Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Blaðsíða 22
22 MÁNUDAGUR 11. APRÍL 2005 Sport DV Brasilíumaðurinn skemmtilegi Juninho hefur sungið sitt síðasta í Evrópuboltanum. Á kaflaskiptum ferli í Evrópu lék hann þrisvar sinnum með Middlesbrough. Einnig fór hann til Atletico Madrid á Spáni en lauk ferlinum á sorglegan hátt í Skotlandi þar sem honum tókst ekki að slá í gegn með Celtic. Juninho Brassinn sem manni, Gian- Glæsilegir taktar Juninho gat gert ótrúiega hluti viö knöttinn en hann sýndi mjög sjaldan svona tilþrifí búningi Ceitic. Aftur til Boro f september 1999 var Skoska knattspyrnufélagið Glasgow Celtic gaf frá sér yfirlýsingu síðastliðinn þriðjudag þar sem fram kom að það hefði leyst brasilíska miðjumanninn Juninho undan samning við félagið en hann fór í kjölfarið heim til Brasilíu þar sem hann mun væntan- lega spila með Palmeiras. Lauk þar með ferli þessa geðþekka snillings, sem aldrei stóð almenni- lega undir þeim væntingum sem < til hans voru gerðar í Evrópu. Martin O'Neill, stjóri Celtic, var svekktur yfir því að missa Juninho enda fékk hann aldrei út úr honum það sem hann hafði vonast til er hann fékk hann frá Englandi. „Ég er verulega vonsvikinn. Við gáfum ferli hans líflínu en hann tók hana aldrei. Ég hafði miklar vænt- ingar í hans garð en því miður stóð hann ekki undir þeim. Það var ljóst að þetta var ekki að ganga og því sáum við enga ástæðu til þess að halda honum og leyfðum honum að fara,“ sagði O'Neill. Juninho, sem er 32 ára, var aðeins í byrjunarliði Celtic 14 sinnum og skoraði eitt mark. Arsenal hafði áhuga Þessi skemmtilega og brosmildi Brasfiíumaður lék þrisvar sinnum með Middlesbrough og hann segist elska félagið. Hann kom í fyrsta sinn til félagsins árið 1995 er Boro greiddi Sao Paulo um 500 milljónir króna fyrir kappann. Það var Bryan Robson sem sá um að kaupa Brassann en það gekk erf- iðlega og að hluta til þar sem Arsenal reyndi að stela honum frá Boro - ekki ólflct því sem Man. Utd. gerði þegar það keypti Diego Forlan. 5.000 manns tóku á móti Juninho á flugvellinum og sannkölluð sambastemning rflcti. Sambataktar Juninho lét fljótíega til sín taka með liðinu og leikni hans og útsjón- Brosmildur Juninho þykir ákaflega geöþekkur einstaklingur en hann skipti sjaldan skapi og var alltaf brosmildur og kátur á vellinum sama hvaö gekk á. Hans bestu stundir komu í búningo Boro en þvi miöur voru þær stundir alltoffáar. aðar- hátt- um á það komst í úrslit í bæði enska bik- amum og deildarbikarnum. Lok tímabilsins var ein martröð því liðið tapaði í úrslitum deildarbikarsins fyrir Leicester og Chelsea lagði það í enska bikarnum. Til að toppa allt saman féll félagið síðan niðurí 1. deild. Á eftir Zola Stuðningsmenn lið- anna í ensku deildinni kusu Juninho leikmann ársins og íþróttafrétta- menn settu hann í ann- að sæti yfir leikmann ársins á eftír öðrum smávöxnum ittni leik- j arsemi heillaði stuðn- ingsmenn Boro sem og annarra. Juninho var engu að síður L mjög óstöðugur fyrsta tímabilið K enda var hann svolítinn Hk tíma að . venjast nýjum lifn- Englandi. V Næsta H ár hjá félag- H inu var Jun- H inho hreint út sagt stórkost- ^ legur. Hann skoraði 15 glæsileg mörk og mataði fé- laga sína, sérstak- lega Fabrizio Ravanelli, með stórkostlegum sendingum sem vamarmenn deild- arinnar réðu lítið við. Bikarlið Þótt gengi Boro hafi verið slakt í deild- inni fór liðið á kostum í bikarkeppnunum en *r m franco Zola. Úr varð að Juninho fór til Atíet- ico Madrid því ekki kom til greina. að hann léki í 1. deild á Englandi. Middles- brough tryggði sér þó forkaupsrétt á honum ef Atíetico vildi einhvern tíma selja. Juninho lék mjög vel á Spáni og tryggði sér fast sæti í brasilíska landsliðinu. Hann átti að verða einn af lykil- mönnum liðsins á HM '98 en hann varð fyrir því óláni að fótbrotna skömmu fyrir mót og gat því ekki leikið. Toppurinn og botninn Juninho vann langþráöan titil meö Boro I deildarbikarkeppninni! fyrra. Hann var slðan sendur til Celtic þarsem hann náöi aldrei aö blómstra. hann lánaður frá Atíetico til Boro yfir veturinn og þar sýndi hann á köflum þá takta sem höfðu komið honum í byrjunarlið brasilíska landsliðsins. Engu að síður leyndi sér ekki að hraðinn og kjarkurinn hafði minnkað nokkuð. Brasilíumaðurinn sneri aftur til Spánar eftir tímabilið á Englandi þar sem hann stóð ekki undir vænt- ingum. Líkt og Boro gerði nokkmm ámm áður féll Atíetico úr úrvals- deild og því greip félagið til þess ráðs að lána hann til Brasilíu þar sem Juninho lék með Vasco de Gama og Flamengo næstu tvö tíma- bil. Varð heimsmeistari Þar hresstist Eyjólfur mikið og fór að leika eins og hann átti að sér á ný. Fyrir vikið komst hann í brasilíska landsliðið á ný og árið 2002 komst hann með landsliðinu á HM og varð heimsmeistari. Middlesbrough var fljótt að taka við sér í kjölfarið og keypti Juninho á nýjan leik en því miður meiddist hann nánast í lend- ingu á Englandi og lék ekki leik með félaginu.fyrr en í mars árið 2002. Settur á bekkinn Juninho var orðinn heill heilsu fýrir leiktíðina 2003/04 en þá var hann fallinn aftarlega í goggunar- röðinni og mátti því gera sér að góðu að dúsa á varamannabekknum löngum stundum. Úr varð að félagið losaði sig við hann yfir til Skotíands en þegar þangað var komið sáu allir að neistinn var farinn. Þess vegna lét Celtic hann fara og ekki er líklegt að hann eigi afturkvæmt í evrópska boltann. henry@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.