiuni og það er meginástæða þess að hann vildi losna frá Þór. Akureyrarliðið vildi ekki sleppa honum en Völsungar vilja óhnir koma sínum manni á meðal þeirra bestu. „Ég er feginn að losna frá Þór. Ég veit ekki hvað gerist næst en veit að það eru nokkur lið sem hafa áhuga á mér," sagði Baldur í samtali \ið DV. Ragnar Þór Jónsson, for- maður knattspymudeildar Völsungs, sagði í —- samtaíi við DV um \ helgina að þijú lið, jájá \ FH, Keflavík og KR, ÍWSk \ hefðu sýnt Baldri v \ áliuga en ekkert \ * \ formlegt tilboð \ ' ^ J hefði borist f kappann. Valur 31-30 HK Mörk Vais: Heimir Örn Árrtason 6 (8!. Baldvin Þorsteinsson 6 (95. Brendan Þorvaidsson 5 (55, Kristján Karlsson 4 (6), Siguröur Eggertsson 3 (4), Hjaíti Þór Pálmason 3 (7), Elvar Friðriks- son 2/2 (2/2), Viihjálmur Hall- dórsson 2 (8). Hraöaupphlaup: 7 (Baidvin 4, Brendan 2, Kristján. Markvarsla: Hlynur Jóhannes- son 13/1 (34/3,38%!. Pálmar Þór Pétursson 8 (17/2,47%). Mörk HK: Augustas Strazdas 7 (8), Elias Már Haildórsson 6 (6), Ólafur Víðir Olafsson 5 (9), Valdimar Þórsson 4/4 (12/5), Brynjar Valsteinsson 2 (2), Jón Heiðar Gunnarsson 2 (2), Tomas Eitutis 2 (6), Aiexander Arnarson 1 (1), Karl Grönvold 1 (3). Hraðaupphlaup: 5 (Strazdas 2, Brynjar, Jón Heiðar, Ólafur V. Markvarsia: Björgvin Páll Gústavsson 7 (26/2,27%), Hörður Fi. Ólafsson 8 (20,40%). Valur sló HK út í átta liða úrslitum DHL-deildar karla í handbolta um helgina Hef á tilfínningunni að við verðum meistarar Valsmenn em komnir í undan- úrslit úrslitakeppni DHL-deiidar- innar í handknattleik eftir að hafa lagt HK að velli, 31-30, í oddaleik liðanna í átta liða úrslitum á laugardaginn. Valsmenn réðu lögum og lofum á vellinum framan af leik og leiddu með átta mörkum í hálfleik, 21-13. Fyrstu tuttugu mínútur síðari háifleiks var það sama uppi á teningnum og Valsmenn höfðu sjö marka forystu, 30-23. Þá tóku HK- menn sig hins vegar saman í andhtinu, skomðu sex mörk í röð og minnkuðu muninn niður í eitt mark. Þeim tókst hins vegar ekki að komast nær og því fóm Valsmenn með sigur af hólmi. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Valsmanna, var sáttur eftir leikinn en hann var strax farinn að hugsa um leikina gegn Haukum í undan- úrslitum. „Haukarnir em draumamótherj- ar okkar. Við emm búnir að bíða eftir þessum leikjum í eitt ár eftir við skitum á okkur í fyrra. Þeir eru með frábært lið og sjóðandi heitan mark- vörð en við ætlum að vinna þá. Þetta er síðasta tímabilið hér í þessu húsi, húsi sem hefur gefið okkur sjö titla og mín tilfinning er sú að við verðum meistarar. Haukar urðu deildarmeistarar, ÍR-ingar bikar- meistararar og Valsmenn íslands- meistarar. Ég sagði þetta þegar ÍR sló Hauka út úr bikarnum og ég er enn á þessari skoðun, jafnvel þótt það hafi verið tæpt og lélegt í seinni hálfleik hjá okkur,“ sagði Óskar Bjarni. Björgvin Páll Gústavsson, mark- vörður HK, var hundsvekktur eftir leikinn og sagði það ekki ganga að spila bara af fullum krafti í einn hálf- leik. „Við mættum ekki tilbúnir og það er fáranlegt að lið eins og við skulum fá á okkur 21 mark í einum hálfleik. Við getum kennt sjálfum okkur um þetta,“ sagði Björgvin Páil. oskar@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.